Fréttablaðið - 02.07.2001, Blaðsíða 9
WIÁNUPflaUR 2 'jútí 2001
FRETTABLA'ÐfÐ
9
Dýragarður:
Fjögur ljón
drápu
gæslumann
dýr. Gæslumaöur í dýragarði í Ma-
drid lést þegar fjögur Ijón réðust á
hann. Ljónin sluppu út í gegnum hlið
sem hann hafði skilið eftir opið. Ljón-
in, sem hvert um s vega um 100 kg.,
réðust á gæslum íinn þegar hann
var að vinna í ac ytja þau á milli
búra. Um 180 m, voru staddir í
garðinum þegar a ið átti sér stað,
um helmingur þi a börn. Gefa
þurfti ljónunum ró.,.; :i áður en hægt
var að nálgast líkið. B
ÁNÆGÐ INNAN UM KETTINA
Kattarvinir sem haft hafa ofnæmi fyrir köttum geta nú glaðst yfir fyrirætlunum visinda-
mannanna. Talið er að um 15% manna þjáist af kattaofnæmi.
Breskt líftæknifyrirtæki:
Ofnæmisprófaðir
kettir á markað
dýr, Líftæknifyrirtæki í Bretlandi ætl-
ar að breyta erfðauppbyggingu katta
svo hægt sé að skapa hinn fullkomna
kött sem veldur ekki ofnæmi. Fyrir-
tækið, Transgenic Pets, heldur því
fram að bráðlega geti þeir sem þjáðst
hafa af kattaofnæmi, eignast kött án
þess að þurfa að hafa áhyggjur af
rauðþrútnum augum og stöðugum
hnerra. Dýraverndunarsamtök segja
hins vegar að fyrirætlanir þessar veki
upp margar alvarlegar velferðar- og
siðferðislegar spurningar. „Við ætlum
okkur að fjarlægja prótein úr köttun-
um, sem ekki eru mikilvæg þeim á
nokkurn hátt, auk þess sem þeir ættu
ekki að finna til neins sársauka þegar
það er gert,“ segir talsmaður fyrir-
tækisins. „Kettirnir munu bæta heilsu
og lífsgæði milljóna manna," bætti
hann við.
Transgenic Pets er um þessar
mundir í samstarfi við Jerry Yang vís-
indamann hjá háskólanum í Connect-
icut í Bandaríkjunum, sem er sérfræð-
ingur í klónun nautgripa og er búist
við að þessi nýja og endurbætta gerð
af köttum komi á markað eftir tvö ár.
Mun hver köttur kosta um 100 þúsund
krónur. Á fréttavef BBC kemur fram
að enn eigi þó eftir að finna fjárfesta
til að fjármagna verkefnið. ■
Ný heilbrigðisþiónusta
í Bretlandi:
Sjónvarps-
hjúkka til
hjálpar sjúkum
heilbricðismál. Breskur almenningur
getur innan skamms fengið heilbigð-
isráðgjöf í gegnum sjónvarpið sitt.
Með samblandi af gagnvirku staf-
rænu sjónvarpi og hjálparlínu
bresku heilbrigðisþjónustunnar get-
ur fólk horft á hjúkrunarkonu í sjón-
varpinu á sama tíma og það talar við
hana í símann og fær ráðgjöf. Þjón-
ustan, sem verður fyrst kynnt í
Birmingham síðar í sumar, er hluti af
um 750 milljóna króna verkefni sem
breska heilbrigðisráðuneytið stendur
fyrir. Að því er segir á fréttavef BBC
er ein hugmyndin á bak við þessa
nýjung, sem síðar meir gæti farið í
framkvæmd, sú að hjúkrunarkonan
geti sýnt sjúklingnum sem situr fyrir
framan sjónvarpið, ljósmyndir og
myndbönd til að hjálpa til við ráð-
gjöfina. Til að byrja með munu íbúar
í Birmingham geta bókað tíma hjá
lækni auk þess sem þeir geta fengið
að skoða þær heilsufarsupplýsingar
sem þeir þurfa á að halda; allt með
sjónvarpsfjarstýringurinni einni
saman að vopni. ■
—♦—
Minnkandi
vöruskiptahalli:
3,5 milljarða
halli í maí
Þau verða gelfin saman, en hvað œtlið þið að geþa þeim saman?
Hjá okkur fjáið þið allt milli himim cg jarðar og meira til, allt eigulegir gripir
óem munu prýða heimili brúðhjónanna cg reyna&t þeim vel.
Gjafakort,
Smáar, stcrar cg allt þar á milli
vöruskipti Vöruskiptin í maí voru
óhagstæð um 3,5 milljarða en í maí í
fyrra voru þau óhagstæð um 10,9
milljarða á föstu gengi. í maímánuði
voru fluttar út vörur fyrir 14,3 millj-
arða króna og inn fyrir 17,9 millj-
arða.
Fyrstu fimm mánuði ársins voru
fluttar út vörur fyrir 75,5 milljarða
króna en inn fyrir 84,1 milljarð. Halli
var því á vöruskiptunum vió útlönd
sem nam 8,6 milljörðum en á sama
líma árið áður voru þau óhagstæð um
18 milljarða á föstu gengi.
Verðmæti vöruútflutnings fyrstu
fimm mánuði ársins var 7,9 milljörð-
um eða 12% meira á föstu gengi en á
sama tíma árið áður. Aukningin sta-
far að stórum hluta af útflutningi á
áli og auknum skipaútflutningi. Sjáv-
arafurðir voru 61% alls útflutnings
og var verðmæti þeirra 2% meira en
á sama tíma árið áður. Aukningu
sjávarafurða má einna helst rekja til
aukins útflutnings á fiskimjöli.
Verðmæti vöruinnflutnings
fyrstu fimm mánuði ársins var 1,5
milljarði eða 2% minna á föstu gengi
en á sama tíma árið áður. ■
NÝ FARSÍMAÞJÓNUSTA • LÆGRA MÍNÚTUVERÐ
ÞJÓNUSTAN
BETRIVINIR
VERÐUR VIRK
1. JÚLÍ
brúðargjaþalisti
Úrvalið er mikið og allir geta Jjundið eitthvað
sem hittir í mark, hvcrt sem þeir eru einir á
Við bjóðum tiluonandi
brúðhjónum að líta við hjá
okkur 03 ókoða úrvalið.
ykkur líót vel á. getum við
óett óaman bmðargjafaUsta
til að auðvelda vinum og
vanáamönnum valið. Þeim
ótendur iíka til boða að frá hjá
ckkur gjafjakort. ðem er þeim
eiginleikum búið að þegar þið
óvo komið með það tii okkar
bœtiót við i5% aþsláttur.
fjerð eða í slagtogi með öðrum.
Kat;t)ivélar • matvinn&luvélar pottar
03 pönnur • matarótell • hm'tíaóett,
brauðriótar • brauðvélar • innigrill og
ýmiólegt tjleira af ómátœkjum fiyrir
eldhúóið. Strauborð og jám. rykuógur
örbylgjuoþtar • íóókápar • þvottavélar
þurrkarar • uppþvottavélar •
tiryótikiótur. Hljömtitutningótœki •
ójónvörp • myndavélar ójónaukar
Brúðhjcn óem fjá
gjatakort, t.d. að
upphœð 10.000 kr.
geta verslað fyrir
11.500 kr. út á það.
I
^ BRÆÐURNIR
m OKMSSON
^ t—.wa.at 1.1 .nr—
GJAFAVORUR
Lágmúla 8 • Sími 530 2800