Alþýðublaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.04.1960, Blaðsíða 12
ni 'U>~ — Þaff stendur hér í skjöl- um yðar, að yður hætti tila að sofna við vinnu yðar, er það rétt? — Hvernigr getur maður ver ið viss um, að ljósið slokkni, þegar maður lokar dyrun- um? Sem betur fer hefur flugmað- urinn komið auga á þá og lækkar nú flugið niður að snjóbreiðunni. Varðmaðurinn er furðu lostinn. „Það stendur þarna heill hópur af mönn- um,“ tilkynnir hann yfir- manni sínum, ,,ég hélt að það liefðu aðeins átt að vera tveir menn í þessari flugvél." „Ég botna heldur ekkeri í þessu,“ muldrar flugmaðurimi. „en við fáum fljótlega að heyra hvernig þétta hefur orðið.“ Vélin lendir á skíðum og renn ur til þess staðar, þar sem Farns og félagar standa. — Mennirnir eru frá sér numdir af; ánægju, því að þegar þeir nú’.einu sinni hafa náð sam- bandi við hinn menntaða heim, geta þeir snúið aftur heim til sín. A HJÁTRÚ UM DÝR: ,4||| í Róm var örninn ^|p| merki sigurs. Her- merki legíónanna ’ voru því brons-ernir, sem bornir voru í broddi fylkingar og skyldu varðir til síðasta manns. Hermenn settu helzt upp búðir sínar þar sem sá til arnarhreið- urs. Hins vegar boðuðu gammar óhamingju, ef þeir fylgdu her á göngu, því að sagt var, að þeir fyndu lykt af líkum þrem dögum áður en menn dóu. CNæst: Önn- ur dýra-hjátrú.) P. I. B. Box 6 Copenhogen N10C ME-IRAöL HEILABRJÓTUR: Ef þú ferð að sofa kl. 19 hinn 28. febrúar og stillir vekjaraklukkuna þína þann ig að hún á að vekja þig kl. 8 næsta morgun, hvað marga tíma hefur þú sofið, ef við göngum út frá því vísu ,að þú sofir í einum dúr frá því að þú sofnar og þangað til að klukkan vek- ur þig? >G GAMAN AHORCUN' *☆*☆*☆¥☆* ☆¥☆¥☆¥☆*☆*☆*☆* ☆¥☆¥ ☆¥ — ... og þó svo að þú hafir sett upp stórt aðvörunarskilti, þá k[ann Palli ekki að lesa. 12 8- aPríl 1960 — Alþýðublaððið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.