Fréttablaðið - 02.07.2001, Blaðsíða 16
FRÉTTABLAÐIÐ
2. 'júlí' 2001 IMftN'UDflCUR
BESTI DISKURINN
16
ERPUR Þ. EYVINDARSON
tónlistarmaður
á " '
Skóli hinna litlu
peninga
„Önnur plata frönsku rappsveitarinnar
IAM, l'Ecole du micro d'argent, eða
Skóli hinna litlu peninga, er það sem
ég hlusta á þessa dagana. Frakkar eru
með annan stærsta hip hop markað
heims og ferskasta þróunin í tónlistinni
er án efa í Evrópu."
III.H.WTMIHHIHTinn
HASKOLABIO
Sýnd kl. 6, 8 og 10
FfLfVIUNDUR
j ALONG CAME A SPIDER kl. 5.30 Og 10.30|
iflLLSAMMANS kl. 6, 8 og 101
ROBERT___________________kl. 6,8 og 10
SOMEVOICES k!8
ÁLFABAKKA 8. SÍMI 587 8900
www.samfilm.is
Sýnd kl. 4,6,8, og 10 vitus
THE MÚMMV 2..........kl.L.4S,S30,8og I0J0[ gS
IVÁLENTINÉ w-ioiksi
jspor kiTTTísTÁgTIEl
|NYI STIUJNN KHSARANS (ísl tal) kl. 3.45 ITiIS
HEAD OVEK HEA15 kl. 4, 6, a og iö] 0
YFIRBORÐSKENND
Julia vildi ekki stefna Óskarnum sínum í hættu
með því að hætta með Benjamín. Því mættu þau
saman verðlaunakvöldið, sátt á yfirborðinu.
Julia hætt með Benjamin:
Tafði skilnað
vegna verðlauna
sambandsslit Júlía Roberts og Benjamin
Bratt, draumapar Bandaríkjamanna,
tilkynntu í síðustu viku að þau væru
hætt saman eftir þriggja og hálfs árs
samband. Þau tóku það sérstaklega
fram að enginn þriðji aðili tengdist
skilnaðinum.
Komið hefur í ljós að allur neisti
var farinn úr sambandi þeirra strax í
byrjun árs. Júlía harðneitaði hinsvegar
að enda það vegna þess að hún vildi
ekki stefna Óskarsverðlaununum sín-
um í hættu. Hún vildi ekki að f jölmiði-
arnir töluðu meira um sambandsslitin
heldur en magnaóan leik sinn í Erin
Brockovich. Þetta virkaði, Bandaríkin
voru agndofa yfir fegurð parsins á
verðlaunakvöldinu og Júlía fékk Óskar
í kjöltuna.
Blaðamennirnir í Hollívúdd komust
einnig að því að George Clooney
kokkálaði Bratt fyrr á árinu. Hann lék
á móti Júlíu í kvikmyndinni Ocean’s EI-
even og í lokapartíinu eftir síðasta
tökudag voru þau Julia víst ansi heit
saman á dansgólfinu. Því til stuónings
segja blöðin Júlíu gjarna á að næla í
mennina sem hún leikur á móti. Hún
náði í Liam Neeson eftir Satisfaction,
Dylan McDermott eftir Steel Magnoli-
as og Kiefer Sutherland eftir
Flatliners.
Clooney hlær að þessu öllu saman
og neitar. Síðan hann hætti með fyrir-
sætunni Lisa Snowden hefur hann ver-
iö nefndur í samhengi við alla skilnaði
í Hollívúdd. Þegar hann var spurður út
í þetta á dögunum sagði hann: „Ég
hafði bara ekki tíma til að koma mér á
milli þeirra. Ég var of upptekinn vió að
eyðileggja samband Tom Cruise og
Nicole Kidman.“ ■
* - - í-L ■ - ~ ~ -
Óskum eftir stúlku sem fyrst
til að passa tveggja og fimm
ára börn sem eru í leikskóla
á daginn ásamt léttum
heimilisstörfum
FRÉTTIR AF FÓLKI
Sú saga flýgur fjöllum hærra að
Pierce Brosnan ætli aö láta eft-
ir draumahlutverk allra karlleik-
ara, James Bond,
eftir næstu mynd.
Sú er tuttugasta
Bond-myndin og
búist er við því að
hún komi út á
næsta ári. Byrjað
er aö giska á hver
verði valinn sem
arftaki Brosnan.
Einhverjum finnst hinn nýsjá-
lenski Russel Crowe vera líklegur
og bresku leikararnir Jeremy
Northam og Colin Wells hafa ein-
nig verið nefndir. Skotinn Gerard
Butler er hinsvegar búinn að stað-
festa að James Bond framleiðand-
inn Barbara Broccoli hafi talað
sérstaklega við hann um að taka
við af Brosnan ef hann hætti.
Butler sagðist vera upp með sér
við þennan heiður. Það er vel við
hæfi að Skoti taki
við hlutverkinu og
feti þarmeð í fót-
spor Sean Conn-
ery. Hann hefur
áður komið nálægt
gerð Bond-mynda,
lék lítið hlutverk í
Tomorrow Never
Dies. Einnig er
hægt að berja Butler augum í
nýrri mynd sem heitir Dracula
2000, þar leikur hann Drakúla
greifa sjálfan.
Eins og margir vita gerði Geri
Halliwell, eða Geraldine
Estelle Halliwell
eins og hún heitir
fullu nafni, Tony
Blair greiða um
daginn þegar hún
kom fram í kosn-
ingaútsendingu
Verkamanna-
flokksins. Nú er
komið aó Blair að
endurgjalda henni greiðann. Geri
hringdi í hann um daginn og bað
hann um að fá að taka næsta tón-
.listarmyndband fyrir framan
Downing stræti 10, heimili forsæt-
isráðherra Bretlands. Ekki er vit-
að hvernig Blair tók í hugmyndina
en Geri var handviss um aö hún
ætti þetta inni hjá honum og
Verkamannaflokknum.
Karlmannafötin næsta sumar:
Buxur, pils og
gegnsæjar skyrtur
tIska í síðustu viku lauk fimm daga
sýningu á karlmannafatatísku sum-
arsins 2002. Giorgio Armani átti síð-
asta orðið á sýningunni en á undan
honum höfðu margir frægustu hönn-
uðir heims sýnt vor- og sumarlínu
sína fyrir árið 2002.
Á sýningunni, sem er nokkurs
konar forsýning á því sem koma
skal, kenndi margra grasa. Þar mátti
sjá allt frá tiltölulega venjulegum
karlmannsfatnaði yfir í klæðnað
sem líklega
seint sæist á
mönnum á
Laugavegin-
um. Þunn
efni ein-
kenndu sýn-
inguna, enda
um vor- og sumartískusýningu að
ræða. Svart og grátt voru algengir
litir en einnig mátti sjá skrautlegan
fatnað og bjarta liti eins og með-
fylgjandi myndir sýna. ■
í LEÐRI
Giorgio Armani sýndi meðal annars þessi
brúnu leðurföt. AP/Antonio Calanni
AUSTURLENSKUR BLÆR
Buxur með náttfatayfirbragði ásamt nokk-
urs konar mussum ( austurlenskum stíl
voru meðal þess sem hönnuðurinn Gian-
franco Ferre sýndi í Mílanó á dögunum.
í INDVERSKUM STlL
Moschino sýndi hefðbundinn drapplitan
jakka utan yfir skyrtu og vafið pils að
indverskum hætti.
GEGNSÆ
SKYRTA
Hér sýnir
Calvin Klein
gegnsæja
svarta skyrtu
með svörtum
buxum í stil.
að kom í ljós fyrir löngu síðan
aó Meg Ryan er góð kona og
hjartahlý. Þessa dagana er hún að
vinna við tökur á
myndinni Kate
And Leopold með
Hugh Jackman,
sem lék Úlfynjuna
svo eftirminnilega
í X-men. Um dag-
inn áttu Hugh og
kona hans, leik-
konan Deborra-
Lee Furness, brúðkaupsafmæli.
Þau voru búin að skipuleggja róm-
antíska kvöldstund en í ljós kom á
síðustu stundu að Hugh þurfti að
vinna fram eftir kvöldi. Meg átti
hinsvegar frí þetta sama kvöld. Til
að bæta kvöldið upp fyrir Deborra
fór Meg þvl í staðinn með henni út
að borða, og borgaói brúsann.
lugvöllurinn í heimaborg Bítl-
anna, Liverpool, verður í vikunni
nefndur eftir fyrrum meðlimi hljóm-
sveitarinnar, John Lennon. Flugvöll-
urinn hét Speke en frá og með degin-
um í dag heitir hann Liverpool John
Lennon Airport. Ekkja Lennon, Yoko
Ono, er í Liverpool
og tekur á móti
heiðursnafnbót frá
lögfræðideild
Liverpool Uni-
versity. Líkiegt
þykir að hún muni
einnig vera við-
stödd athöfnina á
flugvellinum.
Uppl. Aöalbjörg
sími 5577901 eöa
Fanney
sími004528106506
Lyftarar ehf
Hryðjarhöfða 9 sími 581 2655
I NABBI [
þoo
Þetlo
um
Goggi
Ekki
svora
Honn er að hringjo til oð komo með
einhverjo lélego ofsökun fyrir þvípð
komost ekki ó hljómsveitoræfingu og
ég vil ekki heyro hana.
|
I
E
I
Ég ætlo oð lóta simonn hrinqjo
þongoð til samviskubitið er búið að
naga hann svo mikið að geðveikin
bankar upp ó dyrnar.