Fréttablaðið - 30.04.2001, Síða 17

Fréttablaðið - 30.04.2001, Síða 17
T MÁNUPAGUR 30. apríl 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 17 iniiiM.iniimmim.minimiiiiimioXfi KRINGLU J11 p t I A\V losi rlt I II NNI N ENEMY^GAŒSl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 vrr226 jPflY H FORWARD Id 5.4Q, 8 og lQ.2o|[YjI| TRAFFIC M. 5,8 og 10.4Ö|goí| Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 vrr 22« [SAVETHE LflST DflNCE 3.40,5.50.8 og 10.151 iYisj ImISSCONCENIALITY kl. 5.45,8 og IQ.lsjr | NÝl STILUNN KEISflRANS (isl. tal) M.3.5Ö|gÍI| [T02 DflLIVIflTÍUHUNDUR (isl tal) M. ms|| LAUCAVECI 94. SIMI 551 6500 falls Sýnd kl. 6, 8, og 10 [THE WEDDING PLANNER kl. 5.50,8 og 10.10 HVERFISCOTU SIMI 551 9000 www.skifan.is Sýnd kl. 6, 8 og 10 [men of honör M. 5.30, o Og 10.30 CROUCHING TICER... M. 8 og 10.30 ALMOST FAMOUS [WHflT WOMÉN WANT M. 5.45 og 10.15 M.8 EMPERORS NEW GROOVE M.6 lindar f sumar munu svo streyma hing- að til lands fjöldinn allur af mis- frægu fólki úr tónlistargeiranum s.s. Blonde Redhead, Fuck, Sigur- rós, Alex Gifford úr Propellerheads og Will Oldham, sem hélt frábæra tónleika hér á landi fyrir stuttu. Einnig munu íslenskar hljómsveitir koma fram en sú sveit sem á senni- lega eftir að laða hvað mest að er hinir ógleymanlegu Hljómar. Hver veit nema landinn fái að upplifa aft- ur gömlu góðu tímana með gömlu góðu hetjunum. ■ verulegt líf. Nicolai Lie Kaas leikur þennan bróður og hefur fengið gríð- arlega góða dóma fyrir leik sinn. Irska hljómsveitin Ash sem heim- sótti eitt sinn ísland og er þekkt fyrir sitt harða rokk hefur nú ákveð- ið að taka þátt í Eurovision skemmt- un á skemmtistaðn- um G-A-Y í London þann 12. maí n.k. sama dag og söngvakeppnin sjálf fer fram. A tónleik- unum munu þeir einungis spila göm- ul Abba lög s.s. Waterloo, Dancing Queen, Money Money Money, Fern- ando og fleiri klassíska slagara. Abba sigraði í Eurovision árið 1974 og eftir það lá leiðin bara uppá við. Litlu skosku lopapeysustrákarnir í Mogwai halda áfram að stríða söngvara hljómsveitarinnar Blur og besta vini íslands, Damon Albarn. Fyrir nokkru létu þeir útbúa boli sem á var letrað „Blur er skí**r.“ Nú hafa þeir rætt um að út- búa annarskonar bol sem á stendur „Gorillaz: Jafnvel verri“. Hljómsveitin Gorillaz hefur náð töluverðum vinsældum með lagi sínu Clint Eastwood en þar er Damon einmitt í aðalhlutverki. Mogwai liðar eru samt ekki alveg vissir um hvort bolirnir fari í fram- leiðslu en guggni þeir á því hefur tónlistarsíðan nme.com ákveðió að hefja framleiðsla á þeim. George Bush, forseti Bandaríkj- anna, hefur óskað eftir að kynlíf og ofbeldi í bíómyndum, sem sýndar eru um borð í fiug- vél forsetans, verið klippt í burtu. Þetta kom fram á breskri vefsíðu, Ananova, síðastliðinn þriðju- dag. Ekki kom fram í fréttinni hvaða lín- ur hafa verið lagðar varðandi klippingu myndanna um borð. Þá sagði á fréttavefnum að Clinton hefði ávallt horft á allar bíómyndir óklipptar, bæði um borð í flugvélinni og í Hvíta húsinu, og það þrátt fyrir að hann í stefnu sinni í fjölskyldumál- um, fordæmdi harðlega allt sem hugsanlega gæti kynt undir ofbeldi. Loksins hefur þokkagyðjan Jenni- fer Lopez ákveðið að leyfa al- menningi að heyra hvaða tilfinning- ar hún ber til Puff Daddy. Lopez og Puffy voru saman í mörg ár en fyrr á þessu ári slitnaði upp úr hjá þeim. í sjónvarpsþættinum Access Hollywodd sagðist stúlkan vera farin að hanna sína eigin tískulínu í samvinnu við Andy Hillfiger's, bróður Tommy. Hún þakkar fyrrum elskuhuga sínum fyrir innblásturinn. „Puffy kenndi mér hvernig á að klæða sig. Hann gaf mér innblástur til að gera ýmis- legt sem mig hafði dreymt um“ út- skýrði hún í sjónvarpsþættinum. Lopez sagðist hafa orðið fegin þegar hann var sýknaður af ákæru um að hafa tekið þátt í skotárás fyrir tveimur árum. „Hann er virkilega góð manneskja" sagði Lopez að lok- um. Myndir valdar á Cannes: Nicole Kidman og Ewan McGregor í opnunarmyndinni Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir kvikmyndahátíðina í Cannes sem haldin verður dagana 7. til 20. maí nk., en þær 23 kvikmynd- ir sem sýndar verða á hátíðinni hafa verið valdar. Bandaríkjamenn eiga þar fimm kvikmyndir, Frakkar fjór- ar, ítalir tvær og Japanir þrjár. Bosníumenn eru nú í fyrsta sinn meðal þeirra sem kynna framleiðslu sína á hátíðinni en þeir mæta til leiks með kvikmyndina No Man’s Land, eftir Davis Tanovic. Tólf þjóð- ir eiga kvikmyndir á hátíðinni en at- hygli vekur að Bretar eru fjarri góðu gamni í þetta sinn. Breska leikkonan Charlotte Ramping mun þó setja hátíðina sem hefst 9. maí og kynna verð- launahafa á lokaathöfninni 20. maí. Hátíðin verður opnuð með áströlsku kvikmyndinni Moulin Rouge, eftir Astralann Baz Luhrmann, sem skartar leikurum á borð við Nicole Kidman og Ewan McGregor. Bræðurnir Ethan og Joel Coen, sem fóru heim með Gullpálmann fyrir Barton Fink árið 1991, sýna í ár The Man Who Wasn’t There með Frances McDormand og Billy Bob Thornton í aðalhlutverkum. Þeir höfðu ekki erindi sem erfiði á síðasta ári þegar mynd þeirra 0 Brother, Where Art Thou? fékk ekki náð fyrir augum dómnefndar, en sjarmörinn George Clooney, sem fór með eitt hlutverka í mynd- inni, átti hug og hjörtu áhorfenda og hlaut síðar Golden Globe-verð- launin fyrir hlutverkið. Stjörnurnar munu að sjálf- sögðu flykkjast á hátíðina og vitað er að Catherine Deneuve, Antonio Banderas, Gerard Debardieu, John Malcovich og Melanie Griffith verða meðlal gesta. ■ Carol hætt í Bráðavaktinni: Hafnaði kostaboði Leikkonan geðþekka Julianna Marguiles sem hefur leikið hina vin- sælu hjúkrunarkonu Carol Hat- haway í Bráðavaktinni hafnaði boði um gull og græna skóga sem hún átti að fá fyrir að leika áfram í þáttun- um. Ástæðurnar voru margar en handrit þáttanna hafði mikið að segja. Marguiles segir þættina hafa verið farna að snúast um dyr að opn- ast og lokast og fólk að fara inn og út um þessar dyr og heldur helst að handritshöfundarnir hafi ekki al- mennilega vitað hvað þeir ættu að gera við allt þetta fólk. Hin 33 ára gamla leikkona hafn- aði boði um 2,5 milljarða króna fyrir að halda áfram að leika yfirhjúkrun- arkonuna Carol Hathaway. Síðan hefur Marguiles bæði unnið í kvik- myndum og á sviði og virðist una hag sínum vel. ■ HÆTT EFTIR 13 ÞÁTTARAÐIR Julianna Marguiles var ekki tilbúin til að halda áfram að leika í Bráðavaktinní þrátt fyrir kostaboð. Hér er hún að taka á móti verðlaunum fyrir leik sinn í þáttunum í Los Angeles 1999. FRAMBOÐSFRESTUR Ákveðið hefur verið aó viðhafa allsherjaratkvæóagreiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur við kjör fulltrúa á ársfund Alþýðusambands íslands 2001. Kjörnir verða 40 fulltrúar og jafnmargir til vara. Framboðslistar ásamt meðmælum 100 fullgildra félagsmanna VR þurfa aó hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur, Húsi verslunarinnar fyrir kl. 12:00 á hádegi mánudaginn 7. maí nk. Kjörstjórn Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.