Alþýðublaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 5
CSENF, 25. apríl (NTB—REUT- ER). Enski Iandbúnaðar- og fiskveiðiráðherrann John Hare kom í dag með nýtt tilboð til íslendinga. Á fundi á landhelg- isráðstéfnunni1 í Genf i dag sagði Hare, að brezka stjórnin Væri reiðubúin að láta hlutlaus- an gerðardóm f jalla um veiðar, Breta innan hinnar umdeildu 12 mílna fiskveiðilögsögu ís- lands -næstu 10 árin. Ef tillaga Bandaríkjamanna og Kanada- manna verður samþykkt, sagði Hare, fá íslendingar einkarétt til fiskveiða út að 12 mílum að 10 árum liðnum. USA-Kanada- tillagan gerir ráð fyrir 6 sjó- mílna landhelgi og sex mílna fiskveið’takmörkum og „sögu- rétt“ í 10 ár. John Hare minntist á sam- komulag Breta og Dana um fisk veiðar við Færeyjar og sagði, að ekki aétti að vera erfiðara að semja um svipaðar ráðstaf- anir við Islendinga. Á þessari ráðstefnu hefi ég haft samband við íslenzku sendinefndina og boðizt til að fallast á millibils- ástandið verði skemmra en 10 ár, að því er kemur til veiða brezkra toga-a, en því miður hefur mér ekkí tekizt að ná neinu samkomulagi.“ Á morgunfundi á landhelgis- ráðstefnunni voru rædd kjör- bréf í kjörbréfanefnd og var 'gert út um þau öll nema kiör- bréf Ungverjans. fsland sat hiá við atkvæðagreiðsluna um kjör bréfin. . Ghana tók í dao aftur tillögu sína og sagðí fulltrúi Ghana að stjórnin vildi gera sitt til að niðurstaða fenáist á bessari ráð- stefnu off tæki bví tillöp'una aftur. ef það mætti verða til að auðvelda samkomulag. Fulltrúi Mexikó mælti með tillögu 10-ríkjanná um 12 mílna landhelgi. Fulltrúi írans sapði. að Banda ríkjamenn hefðu skotið skolla- eyrum við börfum ýmissa ríkia í Afríku og Asíu varðandi víða lándhelei og sagði fulltrúinn, ©ð hann mundi sít.ja hiá mð at- kvæðagreiðslu um USA-Kanada tillöguna. en mundí eklíi afsala sér 12 mílna landhelgi, enda þótt annað vrði samþykkt á ráðstefnunni. Fulltr/” Kfibú mælti með breytinpatillögu Kúbu, Brasilíu og Uraguav og sasði. að hún gengi lp”pnP íslnnzka tillae- ®n og tæki otki aðeins t!llit til þarfa einst.akra ríkia. heldur þarfa st,'p”,;,’'’ki3 vfirleitt. Full- trúi Brasílíu sapði. að fyrst oe fremst ■"vA: að tryggja vernd fiskistofnanna. Bandaríkjamenn eru nú mjög vongóðir um samþykkt tillögu sinnar og Kanda og tala jafnvel um að hún fái 60 atkvæði. Fundum var haldið áfram síðdegis og gerðist þar fátt markvert. Fulltrúi Uruguay talaði fyrir tillögu Kúbu, Bras- ilíu og Uruguay. Fulltrúi Ástr- alíu sagði, að einhver -regla væri betri en engin regla og taldi að þótt strandríki vildi færa út landhelgi væri það ó- framkvæmanlegt nema það hefði mátt til að framfylgja henni með valdi. Fulltrúi Saudi Arabíu sagði, að það væri skinhelgi af full- tvúa Bandaríkjanna að kalla til- lögu sína og Kanada málamiðl- unartillögu. heldur væri aðeins um að ræða að tryggja hags- muni Bandan'kjanna. Hann sagði, að miklum þvingunum væri nú beitt. til þess að tryggia framgang tillögunnar. en sagði, að 12-mílna ríkin mundu ekki sfsala sér landhelgi þeirri, er þau hefðu nú. Búizt er við. að fundur standi langt fram á nótt. Utanríkisráðherra svaraði til boði Hare seint í gærkvöldi: „Til þess að hlutlaus dómur geti gengið í máli, verður að vera ákveðin regla til að dæma eftir. Það hefur einmitt verið hlutverk þessarar ráðstefnu að setia þær reglur. Við hvað miða beri, er einmitt sagt í okkar tillögu og bað skyldi aldrei vera, að viðleitni Breta til að komast hiá því að efn- isleg afstaða sé tekin um sér- stöðu íslands stafi af því, að ef frjáls atkvæðagreiðsla feng izt um sérstöðu okkar, myndi koma fram yfirgnæfandi stuðn ingur við málstað íslands, svo sem nefndaratkvæðagreiðslan sýndi um daginn. Vera má að þetta takizt eins og komið er,! en ísland getur að sjálfsögðu ekki tekið þátt í slíku, enda skylda okkar allra að taka til- lit til þeirra vandamála, sem fyrir liggja. Til þess höfum við veiið hér í 6 vikur.“ ; J Handtökur SEOUL, 25, apríl, (NTB). Þróun mála í Suður-Kóreu tók nýja stefnu í dag, .er til harkalegra átaka kom víða í Seoul. Voru þar farnar margar mótmæla- göngur og skutu hermenn á mannfjöldann úr riflum og vél- byssum. Þrír stúdentar féllu í átökum utan við bústað .Syng- rnans Rhee í Seoul, en átta særðust. Sjónarvottar segja, að her- foringi nokkur hafi ávarpað mannfjöldann og sagt, að hann léti skjóta, ef fólkið dreyfði sér ekki. Um miðnætti leit út fyrir að mótmælagöngurnar væru hættar, en þá komu nýjir hópar út á götuna og hófu grjótkast fyrir framan höfuðbækistöðvar st. j órnarf lokksins. Þingið í Suður-Kóreu sarn- þykkti í dag að krefjast þess að neyðarástandi því, sem ný- lega var lýst yfir í landinu, yrði aflétt. Samkvæmt stjórnar- skránni er forsetinn skyldur til þess að fara að kröfu þingsins, / S.-Áfríku Jóhannesarborg, 25. apríl, (NTB). LÖGREGLAN í Suður- Afríku heldur áfram hand tökum og ógnunaraðgerð- um gegn blökkumönnum. A mánudagskvöld var til- kynntað 329 manns hefðu verið handteknir og opin- berlega hefur verið gefið upp að 1650 manns hafi verið handteknir síðan ógn aröldin hófst þar í landi fyiir nokkrum v’kum. Lög reglan hefur víða ráðizt á blökkumenn í smáborgum í nágrenni stórborga og er talið, að stjórnin ætli að fjarlægja blökkumenn al- gerlega frá þessum stöð- um. „Þakklæti fyrir góðgjörð gjalt Guði og mönnum líka.“ MER dutttu þessi gömlu vísu orð í hug, þegar ég fór að hugsa um það, hvernig ég gæti látið þakklæti' mitt í Ijós fyrir alla þá óleymanlegu hlýju, sem streymdi til mín á nítugasta af- mælisdegi mínum, 9. apríl sl. Ilminn frá blessuðum blómun- um, hlýjuna frá 195 heillaskeyt um, sem mér bárust frá Amer- íku, Kaupmannahöfn, utan af hafi og víðs vegar að af land- inu, svo og alla hlýju á annað hundrað handtaka heima hjá mé,r þann dag. Guð blessi' ykkur öll! Sigmúndur Sveinsson. IIRAÐSKAKKEPPNI Ingvar Ásmundsson varð hraðskákmeistari íslands 1960 með 14 vinninga af 17 mögu- legum. Magnús Sólmundsson hlaut 13- 2 v.; Haukur Sveins- son 13 v.; Björn Þorsteinsson 12l/2 v. og Sveinn Kristinsson 11 vinninga. skiálf TEHERAN, 25. apríl (NTB). JarðSkjálftarnir, sem urðú í Lar og Garrash á sunriudagskvöld, kostuðu 3000 manns lífið, en 17 þúsund hiafa misst heimili sín. Borgin, sem verst hefur orðið úti, er 300 kílómetra fyrir sunn- an Teheran, höfuðborg Irans. Er hún algerlega hrunin og stendur ekki eitt einasta hús eft ir, Allar samgönguleiðir til borgarinnar eru rofnar. Her- sveitir og hjálp'arsveitir Rauða krossins eru komnar á vettvang og samkvæmt fréttum frá þeim er þykkt rykský yfir rústunum. FlutningaVagnar eru, á leið til Lar með matvæli og lyf. Farah Diba drottning í Iran hefur tek ið að sér stjórn þcirra samtaka, sem annast börn þau, ei> hafa orðið rinmaðarlaus.'. Kcisarinn mun .fljúga 'til Lar í kvöíd. Meðal þeirs-a, er fórust, eru 500 börn, sem tóku þátt í há- tíðahöldum í skóla nokkruin. Þau létust er skólinn hrundi. Jarðskjálftinn í Garrash hafði ekki' jafn hörmulegar af- leiðingar, en þó fórusf þar hokkrir menn og eignatjón varð gífurlegt, Nokkrir smærri jarð- jrkjálítár urðu á þessu svæði í | dag, en tjón varð lítið. i í júlí 1957 fórust 8000 manns ií jiirðskjálfta í íran, og í des- sniber sama ár fórust 1000 | manns ú jarðskálfta þar. Jarð- ' nkjálftastöði'n í Vínarborg upp- ! lýsir að' járðskjálftinn í Lar : hafi verið álíka snarpur og sá, sem. lagði Agadir í rúst fyrir nokkrum vikum. Þetta eru ekki sérlega sterkir kippir, en eyði- leggingarmátturinn stafar af því að miðpunktur þeirra lá undir borgunum. í Lar bjuggu 18 000 manns. Sjúkraflug Frarrihald af 1. síðu. í andlitið á 15 ára dreng, Svein- birni Sveinbjörnssyni. Brénnd- ist drengurinn mikið í andliti og óttuðust menn mjög um sjón hans.Var þess vegna talið nauð synleg.t að koma honum á sjúkrahús í Reykjavík eða á Ak ureyri. Sveinþjörn hafði verið að leika sér ás-amt félaga sínum i- fjöru og fundið þar fyrrnefnl; hylki. Var hann eitt'hvað acS plokka það, er það fuðraði skyndilega í andlit honum. Brenndist hann þegar mikið í augum og andliti og stórai' blöðrur mynduðust í andliti. hans. Félagi hans mun hafa. skolað andlit Sveinbjörns upp úr vatni, en-við það sprungut blöðrurnar og logsveið Svein- björn í andlit og augu á eftir. Sá hann ekkert. Drengirnir komust þó til bæja. Bogi Mel- sted læknfr á Djúpuvík skoðaði'- Sveinbjörn og taldi þegar nauð synlegt, að koma honum á sjúkraihús. Hringdi hann íi Björn Pálsson og- fékk hann til þess að sækja pi'ltinn. ERFIÐ FLUGFERÐ Björn Pálsson lagði upp S flugið kl. 10—11 í gærmorgun. Var veður óhagstætt til flugs og þegar uppi í Borgarfirði var skyggni orðið mjög slæmt, endsv talsverð snjókoma. Fyrsti við- komustaður Björns var á Gárða melum og beið hann þar unz; veður batnaði. Ætlaði Bjöm næst að fljúga til Hrútafjarðar, en varð að snúa við vegna veð- urs Og lenti loks að Tindum í Gairadal rétt -hjá Króksfjarðar- nesi'. Þar beið hann til kl. 3.30, en þá var farið að létta til. Flaug Björn því næst í einum áfanga að Gjögri og tók þar piltinn. Ekki va,r viðlit að fljúga ti'l Akureyrar vegna snjókomu. Flaug Björn í fyrstu til Stýkk- ishólms og þar bar læknirimi smyrsli á sár Sveinbjöms. Var talsverð snjókoma, er Björn lenti' í Stykkishólmi. Kl. 7.30 lenti Björn laks í Reykjavík, Sagði Björn, er Alþýðublaðið ræddi við hann í gærkvöldi ura ferðina, að hún hefði verið ei'nt hin erfiðasta, er hann hefur far ið í. — Pilturinn hafði það eítip atvikum gott í gærkvöldi. Alþýðúblaðið — 26. apríl 1980

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.