Fréttablaðið - 21.06.2001, Side 18

Fréttablaðið - 21.06.2001, Side 18
FRÉTTABLAÐIÐ 21. júní 2001 FIIVIIVITUPAGUR 18 Ljósmyndasýning Ástþórs Magnússonar: HVER ER TILGANGUR LÍFSINS? Sverrir Stormsker listamaður Ég komst að því þegar ég var 18 ára og setti það saman í þessa vísu: Hver maður byrðar ber, í bakkann reynir hver að klóra. Sannlega segi ég þér: Tilgangur lífsins er að tóra. ERLENPI BÓKALISTINNl Listinn gildir 18.-25. júnl 2001 A Tom Clancy THE BEAR AND THE DRAGON Sidney Sheldon THE SKY IS FALLING Ed McBain og Evan Hunter CANDYLAND Minette Walters THE SHAPE OF SNAKE5 Ö Iris Johansen THE SEARCH ö Patricia Cornwell THE LAST PRECINCI W0 Rosamunde Pilcher WINTER SOLSTICE tj Jayne Ann Krentz DAWN IN ECLIPSE BAY C) Sandra Brown THE STANDOFF_________ ff) Ken Follett CODE TO ZERO Erlendar metsölubækur: Pólitík o g morðsögur bækur Enn eru það reyfararnir sem helst eru keyptir af erlendum bókum í bókabúðum Pennans og Eymunds- son. Vinsælust þessa vikuna er þó hápólitísk skáldsaga, Björninn og drekinn, eftir Tom Clancy um nýkjör- inn forseta í Bandaríkjunum sem berst við mótlæti úr öllum heimsálf- um. Þessi bók var ekki á listanum í síðustu viku og stekkur beint í efsta sætið. Sidney Sheldon er í öðru sæti með spennusögu um hrun himinsins, The Sky is Falling, en í þriðja sæti eru Ed McBain og Evan Hunter með sæl- gætislandið, Candyland, sem fjallar um arkitektinn Benjamin Thorpe sem ráfar um götur New York borgar á næturnar í leit að konum. Grunur fellur á hann þegar vændiskona finnst myrt. Einungis tvær nýjar bækur eru á listanum. Fyrir utan fyrsta sætið er bókin í áttunda sæti ný inn á listann. Dawn in Eclipse Bay eftir Jayne Ann Krentz er önnur bók í þrííeik um listamannsdrauma og ástríður Lillian Harte. ■ —«— Listakona frá Kaliforníu: Alls staðar áMokka myndlist Nú stendur yfir sýning á Mokka-kaffi á verkum kalifornísku listakonunnar Karenar Kersten, sem hún kallar Alls staðar, og stendur hún fram til 14. júlí. Verkið er unnið á arkitektapappír og sýnir kort af landi sem hún hefur ferðast um. Með rauðu bleki dró hún gegnum pappiT- inn þá staði sem hún hefur komið til í þessu landi. „Ég hef búið til upplýsingaiind en hún segir ekki til um í hvaða röð ég ferðaóist, hvorum megin ég var göt- unnar, eða hvernig mér leið andlega," segir Karen. „Ég skráði alla þá staói sem ég hef verið á síðan ég fæddist þann 3. júní 1968 til dagsins í dag.“ ■ Hryðjuverk uósmynpir Ástþór Magnússon, frið- arpostuli og fyrrverandi forseta- frambjóðandi, hefur komið víða við á lífsleiðinni. Meðal annars lærði hann ljósmyndun við í Bretlandi á árunum 1971-1974 og tók þá myndir fyrir Sunday Times og Dagblaðið Vísi. Hann hefur greinilega ekki lagt myndavélina á hilluna, því í dag klukkan 18 opnar hann í Kringlunni sýningu á nærri hundrað ljósmynd- um sem hann tók í maí síðastliðnum. Sýninguna kallar hann „Svipmyndir frá Landinu helga“ og segir henni ætlað að veita innsýn í líf fólks sem býr við stöðugan ótta við hryðjuverk og hernaðarógn. Við opnun sýning- ÚTIVIST 20.00 Sólstöðuganga Útivistar veröur í kvöld um Drumbsdalaveg. Gengin verður gömul þjóðleið yfir sunn- anverðan Sveifluháls til Krýsuvíkur í samvinnu við Umhverfis- og Úti- vistarfélag Hafnarfjarðar undir leiðsögn Jónatans Garðarssonar. Þetta er um 4 klstgönguferð. Verð er 1.500 kr. fyrir Útivistarfé- laga, en 1.700 kr fyrír aðra. Brott- för frá BSÍ (miðar í farmiðasölu). Stansað við Kirkjugarðinn í Hafn- arfirði. TÓNLEIKAR 22.00 Sólstöðutónleikar með Moniku hörpuleikara og Páli Óskari söngvara verða haldnir í garð- skáia Grasagarðsins í kvöld. í fyrra hélt Monika Abendroth hörputónleika í friðsælu og notu- legu umhverfi garðsálans, umvaf- in gróskumiklum gróðri. Núna hefur hún fengið til liðs við sig Pál Óskar Hjálmtýsson söngvara og munu þau flytja nokkur létt og Ijúf lög. Miðar eru seldir í Café Flóran og er sætafjöldi takmark- aður. LEIKHÚS 12.00 Rúm fyrir einn er sýnt í Hádegis- leikhúsi Iðnó. Leikritið er eftir Hallgrím Helgason og leikarar í sýningunni eru Friðrik Friðriksson og Kjartan Guðjónsson. 20.00 Einn vinsælasti söngleikur liðinnar aldar, Syngjandí í rigningunni, er sýndur á Stóra sviði Þjóðleik- hússins, söngur, dans og róman- tík. 20.00 Feðgar á ferð er sprellfjörug kvöldstund í Iðnó sem feðgarnir Árni Tryggvason og Örn Árnason hafa samið og flytja einnig. Þetta er upprifjun á brotum úr gömlum revíum sem voru ein vinsælasta skemmtun íslendinga um miðja síðustu öld. SÝNINGAR íslenskar þjóðsögur og ævintýri er þema sumarsýningarinnar sem opnuð hefur verið í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergsstaðastræti 74 í Reykjavík. Á sýningunni sem stendur til 1. september myndlist Enn er til fólk sem sér eftir Berlínarmúrnum, þótt fullyrða megi að fá mannvirki sögunnar hafi verið jafn innilega hötuð. Listamenn eru auk þess duglegir að gera sér mat úr honum og nú stendur yfir í Köln í Þýskalandi sýning 39 þekktra listamanna á verkum sem þeir hafa unnið á leifar af gamla Berlínarmúr- num. Eftir að múrinn féll þann 9. nóv- ember árið 1989 dreifðust brot úr honum um ailan heim og eru víða geymd til minningar um þennan svarta blett á sögunm. Listamennirn- og hernaður arinnar ætlar hann jafnframt að skýra frá nýju friöarverkefni Friðar 2000 í Mið-Austurlöndum. Á sýningunni eru m.a. myndir af fjölskyidu í Betlehem sem slapp naumlega þegar heimili þeirra var lagt í rúst í skriðdrekaárás, myndir frá sjúkrahúsi í Ramalla sem sýna afleiðingar skotárásar sem Ástþór varð vitni að auk fjölda mynda frá mannlífinu í Jerúsalem. Þetta er önnur ljósmyndasýning Ástþórs. Sú fyrri var haldin í Reykjavík fyrir um þrjátíu árum með myndum af Vestmannaeyjagos- inu, en þær myndir hafa birst í dag- blöðum, tímaritum og bókum víða um heim. ■ Gallerí i8 við Eilapparstíg: Nálægð °g fj arlægð myndlist „Síðustu tólf árin hef ég eingöngu verið að mála plöntur," segir Eggert Pétursson myndlist- armaður. „En ég hef alltaf haft áhuga fyrir íslenskum plöntum, al- veg frá því ég var krakki og það hefur svo runnið saman við annað sem ég hef verið að gera.“ í dag verður opnuð sýning á nýjum verkum eftir Eggert í Gall- erí i8 og eru það allt saman olíu- málverk af íslenskum plöntum sem máluð hafa verið á síðustu tveimur árum. Eggert vakti athygli fyrir blómamyndir sem hann málaði fyrir handbókina fslensk fióra, sem kom út á vegum Iðunnar árið 1983. Uppúr því spruttu olíumál- verk af blómum og plöntum sem einkennast af undursamlegri dýpt og iðandi litbrigðum. Málverkin eru margar af frægustu þjóðsagnamynd- um listamannsins. Þar má einnig sjá vinnustofu, heimili og innbú hans. Önnur af sumarsýningum Listasafns Reykjavíkur - Kjarvalsstaða ber nafnið Flogið yfir Hekiu. Sýningarstjóri er Ein- ar Garibaldi Eiríksson myndlistarmaður og prófessor við Listaháskóla íslands. Á sýningunni getur að líta mismunandi myndir Heklu sem sýndar verða hlið við hlið. Sýningin stendur til 2. september. Hin sumarsýningin er i miðrými Kjar- valsstaða og ber hún yfirskriftina 1461 dagur. Þar sýnir Gretar Reynísson verk- efni sem hann hefur unnið að frá 1. jan- úar 1997 og sér ekki fyrir endann á enn. Þetta er vaxtarverkefni af þeirri tegund sem á ensku væri kallað „work in progress." Sýningin stendur til 19. ágúst. ir hafa hver með sínum hætti unnið úr þessum efnivið, sumir málað myndir á múrstykkin en aðrir sett þau í nýtt samhengi. Franski listamaðurinn Arman sýnir til dæmis vænt stykki úr múrn- um sem hamrar og sigðir eru að tæta í sundur. „Sjálfseyðilegging“ nefnir hann verk sitt. Hér á myndinni má sjá útfærstu svissneska listamannsins Rolf Knie, sem sýnir múiúnn dauðadæmdan í rafmagnsstól, bundinn með keöju og rekinn í gegn með stjaka eins og gert er við vampýrur. ■ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ Myndlist í Köln: Múrinn lifir í nýjum myndum SVIPMYND FRÁ LANDINU HELGA Þessa mynd tók Ástþór á ferð sinni um ísrael í maí síðastliðnum. M' EGGERT pétursson Málverk Eggerts breytast þegar rýnt er í smáatriðin og fara á hreyfingu. í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg 6 stendur yfir sýning á útsaumsverkum Kristínar Schmidhauser. Sýningin er opin dag- lega kl. 14-18 og lýkur 24. júní. Ljósmyndasafn Reykjavíkur hefur opn- að sýninguna Henri Cartier-Bresson í Grófarsal, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Sýnd eru verk þessa franska Ijósmynd- ara sem nú er á tíræðisaldri og hefur oftast verið kenndur við stílinn „hið af- gerandi augnablik". Sýningin er opin virka daga frá kl. 12-17 og um helgar kl. 13-17 og stendur til 29. júli. Sænski Ijósmyndarinn Lars Erik Björk sýnir Ijósmyndir frá Færeyjum í anddyri sænska sendiráðsins í Lágmúla 7 sem hann nefnir Leiftur frá Færeyjum. Sýn- ingin verður opin virka daga kl. 9-16 til 22. júní. Freysteinn G. Jónsson sýnir Ijósmyndir í versluninni Miru, Bæjarlind 6. Sýningin nefnist Mannlíf á Indlandi og sam- anstendur af Ijósmyndum frá Indiandi, bæði svarthvítum og í lit. Sýningin er opin á opnunartíma Míru og stendur til 20. júní. Ari Magg sýnir Ijósmyndir á Atlantíc í Austurstræti og er þetta er fyrsta einka- sýning Ara. Þema sýningarinnar á Atlant- ic er íslenski fáninn. Gengið er inn frá Austurvelli. í Byggðasafni Hafnarfjarðar standa yfir sýningarnar Blóðug vígaferli og Götulíf víkinganna í York . Um er að ræða tvær sýningar, annars vegar endurgerð á götu í víkingaþorpi þar sem hægt er að sjá fólk við vinnu sína og hins vegar sýn- íngu sem heitir „Skullsplitter" á frum- málinu, þar má sjá beinagrind og haus- DAUÐADÆMDUR Berlínarmúrinn i rafmagnsstól

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.