Alþýðublaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 16
 41. árg. — Föstudagur 8. apríl 1960 — 82. tbl, að alla staðhætti áður. Oft er þessi tegund innbrotsþjófa tíðir gestir á innbrotsstað að degi til, áður eh atlagan er gerð og gera sér þá ýmislegt til erindis. Það þarf því mikla færni lögreglumanna til að hafa uppi á slíkum mönnum og aðstöðu, sem hér hefur með öllu láðst að veita rannsóknarlögreglunni, ein- göngu vegna þess, að yfir- völd virðast trúa því, að hún þurfi aldrei að eiga í höggi við aðra afbrotamenn en þá, sem rangla druklcnir inn í hús, kannski til þess eins að sér litla von, fari einhverjir með fullu viti að taka upp á því að stunda innbrot sem atvinnugrein. AVISANIR Innbrotsþjófurinn, sem hefur verið á ferli að undan- förriu, og kann ekki við að fara í gegn um glugga, sem hann hefur brotið, ber ýms einkenni atvinnumanns- ins. Þegar hann kemur inn fyrir fér hann gætilega og snyrtilega að öllu. Til þess að komast í peningaskáp, hefur hann orðið að leggja skápinn á grúfu. En svo gólfdúkurinn skemmist ekki hefur hann breitt undir skáp inn áður. — Þá hefur hann gætt þess að skilja ekjki eftir fingraför og undantkningarlaust kær- ir hann sig ekki um neitt nema peningana. Á einum stað varð honum það á fyrir mistök að taka stóra upphæð í ávísunum í lokuðum kassa, sem hann hirti ekki um að opna á staðnum. Líklegast mun hann sjálfur hafa talið það meiriháttar óhapp, unz hann var búinn að brenna þær. Annars gæti þessi mað- ur gert mikið halló með því að tilkynna það, að hann mundi skila ávísununum, en að líkindum er hann of smá- legur til þess. Aðsetur rannsóknarlögreglunnar við Fríkirkj uveg: Það dugir ekki að hafa góða menn, — sé aðbúnaðurinn slæmur. ÞEIR settu járriin undir gluggakarminn og spenntu hann frá. Ytri rúðan brazt í tvöföldum glugganum og þá sagði snyrtimennið, að þeir skyldu reyna við annan glugga. Það tókst og þar komust þjófarnir inn í hús- ið. Þannig upphófst eitt þeirra innbrota, sem undan- farið hafa vakið nokkra at- hygli, einkum fyrir hrein- Iega umgengni á jnnbrots- stað, líka hvað tekur til fingrafara. Sem betur fer hefurÁrarn að þessu verið lítið um um- talsverða innbrotsþjófa hér á landi. — Þeir hafa oftast verið unglingar, sem hafa rokið í fylliríi í það að brjótast inn í stað þess að fara í partý, eða vegna þess að ekki var hægt að fara í partý. Hending hefur ráðið hvaða hús hefur orðið fyrir valinu og hending, hvort nokkru var hægt að stela. Þessir unglingar eiga þó það sammerkt, að geti þeir engu stolið, reyna þeir að vinna spjöll á húsi og raunum, svo v'ðgerðarkostnaður nemur oft meiru en ef um tölu- verðan peningaþjófnað væri að ræða. Þá er stundum slíkur fylliríiseráski í þessum unglingum, að þeir ganga örna sinna úti í horni, í lít- ilsvirðingarskyni við það fyrirtæki, sem láðst hefur að skilja fé sitt eftir á glám- bekk. HENRY CLAY, fyrir sofna þar, eða gleyma jakk- Af þessu Ieiðir, breyttist ekki, þrátt nokkurt hnupl. Þessi þjófur virðist sem sagt vera sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi. Hann lítur ekki við góðum mun- um, eins og dýrindis mynda- vél, sem stóð á borði við hlið hans meðan hann var að bjástra við peningaskáp á einum innbrotsstaðnum. Með þessum manni höfum við kynnst þrennum greinum þjófnaðar. Sauðaþjófurinn leið undir lok árið 1938, — hann var kannski verstur allra þjófa. Smáþjófurinn, sem fremur innbrot af asna- skap frekar en áráttu er enn í fullu gildi, en sæmilega séð fyrir honum með þeirri fá- brotnu tækni, sem nú er fyrir hendi, og nú er þetta snyrtimenni komið, sem hef- ur smíðað sér sérstök tæki til innbrota og vinnur skipu- lega að því er virðist. Nokk- Framhald á 14. siðu. anum sinum, að rannsóknarlögreglan og fulltrúar þar, eru orðnir hálfgildings grátkonur í sam- skiptum sínum við þessa ó- gæfumenn og fjölskyldur þieirra og taka gjarnan þá af- s'töðu, að ekki megi um þetta tala, vegna þess að nóg sé nú ógæfan að hafa lent í þessu. Það getur því stundum virzt svo, að lögreglan hafi tekið að sér að vernda afbrota- manninn fyrir vondum heimi, annað hvort með þögn eða skírskotunar til mann- úðar. Þetta kann að vera réttlætanlegt sjónarmið, þeg -ar þess er gætt, að flest af þeim afbrotum, sem hér erú framin eiga annað hvort rót í geðveiki eða aumingjaskap, sem eldist af mönnum. Hitt er annað mál, að stofnun sem lengi vafstrar í slíku á ÞJOFNAÐUR JAKKINN Eftir INDRIÐA G

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.