Alþýðublaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 10
eða menn vanir járnsmíði óskast strax Véfsmiðjan JÁRM H.F. Súðavogi 26 — Sími 35555. S.GJ/élagsvistin í GT-húsinu í kvöld M. 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355, Til leigu geymslu eða iðnaðarhúsnæði Götuhæð á góðum stað í austanverðum bæn- um. Stærð um 370 ferm. lofthæð 4 metrar. Ákjósanleg skilyrði fyrir inn- og útkeyrslu. Stór lóð á bakvið húsið. Þeir, sem hefðu áhuga á leigu leggi nöfn sín í umslag merkt „Geymslupláss“ í pósthólf 529. •'*> Fermingarblómin ódýrust í dag í mnmmumm, Laugavegi 63 Hyasintur — Tulipanar — Páskaliljur Rósir o. fl. o. fl. Sími 16990 óskað er. Sendum um allan bæ, ef Poltablóm - Ferða Þér sem komið til Hveragerðis, gleymið ekki að koma við hjá mér um leið og lítið á blóma-úrvalið. Opið allar helgar. Gréðrarslöð Paul Michelsen. SKrPáurotRo m k r sr vestur um land til Akureyrar 13. þ. m. Tekið á móti flútn- ingi í dag og árd. á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Farseðl ar seldir á mánudag. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Húseigendur. önnumst alls konar vatns og þitalagnir. HITALAGNIR h.f. Sími 33712 — 35444. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Salan er örugg hjá okkur, Rúmgott sýningarsvæði Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra új val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og ieigan Ingélfsslræli 9 Sími 19092 og 18966 Suður-Afríka Framhald af 5. síðu hafði leitin staðið yfir allan daginn en sú leit var gerð í skjóli brynvagna. Tvö hundruð ungir menn voru handteknir, einnig í því skyni, að „friða bæinn og aflétta ógíiaröldinni“. Blaðamenn segja að fangarn- ir hafi verið lamdir með kylf- um og tugir ef ekkí hundruð sætt rnisþyrmingum. Ófrísk blökkukötia sýndi blaðamörin- um blóðrisa bak sitt undan svipiihöggum lögreglumanna. Seint í kvöld var komin kyrrð á í Nyanga. Blökkumenn þar segja, að eriginn bæjarhúa muni hefja vinnu að nýju, fyrr en Heimild um það berist frá forustumönnum þeirra, er voru meðal handtekirina. Suður-afríkanskir iðjuhöldar hafa ræti það ástand, sem skap ast hefur í landinu vegna of- beldisaðgerða hvítra manria. Hafa þeir látið í Ijós ótta sinn yfir þeim afleiðingum, sem langvarandi vinnustöðvuri blökkumanna kann að hafa £ för með sér hvað snertir efna- hagsafkomu landsins — og þá væntanlega þeirra sjálfra. Samsöngur SÍÐASTI samsöngur Karla- kórs Reykjavíkur verður £ Gamla Bíói í kvöld kl. 7,15. Ifirgarður Laugaveg 59. Alls konar karlmannafatnað- nr. — Afgreiðum föt eftir máli eða eftir númeri með stuttum fyrirvara. Oitima Tilboð merkt „Trilla“ sendist afgreislu Al- þýðubláðsins. HiMiHHMunmaHiHiHiHHnaHHianiiHnMiiHunRiminiiianHiliiiÉnnHuraHHaMBUBBiiHniiiaBaHHHi Hafnarfjörður. Ódýrar og smekkíegar fermingargjaf ir Undirpils — Slæður — skartgripir Snyrtivörukassar —Snyrtivörutöskur Snyrtivörur fyrir dömur og herra Vénlunin Vegamof Reykjavíkurvegi 6 — Sími 50523. TILKYNNING Nr. 15/1960. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt há- marksverð á blautsápu sem hér segir: Heildsöluverð pr. kg...kr. 13,05 Smásöluverð með sköluskatti pr. kg. kr. 16,40 Reykjavík, 4. apríl 1960. Verðlagsstjórinn. Trillubátur óskast til leigu. OPAL 10 8. apríl 1960 — Alþýðublaðði ÚMISSAND

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.