Alþýðublaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 11
BHraBBBBBaSBHHBXBBBBHBBBHHBBHMHHMBKHaBMHBHMBBHBHHHBBBHHHHHMB Þróttur vann Fram óvænt Steinn Guðmundsson, Birgir Lúðvíksson, Ragnar Jóhanns- son, Rúnar Guðmannsson, Halldór Lúðvíksson, Gretar Sigurðsson, Guðmundur Ósk- arsson, Dagbjartur Grímsson, Björgvin Árnason og Baldur Scheving. 0O0 ÞRÓTTUR: Þórður Ásgeirs- son, Jón Björgvinsson, Páll Pétursson, Eysteinn Guðna- son, Gretar Guðmundsson, Baldur Ólafsson, Axel Axels- son, Jens Karlsson, Jón Magn ússon, Ómar Magnússon og Haukur Þorvaldsson. STUTT YFIRLIT Leikurinn 'hófst á sókn Þrótt- arj sem var snögg og allvel skipulögð fram völlinn, en uppi við markið rann allt út í sand- inn. Nokkru síðar fær Þróttur aukaspyrnu frá vítateigslínu, hún er vel tekin með góðri' send ingu inn að markinu. Fram- herjum Þróttar mistókst að Þá skal þss getið að lið Fram I nota sér þetta tækifæri. Enn varð fyrir óhöppum, þar sem sótti' Þróttur fast á af miklum einn framherjanna, Guðmundur dugnaði, og virtist sem Fram- Óskarsson, meiddist í byrjun arar áttuðu sig ekki á hraða síðari hálfleiks, svo að bera varð þeirra og bardagahug. Þróttar- hann burt af vellinum og koma ar voru nær alltaf fyrri til og honum í skyndi undir læknis- gáfu mótherjunum lítinn um- hendur. Léku Frammarar því aðei'ns 10 allan síðari 'hálfleik- inn. Hins vegar náði Framliðið aldrei neinum öruggum tökum á leiknum og var hann því af þeirra hálfu hvortveggja í senn, laus í reipum og tilviljuna- kenndur. Liðin voru skipuð þessum lei'kmönnum: FRAM: Geir Kristjánsson, EF einhver hefði sagt það fyr ir leik Þróttar og Fram í Rvík- urmótinu á sunnudaginn var, að Il.-deildarlið Þróttar myndi bera sigurorð af I. deildar liði Fram, hefði slíkt þótt frekar í ætt við óskhyggju en spódóms- gáfu. En hvað sem því líður, að S£gja fyrir um óorðna hluti, þá er staðreyndin sú, að II. deildar liðið sigraði. Já, og það var ekki aðei'ns sigurinn, sem kom á óvart, heldur miklu fremur kliegat ðcð.ic ð—xlg aösz 1233 leikgeta Þróttar, sem öll ein- kenndist af baráttuvilja og dug. Er þetta vafalaust bezti lei'kur Þróttar til þessa, og verði fram- hald á' þessum vorgróðri Þrótt- ara á knattspyrnusviðinu, má við ýmsu foúast þaðan í náinni framtíð. , ' ‘ Í*1 Það er Baldur Ólafsson (Bill) sem þjálfað hefur Þrótt að und- anförnu og gerðar hafa verið ýmsar- 'breytingar á liðinu og yngri menn teki'ð við af þeim eldri Heimilisrafstöðvar Að undangengnu útbcjði r af or k umá la skrifs t ofunn ar hefur Landssmiðjunni verið faliö að afgrsiða til bænda á þessu og næsta ári allt að 200 dísilrafstöðvar. Raf- stöðvarnar eru 3,75 KVA, 1500 sn./mín., 220 volt, 50 rið, dieselvélin loftkæld Hatz dieselvél. Rafstöðvunum fylgir rtalinn búnaður: eftir- 1. Rafmagnsræsiútbúnað-' ur, með rafgeymi cg hleðslubúnaði. 2. Fjarstanz og öryggis- búnaður gegn lágum smurolíuþrýstingi. 3- Veggtafla. 4. Gangstundateljari. Verð stöðvanna vierður um kr. 34.000,00. Raforkusjóður mun veita lán til kaupa raf- stöðvanna samkvæmt ákveðnum reglum, en ætlast er til að, kaupandi greiði við pöntun ■kr. 15.000,00. Þeir bændur, sem hafa hug á að fá rafstöð í haust, eru vinsamlega beðnir að senda pantanir sínar fyrir 10. maí næstkemandi. Einnig eru bændur beðnir að end- urnýja eldri pantanir sínar. LANDSSMIÐJAN S í m i 11-680. IHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHIHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHBHHHEIHHHH 3> ÞAÐ var oft h’arka við markteig landsliðsins að Hálogalandi á sunnudags- kvöldið. Þarna er Pétur Antonsson að reyna að brjótiast í gegn, en Hörð- ur Felixson, fyrirliði blaða liðsins og Hilmar Ólafsson eru ekki á því að svo verði. Dómarinn dæmdi frfkiast á landsliðið. Ljósm Sv. Þormóðsson. hugsunarfrest. Það var ekki fyrr en 10 mínútur voru af leik, að Fram fær fyrsta marktæki- færið, með skoti Gretars Si’g- urðssonar úr þversendingu, en skotið geigaði og knötturinn þaut framhjá marksúlu. Það sem efti'r var hálfleiksins er var izt og sótt af kappi. Á 37. mín- útu kemur svo mesta marktæki færi leiksins er Björgvin Árna~c son v_ i'nnherji Fram kemst í gegn og skýtur beinu skoti úr sendingu. Var þetta mjög vel og fljótt framkvæmt hjá Björg vin, en knötturinn söng í mark súlunni og þeyttist fram á völl- inn aftur, enn var honum skot- ið að marki', en yfir. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 2:0 Þegar á fyrstu mínútu leiks- ins skölluðu þeir Guðmundur Óskarsson, h. innherji Fram, og annar framvörður Þróttar, báð- ir í senn knöttinn, með þeim af- lei'ðjngum að Guðmundur féll óvígur, svo sem fyrr segir. Léku Framarar 10 úr því eins og áð- ur getur. Er 10 mínútur voru af leik kom fyrra markið, gert af Ómari Magnússyni, eftir snögga sókn og sendingu, sem Ómar notfærði sér vel og skor- aði' með góðu skoti. Framarar hertu sig, en þrátt fyrir góða viðleitni tókst þeim ekki að jafna og þegar Þróttur bætti síðara markinu vi'ð á 30. mín- útu, en það gerði Jens h. innh. með mjög vel framkvæmdri vinstrifótarspyrnu, dró allmjög niður í þeim um skeið, en undir lokin ;hertu þeir sig, en allt kom fyrir ekki. Leiknum lauk með sigri Þróttar 2:0. í liði Fram dugðu bezt, í fram línunni Björgvin Árnason, sem Framhald á 14. síðn. Tottenham vann Úlfana Úrslit á laugardag: Arsenal — Manch. Utd. 5:2 Blackburn — Leicester 0:1 Blackpool — Burnley 1:1 Bolton — Chelsea 2:0 Everton — Leeds 1:0 Fulham — W.B.A. 2:1 Luton — West Ham 3:1 Manch. City — Preston 2:1 Nott. Forest — Newcastle 3:0 Sheff. Wed. — Birmingham 2:4 V/oIverhampton •—Tottenh. 1:3 Keppnin í 1. deild hefur sjald an verið ei'ns spennandi og nú. Úlfarnir höfðu mesta sigur- möguleika fyrir þessa helgi, en eftir tap þeirra fyrir Tottenham á laugardag vi'rðist Bumley sig- urvænlegast. Tottenham sýndi með sigri sínum yfir Úlfunum, að þeir eru enn með í barátt- unni um efsta sætið, en líklega missa þeir af því að si'nni eftir að hafa verið efstir mestan hluta keppninnar. Burnley hef- ur nú mestar sigurhorfur, þeir eiga eftir 3 lei'ki, tvo úti, en einn heima, — Luton er þegar fallið niður í 2. deild, en Leeds fylgir líklega á ef,tir þei'm, þó að Birmingham og Nott. Forest hafi ekki enn bjargað sér úr allri hættu. Aston Villa er nú öruggt um efsta sætið í 2. deild og Cardiff er jafn örugglega í 2. sæti, en nicur í 3. deild falla Bristol City og Hull. Sæti þeirra í 2. deild taka Southampton og Nor / Wich. Á laugardag var leikinn írr2'' slitaleikur skozku bikarkeppn- innar á Hampden Pork. Rang- ers sigraði Kilmarnock með tvei’mur mörkum gegn engu. Heart of Midlothian hafa þeg ar sigrað í 1. deildinni skozku, en næst koma Kilmarnock og Rangers. Norsk knatt- spyrna í DAG fer fram á Bislct leikur milli reynslulandsliðs og borgarliðs Oslóar £• knatt- spyrnu. Þar sem íslendingar þreyta landsleik gegn Norð- mönnum eftir 6 vikur er fróð- legt fyrir okkur að sjá, hvern- ig liðið lítur út. Asbjörn Hansen er ekki í markinu (það þarf ekki að reyna hann) heldur tveir, sem leika sinn hvorn hálfleik, þeir Sverre Andersen, Viking og Roar Martinsen, Asker. Aðeins einn nýr inaður er í reynslulið- inu, Edgar Stakseth, sem oft sýndi góða leiki í fyrra og hef- ur átt ágæta leiki á æfinga- leikjun> í vor. Annars lítur liðið svona út; , Sverre Andersen, Viking og Framhald á 14. síðu. Alþýðublaðið — 26. apríl 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.