Fréttablaðið - 25.04.2001, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 25.04.2001, Blaðsíða 24
JOSÉ CARRERAS Stjórnandi: David Gimenez. ^ WaááS Diddú. Sinfoniuhljómsveit Islands, og Kór islensku Óperunnar. Tónleikar í Laugardalshöll 17. september. Miðasala á midasala.is og í símum 800-MIDI & 595-7999 midasala.is Gleðiiest suinar Nyr Opel r Corsa^ og þú nýtur lífsins 1 sumar Bakþankar ÞRÁINS BERTELSSONAR Einelti Fólk skiptist í tvo mismunandi hópa. í öörum hópnum eru þeir sem kenna sjálfum sér um allt sem misheppnast og fer úrskeiðis. Þeir sem eru í þessum hópi eru þung- lyndir og taugaveiklaðir. í hinum hópnum eru þeir sem kenna öðrum um allt sem misheppnast og fer úr- skeiðis. Þeir sem eru í þessum hópi eru psýkópatar." Þessa prýðilegu kenningu hef ég eft- ir vini mínum sem er læknir og vís- indalega þenkjandi. Sjálfur er ég ekki vísindalega þenkjandi nema í hófi og missti meira að segja áhug- ann á sálfræði þegar ég komst að því að frumkvöðlar þeirrar vísinda- greinar eyddu ævi sinni ýmist í að fylgjast með rottum rápa gegnum völundarhús eða í að finna aðferðir til að framkalla slefrennsli hjá hund- um. En það má skipta þjóðinni í hópa með öðrum hætti. Allir vita að ís- lendingar skiptast í framsóknar- menn og ekki-framsóknarmenn. Þetta eru mjög misstórir hópar. Við síðustu talningu kom í ljós að fram- sóknarmenn eru innan við fimmt- ungur og ekki-framsóknarmenn eru því fjórir af hverjum fimm. Allt væri þetta í góðu lagi, ef hinn stóri meirihluti gæti í þessu tilviki um- gengist hinn smáa minnihluta af virðingu og nærgætni, en það er öðru nær. -—4— EKKI-FRAMSÓKNARMENN, þ.e. meirihlutinn leggur minnihlut- ann, þ.e. framsóknarmennina í ein- elti við öll hugsanleg og óhugsanleg tækifæri. Kjaftaskúmar hvarvetna leggja sérstakan hreim í orðið „framsóknarmaður'1 og kíma og flis- sa eins og þeir hafi sagt Molbúi eða Bakkabróðir. Vissulega grunar marga að fram- sóknarmenn eigi stundum erfiða vist í ríkisstjórn með hinum volduga Sjálfstæðisflokki og jafnvel heyrist hvíslað um pólitíska misnotkun. En hvort sem um misnotkun er að ræða eða ekki þá er ekki fallegt að kenna þolandandum um misnotkunina; slíkt heitir einelti. Pólitísk umræða á því plani er lítil- lækkandi fyrir alla. —. FRAMSÓKNARMENN eru dapr- ir yfir því einelti sem þeir mega sæta og hafa lagst í naflaskoðun og spyrja sjálfa sig hvað þeir hafi gert vitlaust. Samkvæmt því tilheyra þeir fyrrnefnda hópnum í kenningu læknisins sem vitnað var til í upp- hafi. Á sama hátt tilheyra þeir sem kenna Framsóknarflokknum um allt sem aflaga fer seinni hópnum. EASYTRONIC sjálfskipting • ABS-hemlakerfi • geislaspilari • öryggispúðar • rafdrifnar rúður • rafstýrðir útispeglar • fjarstýrðar samlæsingar • velti- og aflstýri • 5 höfuðpúðar • 5 þriggja punkta bílbelti • 14” felgur • og margt fleira. 6 Bílheimar Sævarhöföa 2a - 112 Reykjavík sími 525 9000 - www.bilheimar.is FRETTABLAÐIÐ SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjom@frettabladid.is Augiýsinga- og markaðsdeiid: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20 VlÐ SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍRVÍS Fyrstur með fréttirnar Officelsuperstore Öf f ice 1 Superstore OPH> VI8KA DAOA KL 8-19 • LAUGARDAGA KL 10-16 OPfÐ VIRKA DAGA KL8-19 • LAUGARDAGA KL 10-16 Skeifunni 17, 108 Reykiavík | Sími 550 4100 Furuvöllum 5, 600 Akureyri | Skeifunni 17, 108 Reykiavík i Sími 550 4100 Furuvollum S, 600 Akureyri | Tæknival , Tæknival

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.