Alþýðublaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 15
„Það er nú sennilega leið- inlegt að vera hérna einn“. „Kannské, en hann er ekki einu sinni vinur minn. Ég hef aðeins hitt hann einu sinni fyrr. Það var að kvöldi til og hann beið eftir einkaritara mínum. fyrir utan“. Hláturinn sauð í Cherry og hún gat ekki stillt sig um að segja: „Er það hún, sern þér sögðuð honum að þér hefðuð sent heim án þess að gera það?“ „Já“. „Hvers vegna gerðuð þér það?“ „Ó, það er löng saga. Elsku Marie, eigum; við ekki að gleyma honum?“ „Jú“. En í reyndinni var ekki svo auðvelt að gleyma And- rew. Það var líka auðséð að hann ætlaðist ekki til að hon- um yrði gleymt. Þegar þau dönsuðu stóð hann og hnrfði „Fyrst þér endilega vilj- ið . ..“ „Það vil ég. Eigum við að fara strax áður en'þrengslin byrja?“ „Já, gjarnan“. Hann heimtaði að hún biði í forsalnum meðan hann sótti bílinn, sem hann hafði lágt þar nálægt. „Það var rigning“, ^sagði hann og hann vildi ekki að hún vöknaði. Þegar hann var farinn heyrði hún rödd Andrews: „En Andrew... þetta er undantekning. Heyrðu, hringdu til mín á morgun og ég skal segja þér allt“. „Allt í lagi, en það verður að vera góð skýring. Annars hringi ég á skrifstofuna og geri allt vitlaust“. „Nei, það gerirðu ekki. Þú ert alltof góður til þess“. „Því skaltu ekki trúa“. Cherry sá að Michael var á leið inn um hringdyrnar. Svo kom hann auga á hana og hrukkaði ennið þegar hann sá Andrew. Orðalaust gekk hún til hans og tók um hendi hans. „'Var náunginn nærgöng- ull?“ spurði hann meðan þau gengu að bílnum. „Nei, alls ekki. .. Hann ..“ Hún hikaði auknablik. „Hann var aðeins að bjóða góða nótt“. „Hann hefur ekki litið af yður“. „Er það ekki?“ spurði á þau og hæðnislegt glott lék um varir hans, Þegar þau komu inn á barinn stóð hann þar líka jafnvel þó hann tal- aði ekki við þau. Henni fannst hann haga sér alveg eins og leynilögreglu- maður, ákveðinn í að sleppa henni ekki úr augsýn. Hún vissi ekki hvort Michael tók eftir því, og hún vildi ekki benda honuin á bað. En þegar leið á nóttina fór framkoma Andrews að fara í taugarnar á henni. Hún hefði víst átt að vera honum þakklát fyrir að koma ekki upp um hana, en það eina sem hún gat hugsað um, var a.ð hann eyðilegði skemmtunina fyrir henni. Hún va.r næstum því fegin, þegar Michael tilkynnti henni að dansleiknum væri að ljúka. „Má ég fylgja yður heim?“ Hún fékk hjartslátt. Ekkert vildi hún fremur. \ bílnum hans myndi Andrew þó ekki stara á þau. En þorði hún að sýna Michael hvar hún bjó? í nótt myndi hann ekki setja heimilisfangið í Samband við hina óaðlaðandi ungfrú Blake en kannske gerði hann það seinna. „Ég var að hugsa urn að taka leigubíl", sagði hún hik- andi. „Æi, nei, það megið þér ekki. Ég er með bílinn minn. Verið nú góðar .. , elsku fal- lega litla Marie mín“. „Segðu mér nú ekki að hann ætli að fylgja þér heim?“ Hún leit við, stíf af hræðslu um að Andrew eyðilegði allt á síðasta augnabliki. „Vitanlega ætlar hann að gera það. Hann er að sækja bílinn sinn“. „Er það Rolls-royce?“. „Nei, Bentley11. „Og svo var ég að láta mig dreyma um að aka þér heim í „Susy“!“ „Ó, Andrew .. . ég grátbæni þig ... gerðu mér ekki erl'itt fyrir núna“. „En elskan mín, þú ert svo falleg í kvöld. Og ég er utan við mig af afbrýðisemi. Ertu alveg hjartalaus?11 „Vitanlega er ég það ékfe“. Hún neri saman höndum af taugaóstyrk. „Það er aðeins ... Ó, And- rew, þetta er svo þýðingar- mikið fyrir mig. Og, ef þú eyðileggur allt núna ... gerðu það, sem ég bið þig um, að- eins í þetta skipti. Ég sver að ég hefði gert það sama fyrir þig“. „Annað eins og þetta hefði aldrei komið fyrir mig. Ég hefði aldrei hagað mér svona“. Hann hristi höfuðið að henni. „Mið hefði aldrei dreymt um að þú gætir gert annáð eins og þetta, Cherry. Ég áleit að hægt væri að treysta þér, ég dáði þig fyrir heiðarleika þinn ... “. myndi rugla hann svo hann hugsaði ekki lengur um svo leiðinlega hluti sem íbúðar- númer. Hún hvíldi hendina á sætinu og hann lagði sína hendi um leið yfir hennar. „Er Marie mín litla þreytt?“ „Nei, ekki sérlega“. „Við skulum stoppa og tala svolítið saman“. „Ég ætti nú víst að fara heim“. „Ekki alveg strax, er það?“ Hún brosti. Það var enginn efi á því að hann var eins og leir í höndum konu. „Kann- ske ekki alveg strax“, tautaði hún. Hún velti því fyrir sér hvort hann vissi um marga slíka staði í London, þar sem hann gat látið bílinn nema staðar og tekið konu í faðm sér og kysst hana. Hann ók að minnsta kosti beint að slík um stað, nam staðar og slökkti á vénnni. Hana % Cherry sakleysislega. „Ég ásaka hann ekki fyrir það, en það var farið að fara í taugarnar á mér“. Hann hjálpaði henni inn { bílinn, lokaði dyrunum á eftir henni og, gekk að hinni hlið bílsins og séttist inn. „Hvert?“ spurði hann og setti í gang. „Chesterton Court“, flýtti Cherry sér að segja og minnt- ist þess að þær Beryl gátu séð lúxusíbúðirnar þar út um eldhúsgluggann. „Það er við Baker Street“. „Ég veit það. Ég á vini, sem búa þar í númer átján. Númer hvað er yðar íbúð?“ „Þrjátíu og tvö“. „Það var einkennilegt. Ég hélt ekki að það væru svo há númer þar. Þetta er ekki svo stórt hús. ,.Ég bý nú samt { númer þrjátíu og tvö“, sagði Cherry ákveðin og óskaði þess að hún hefði heldur sagt númer tólf eða þrettán. Hún hallaði sér að honum og vonaði að það 5KÍPAUTítCR* ft!HIStN* Baldur fer á morgun til iSands, Gilsfj arðar- og Hvammsfj arðarhafna. Vörumóttaka í dag. Herjólfur fer tiil Vestmannaeyja — og Hornafjarðar á morgun. Vörumóttaka í dag. & Félagslíi Knattspyrnufélagið Valur. KNATTSPYRNUDEILD 2. flokkur: 1 Æfing í kvöld skv. æfingatöflu. Fundur eftir æfinguna. Rætt um fyrirhugaða utanför. 1 Áríðandi að allir mæti. j Stjórnin. kenndi til þegar hún hugsaði um öll þau skipti, sem þetta hlaut að hafa komið fyrir. Og öll þau skipti, sem þetta átti eftir að koma fyrir, já satt að segja öll þau skipti sem hann átti eftir að hafa fall- ega unga stúlku í bílnum sín um. Það var heimskulegt af henni að vera svo hrifin af honum, já allt þetta kvöld hafði verið ein regin heimska. Því á morgun liði henni aðeins enn verr. Hann lagði hendurnar ut- an um hana og dró hana að sér. .Svo kyssti hann hana Hún lokaði augunum og þau sátu lengi þarna í rökkrinu. Bíllinn var eins og sjálfstæð veröld. Loks sleit hún sig af hon- um. Þegar hann ætlaði að taka aftur utan um hana kom hún í veg fyrir það. „Nei, ég verð að kveðja þig. Ég er að fara heim“. ~ „Ég skal aka þér heim, elsku fallega Marie“, sagði hann blíðlega. „En ég vil ekki segja vertu sæl, aðeins góða nótt.“ Fingur hans struku blíðlega yfir andlit hennar eins og til að fylgja mjúkum línum þess. „Viltu borða með mér á morgun Marie?“ „Það get ég því miðui ekki“. „Ertu búin að lofa þér ann að?“ Knattspyrnufélagið Valur. 5 RNATTSPYRNUDEILD 3. — 4. — 5. flokkur. Munið knattþrautirnar í kvöld kl. 7. Þeir, sem hafa lokið ein- hverju stigi þrautanna, eru beðnir að mæta { kvöld vegna myndatöku. Athugið að allir verða að mæta. Kvikmynda- sýning á eftir. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur. ) KNATTSPYRNUDEILD í ÆíTNGATAFLA sumarið 1960. Mánudagar: 5.30— 6.30 5. flokkur 6.30— 7.30 4. flokkur ) 7.30— 9.00 M.fl. 1. fl. j 9.00—10.30 3. flokkur i Þriðjudagar: ] 6.00— 7.00 5. flokkur i 7.00—■ 8.30 Knattþrautir I 8.30— 10.00 2. flokkur ! Miðvikudagar: ) 6.30— 7.30 4. flokkur 7.30— 9.00 3. flokkur j 9.00—40.30 M.fl. 1. fl. i Fimmtudagar: 1 6.00— 7.00 5. flokkur 7.30— 8.30 Old boys I 8.30— 10.00 2. flokkur j Föstudagar: f 6.30— 7.30 4. flokkur j 7.30— 9.00 M.fl. 1. fl. I 9.00—10.30 3, flokkur ' Laugardagar: * 2.00— 3.30 2. flokkur 1 Þjalfarar í sumar verða: ! Hermann Hermannsson, ) Murdoch Mc Dougall, Sigurður Ólafsson, Geir Guðmundsson, 3 Haukur Gíslason, ! Gunnar Gunnarsson, Róbert Jónsson. Geymið æfingatöfluna. Mætið vel og stundvíslegaé á æfingar. Stjórnin. ’ 1 Alþýðublaðið — 26. apríl 1960 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.