Alþýðublaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.04.1960, Blaðsíða 16
- MÍtfflWl j! ÞAÐ er verið að flytja <; þessa kirkju í heilu lagi, ! og þó er hún 160 tonn og • ekki á að færa hana nema |! 70 metra. En þetta er líka Isérstök kirkja. Hún stend- ur við hið fagra Vier- vyaldstattervatn í Sviss, ; [ nokkra kílómetra austan !! við Luzern, og hún var j| byggð til minningar um J! Astrid drottningu í Belgíu j; sem fórst einmitt á þess- um stað í bifreiðaslysi 1935. Svo mikil er aðsókn ferðamanna til að skoða kirkjuna, að nauðsynlegt er að breikka þjóðveginn þárná framhjá og rýmka til fyrir umferðinni. Þess vegna er kirkjan flutt. FJÓRÍR gondólaræðarar frá Feneyjum (auðvitað) á- kváðu að róa á gondólum á fund Jóhannesar páfa 23., sem áður var þeirra æru- verðugi biskup. Þeir ætla frá Feneyjum, sem er eins og menn muna innst við botn Adriahafs, suður með Adria- hafsströnd Ítalíu til Ancona. Þar taka þe'r fleytuna á vörubíl og keyra til Orte, en þar er talið að Tiberfljót byrji. Síðan halda þeir niður Tiber, unz komið er til Rónv- ar. Þá munu þeir ganga á fund páfa og færa honum gjöf. Á myndinni sjást þeir félagar, þar sem þeir eru að leggja af stað frá Feneyjum. Þeir áttu að vera í Róm á föstudaginn langa. 41. árg. — Þriðjudagur 26. apríl 1960 — 92. tbl. mennmg rannsóknir hafa varpað nýju ljósi á innrás Aríanna í Ind- land árið 1500 fyrir Krist. Dó tvisvar en lifir jbö Hálfdán Sveinsson settur ARSHATIÐ SUJ verður nk. liaugardag í LIDO og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Skemmtiat- riði verða fyrsta flokks. f Rvík fást miðar á flokksskrifstofunni — símar 16724 og 15020. En í Kafnarfirði verða miðar af- greiddir í kvöld kl. 5—7 á skrif- stofunni, Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Látið vita strax í dag hvort þið tákið þátt í borð- haldinu, þar eð aðsókn að því er mikil. ELLEFU ÁRA frönsk telpa dó tvisvar og var látin í 15 mínútur í fyrra skiptið. Þetta gerðist skömmu fyrir páska en nú er hún við beztu heilsu á sjúkrahúsi í París. Hún er sú fyrsta sem lifir af of stór- an skammt af lyfi við orma- veiki. Telpan tók einn morgun þetta lyf og eftir nokkrar mínútur sýndi hún öll merki eitrunar. Yngri systir hennar náði í lækni og var hún síðan - flutt í liasti á sjúkrahús. En á leiðinni dó hún. Læknarnir opnuðu þegar brjóstkassann og nudduðu hjartað þar til hún lifnaði við. En rétt á eft- ir dó hún aftur og var þá sprautað í hana adrenalini og Iifnaði hún þá endanlega. Margir þekktustu læknar tWtWWVTOMWWVWWWWVW Á gond- óla til páfans Frakklands, hjúkrunarkonur og 12 blóðgjafar unnu að því að bjarga lífi telpunnar. SIGLUFIRÐI, 25. apríl. Togar- inn „Elliði“ kom inn í morgun með 230—240 lestir af fiski. Hafði hann verlð að veiðum á heimamiðum. í dag er hérna hálfgerð norð- an og norðaustan snjókoma, — J.M. — UNDANFARIÐ hafa farið fram mjög víðtækar rann- sóknir á fornum stöðum og fornminjum í Indlandi, eink- um í grennd við Bombay og árangurinn hefur orðið meiri og fróðlegri en við var búizt. Það hefur sem sagt komið í ljós, að Indus-menningin hef- ur verið allmiklu útbreiddari en talið hafði verið og náði yf- ir svæðl, sem var álíka á stærð og öll vestur-Evrópa. B. B. Lal, prófessor, sem stjórnaði rannsóknunum fyrir I í/-iprf hönd Indlandsstjórnar, segir í f\JFl þessu sambandi, að er Ind- landi var skipt 1947 lentu DANÍEL Águstínusson bæjar- Harappa og Mohenjodaro í stjóri á Akranesi tók í gær sæti Pakistan, en þar er að finna á’ alþingi í stað Halldórs Sig- merkilegustu fornminjar Ind- urðssonar, sem þarf að vera lands. Indverjar hófu þá leit fjarverandi um skeið yegna að fornminjum annars staðar embættisanna. Var kjörbréf og hafa nú á 50 stöðum fund- ið Ievfar sawq Jrn*v»r menn- ; IT>«:,”=dalnum. I fundust fiölmörw verk f” hans samþykkt. Bæjarráð Akraness hélt fund á sunnudag og samþykkti, að Hálfdán Sveinsson skyldi vera stytti”- op«settur bæjarstjóri á meðan ski”asr»*íð!»ctöðvar. AðrarDaníel situr á þingi. HIERÁÐ Blaðið hefur hlerað — Að Ragnar í Smára hafi gefið Stefáni Herði Grímssyni skáldi útgáfuréttinn á Heim- ilisritinu á fertugsaf- mæli skáldsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.