Alþýðublaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 1
Engir samningar, segir Ólafur - 7. síða l) Líkleqt oð íslenzki i tillöqurnar falli Hér í Genf er allt að snúast, sagði Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra í símtali við Alþýðu blaðið sídegis í gær. Fundur stóð þá yfir á þjóðrétt- arráðstefnunni í Þjóðabaiidalagshöllinni og var búizt við að hann stæði langt fram á kvöldið. Átti ráðherr- ann von á því, að hann mundi tala fyrir íslands hönd seint í gærkvöldi. Guðmundur var ekki bjart- sýnn um afdrif íslenzku tillagn- anna, þegar gengið verður til atkvæða á ráðstefnunni fyrir hádegið í dag. H'ann bjóst við, MMMHMMMMWMMHMMM Hermann og Eysteinn ósammála? ÞAÐ hefur vakið at- hygli, að Framsóknar- menn hér heima hafa ekki veitt flokksmanni sínum, Hermanni Jónassyni, neinn stuðning í þeirri af- stöðu, sem hann hefur tek- ið í Genf. Tíminn hefur borið þess gloggt merki, og hefur aðeins sagt nokk- ur orð eftir Hermanni- sjálfum, en ekkert sagt frá eigin brjósti honum til réttlætingar. Sama gerði Eysteinn Jónsson í samcinuðu þingi í gær. Hann kvað ógérning að dæma um þessi mál og væri rétt að bíða unz nán- ari upplýsingar liggja fyr- ir um afstöðuna í Genf. Kvaðst hann ekki vilja taka þátt í þeim deilum, sem risnar væru milli hinna flokkanna um mál- ið. Þrálátur orðrómur gekk um bað á alþingi í gær, að Eysteinn Jónsson væri ó- sammála Hermanni varð- andi afstöðu hans í Genf, og óttaðist það mjög, hversu Hermann hallar sér upp að kommúnistum í þessu máli. að tillaga okkar um sérstöðu ut- an 12 mílna mundi fá minna at- kvæðamagn heldur en hún fékk í nefnd og ekki komast nálægt þeim tveim þriðju hlutum at- kvæða, sem nauðsynleg eru til löglegrar samþykktar. Þetta stafar meðal annars af því, að fram er komin önnur tillaga frá fjórum ríkjum í Mið- og Suð- ur-Ameríku, sem gengur í sömu átt og talið er líklegt, að nái samþykki. Þá bjóst Guðmundur ekki við að breytingartillaga okkar við tillögu Bandaríkjanna og Ka- nada, sem borin verður upp á undan aðaltillögunni, fái nema lítið atkvæðamagn, eins og horf ur voru í Genf í gær. Að henni felldri munu fulltrúar Islands að sjálfsögðu greiða atkvæði á móti bandarfsk-kanadisku til- lögunni. Ekki yildi Guðmundur spá, hvernig fer um bandarísk-kana disku tillöguna, en hann taldi það nrjög tvísýnt, og gæti oltið á einu eða tveim atkvæðum. Kvað hann Bandaríkjamenn .vera bjartsýna og segjast eiga vísan nægan mirihluta. Engin vón WASHINGTON, 25. apríl, (N- TB). Hæstiréttur Bandaríkj- anna vísaði í dag á bug síðustu tilraun Ccryl Chessmans til þess að losna við gasklefann. Chessman hafði krafizt frestun- ar á aftökunni og jafnframt beðið um, að mál sitt yrði tekið upp á ný. Báðum þessum kröf- um var vísað frá. Cliessman hefur nú setið í dauðaklefanum í San Quentinfangelsinu í 12 ár. JV^wWWWMMWWtWMWMWWMVWVWiMMVWWWWWWWWMMMWtmWWW I Ráðstefnuslóðarorrusta I - <5JA Þá bar þat til tíðenda ér líða tók á orrustuna at tveir flokkar hljópust úr hinu íslenska liði ok vildu eigi berjask nema gerzkir, hverja sumir kalla Kremlara, fengju ráðit málinu. ■WMVVVMVWVWtVVMVttVMMVVVVVMVWVtWVVtM >VMtMtVWVWWVMVWVWWVVWVMVWMVMVWVVV1 rfitt sjúkrafSug jorns Pals i gær BJÖRN PÁLSSON flug maður fór í eitt erfiðasta sjúkraflug sitt í gær, er hann sótti 15 ára pilt, er hafði stórslasazt vestur á L. Gjögri. Flugið tók alls níu og hálfan tíma og var hríðarveður nær alla leiðina. Það var í fyrradag, sem það hörmulega slys vildi til í Litlu- Ávfk á Ströndum Jí ÁVnes- hreppi, að sprengjuhylki' spraklj,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.