Alþýðublaðið - 10.04.1960, Side 2

Alþýðublaðið - 10.04.1960, Side 2
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ingólfur Kristjánsson. — Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriöi G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson. — Símar: 14900 —14902 —14 903. Auglýsingasími: 14906. — AÖsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- gata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Viðskiptamálin | RÍKISSTJÓRNIN hefur nú lagt fram á al- \ ’þingi frumvarp um þá nýju skipan gjaldeyris- og . innflutningsmála, sem hún vill lögfesta. Er þar ; igert ráð fyrir, að verzlunin verði að verulegu ■ leyti frjálsari en áður, en skriffinnska við útgáfu j leyfa og annað slíkt minni. Innflutningsskrifstofan við Skólavörðustíg : hefur annast margþætt hlutverk. Hún hefur út- , hlutað innflutnings- og gjaldeyrisleyfum, farið . rneð ákvörðunarvald í verðlagsmálum og veitt • leyfi til fjárfestingar. Þarna hafa setið hver stofn- j 'unin á fætur annarri, oft skipt um nöfn, en gegnt . *einhverju þessara hlutverka eða öllum. Þarna hef- ; iir fólk starfað í „bráðabirgðastörfum“ hálfan ann j an áratug. Yfir stofnuninni eru fjórir forstjórar, , einn frá hverjum stjórnmálaflokki. j : Nú verður þessi stofnun lögð niður. í stað j ^þáss að sækja til hennar um gjaldeyris- og inn- j fliutningsleyfi, fara síðan í bankana og berjast við j að fá gjaldeyri út á leyfin, eiga menn í framtíð- i irjni að snúa sér beint til bankanna með hvort ; t\ieggja — þegar leyfa er yfirleitt þörf. Sennilegt að þrír menn, tveir bankastarfsmenn og einn j fúlltrúi frá stjórnarrfðinu, ákveði útgáfu leyfa j fyrir þá vöru, sem leyfisveitingum verður háð. j Verðlagsskrifstofan mun starfa áfram, þótt vafalaust verði gerðar einhverjar breytingar á ihenni. í stað þess að hún áður heyrði undir for- ístjórana fjóra við Skólavörðustíg, mun ný stjórn . verða yfir verðlagsmálum, þó ekki menn í fullu etarfi við það. Fjárfestingaeftirlit verður afnumið, í enda hefur það verið skoðun margra kunnugra, að af því væri harla lítið gagn undanfarin ár, enda hróðurpartur bygginga, íbúðir, undanskildar. Við allt þetta falla niður störf 30—40 manns við Skó|avörðustíg, og fleiri nefndir falla úr sög- ! *unni en rísa upp. Bankarnir þurfa án efa eitthvað 1 að fjölga starfsliði, en það verður ekki sambæri- ■ legt við þann hóp af stöðum, sem niður eru felld- ar. Út úr þessu dæmi kemur því án efa sparnaður i í opinberum rekstri. Rétt er að gera sér fulla grein fyrir því, að slíkar skipulagsbreytingar einar tryggja ekki ís- lendingum frjálsari verzlun. Það frelsi fáum við ekki, nema efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar Tberi fullan árangur, samræmi haldist í verðlagi hér <0g erlendis, gengi verði rétt skráð, greiðsluhalíi vferði ekki óeðlilegur og ný peningaþensla skapi ekki óraunhæfa eftirspurn hér heima. I Auglýsingasími blaðsins er 14906 jg 10. apríl 1960 — Alþýðublaðið Hannes á Páskavika er ekki til hlökkunarefni hjá fjölda mörgum. jír Ástæðan: Tapaðar vinnustundir. jíf Enn um lögreglu- málin í niðurlægingu. & Tildur og stjórnleysi. PÁSKAVIKAN er að hefjast. Þrír hátjðisdagar í þesari viku og tveir í þeirri næstu. Þetta er tilhlökkunarefni fyrir alla þá, sem eru á fiistu kaupi, en sann- arlega ekk} fyrir alla þá mörgu, sem lifa á daglaunavinnu. Páska vikan, eða réttara sagt næstu þrjár vikurnar á eftir, eru þeim hið mesta áhyggjuefni. Svo lágt er kaup daglaunamanna, að þeir mega engan tíma missa, svo ná- kvæmlega hefur verið reiknað út hvað hver maður þurfi til fæðis og klæða, að aldrei má falla úr dagur. ÉG HEF ÞRÁFALDLEGA orð ið var við það, að ýmsir sæmi- lega launaðir menn trúa þessu ekki — og hef ég aldrei getað skilið þetta skilningsleysi á kjör um annarra, en skýringin er ein faldlega sú, að þó að þessir „sæmilega launuðu“ menn hafi hærra kaup en daglaunamenn- irnir, þá eiga þeir sjálfir erfitt með að láta endana ná saman hjá sér, — og þess vegna skilja þeir það ekki hvernig þeir, sem lægst eru launaðir — og til dæm is tapa á hverjum hátíðisdegi, skuli geta skrölt áfram á sínum launum. Nóg um þetta í dag. h o r n i n u vinnu. Yfirstjórn lögreglumála þarf einnig að taka til rækilegr- ar endurskoðunar. Fangelsismál in eru í megnasta ólestri svo sem kunnugt er og þurfa ræki- legrar endurskoðunar og um- bóta við. EINN AF STJÓRNMÁLA- LEIÐTOGUM þjóðarinnar var nýlega að rasQa um Sinfóníu- hljómsveitina og taldi sjálfsagt að verja til hennar nægilegu fé (nokkrum milljónum?) svo hún gæti starfað. í því sambandi kvaðst hann vilja spyrja þá, sem teldu hljómsveitina of dýra og óþarfa, því við hefðum ekki ráð á að halda henni uppi, hvort við hefðum ráð á að vera íslending- ar. ÞESSU ER AUÐVELT AÐ SVARA: Við getum vel verið ís- lendingar, og það góðir íslend- ingar, þó við höfum enga sinfón íuhljómsveit, og þó við drægjum til muna úr ýmsu tildri, svo sem sendiráðum hjá erlendum þjóð- um, þýðingarlausri þátttöku í ýmsum alþjóðasamtökum, fjöl- mennum sendinefndum til út- landa og ýmsum öðrum flottræf- ilshætti — þar á meðal 200 manna kokktailboði íslendinga suður í Genf. EN VI® VERÐUM ekki lengi íslendingar ef við vanrækjum löggæzlu og réttarfarsmál svq sem gert hefur verið undanfar- ið. Þau mál þarfnast skjótra og rækilegra umbóta.“ Hannes á horninu. Eftir kröfu Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar úrskurð- ast hér með lögtak fyrir ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar, sem fallin voru í gjald- daga í árslok 1959, auk dráttarvaxta og kostnaðar. Fer lögtakið fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara, ef ekki verða gerð ski-I fyrir þann tíma. j Skrifstofu bæjarfógetans í Ilafnarfiröi, 6/4 1960. Jóhann Þórðarson ftr 2ja herbergja íbúðir til sölu á gamla kosfnaðarverðinu. Laugarás s.f. tilkynnir: PÁLL SKRIFAK: „Nú þegar sögul.egir atburðir eru að gerast í lögregluliði landsmanna, vakn- ar sú hugsun. sjálfsagt hjá fleir- um en mér, hvort við sinnum lögreglu- og lögverndarmálum þjóðarinnar sem skyldi. Mikil- hæfur útlendingur, sem dvaldi 2 eða 3 ár hérlendis á stríðsárun- um, og víða hafði farið, lét svo ummælt þegar hann fór, að ís- lendingar væru ágætisþjóð, en hér ríkti í rauninni algert stjórn leysi, þó það hefðj ekki komið verulega að sök ennþá. Slíkt ,,sjórnleysi“ eða „sjálfstjórn“ gæti gengið áfallalítið hjá bænda þjóð, en þetta mundi reynast var hugavert, þegar meirihluti lands manna færi að búa í borgum og öðru tilsvarandi héttbýli. Ég HELD að ummæli þessa manns hafi verið rétt og reynsl- an sé þegar búin að leiða í ljós, að ekki verði lengur við það un- að, að fámennir hópar ærsla- gjarnra unglinga og drukkinna manna geti valdið óspektum á almannafæri, sem hin fámenna lögregla fær ekki við ráðið. Nokkrar 2ia herbergja íbúðir til sölu í húsinu Austur- brún 4. Sömiuleiðis ein íbúð á 10. hæð að Austurbrún 2. — Allar upplýsingar á staðnum og í síma 34471 alla virka daga. ier iram ira Jb'rilsirkjunni þriðjudaginn 12. apríl kl. 2. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er ibent á líknarstofnanir. Börn og tengdabörn. Hjartans þakklæti fvrir auðsýnda samúð, ómetanlega að- stoð og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar og fóstur-< systur, • I HÖLLU RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR frá Smiðjuhóli. Sigríður, Petrína, Jórunn, Ólöf. Þorsteinn Sveinsson og fjölskylda. ÞAÐ ER BRÝN NAUÐSYN að fjölga í lögregluliði landsins mjög verulega. Þyrfti sennilega að vera hér alls allt að 1000 lög- reglumenn. Þessa menn verður að launa vel, en jafnframt að j vanda val þeirra varðandi mennt I un og manndóm, og kref jast jafnframt af þeim niikillar Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, GUÐRÚNAR ÞÓRÐARDÓTTUR, ! Kirkjuvegi 15, Hafnarfirði. ” ; Börn og tengdabörn. j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.