Fréttablaðið - 17.07.2001, Blaðsíða 9
ÞRIDJUDACUR 17. júlí 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
V.
i'
>
Reykj avíkurflugvöllur:
Vinnubrögð
sögð óljós og
óvönduð
VILHJÁLMUR Þ. VIL-
HJÁLMSSON BORC-
ARFULLTRÚI
Segir átök vera inn-
an R-listans um
framtíðarnýtingu
Vatnsmýrarinnar
VATNSMÝRIN Vil-
hjálmur Þ. Vil-
hjálmsson borg-
arfulltrúi sjálf-
stæðismanna seg-
ir að vinnubrögð
og stefnumörkun
R-listans um
framtíð flugvall-
arins í Vatnsmýr-
inni séu bæði
óljós og óvönduð.
Af þeim sökum
sé fíugvallarmál-
KOSIÐ f DAG
I dag kjósa þingmenn l'haldsflokksins
hvaða tveir einstaklingar keppa um að
leiða flokkinn í næstu kosningum.
Breski íhaldsflokkurinn:
Tveir
eftir í dag
bretland BBC Ian Duncan Smith,
sem berst fyrir að leiða breska
íhaldsflokkinn í næstu þingkosn-
ingum ásamt Keneth Clarke og
Michael Portillo, er talinn sigur-
stranglegastur fyrir kosninguna
í dag. Þá mun vera ljóst hvaða
tveir frambjóðendur verða eftir í
forkosningu þingmanna um for-
mann íhaldsflokksins.
í gær lýsti Michael Ancram,
sem fallinn er úr forvalinu, yfir
stuðningi við Duncan Smith og
sagði hann best fallinn til að
sameina stuðningsmenn íhalds-
flokkinn aftur. Fréttir af bak-
tjaldamakki Portillos gegn Willi-
am Hague, fyrrum formanni
íhaldsflokksins, hafa komið hon-
um illa.
Portillo hefur sjálfur sagt að
hann sé hæfilega bjartsýnn á sig-
ur. Hann varð ef stur, með átta at-
kvæðum umfram Duncan Smith,
þegar kosið var aftur í fyrstu
umferð. Alls eru 166 þingmenn
sem kjósa í þriðju umferð en í
lokaumferðinni hafa allir flokks-
menn íhaldsflokksins atkvæðis-
Fundur átta helstu iðn-
ríkja heims:
Bréfsprengja
særði lög-
reglumann
róim.ap Fundur átta helstu iðn-
ríkja heims, G8, verður haldinn í
Genúa , 20. til 22..JÚ1Í. Búist er
við að þúsundir 'mótmælenda
streymi til borgarinnar vegna
fundarins.
Bréfsprengja sem sprakk á
lögreglustöð í Genúa í gær min-
nti yfirvöld í borginni á það sem
getur verið í vændum, ofbeldi.
Yfirvöld búast við að um tíu þús-
und mótmælenda verði á staðn-
um, þar á meðal þeir sem hafa
hótað ofbeldi. Innanríkisráð-
herra ítalíu segir að bréf-
sprengjan hefði verið send til
þess „að reyna að auka á
taugatitring og spennu hjá yfir-
völdum, en það mun ekki takast"
, „Við erum vel andlega undir-
búnir".
Regnhlífasamtök andstæð-
inga alþjóðavæðingar á ítalíu
segja að bréfsprengjan hafi ver-
ið send til þess að koma óorði á
mótmælendur sem lang flestir
mótmæli friðsamlega. ¦
ið afar óklárt og hangi í lausu í
lofti í drögum að nýju aðalskipu-
lagi. Hann telur að það sé vegna
átaka innan R-listans um fram-
tíðarnýtingu svæðisins. í því
sambandi bendir hann á að sá
ágreiningur sé þegar farinn að
endurspeglast á opinberum vett-
vangi í ólíkum áherslum innan
meirihlutans í skipulags- og
byggingarnefnd.
Borgarfulltrúinn segir að
þessum staðreyndum verði ekki
breytt þótt borgarstjóri hafi
ákveðið að vísa gagnrýni hans á
málsmeðferð R-listans í þessu
máli á bug. Hann bendir einnig á
að samkvæmt tillögu að nýju að-
alskipulagi til 2024 sé flugvöllur-
inn festur í sessi með einni flug-
braut, þ.e. norður-suður braut-
inni í stað þess að byggja á öllu
svæðinu eins og upphaflega var
kynnt í borgarráði. ¦
Ástralskt sakamál:
Morðingja ensks
ferðalangs leitað
darwin. AstralÍu. ap. Umfangsmik-
il leit lögreglu stendur nú yfir í
Ástralíu að manni sem grunaður
er um að hafa myrt enskan ferða-
lang á laugardaginn. Peter
Falconio, 28 ára, og Joanne Lees,
27 ára, voru stöðvuð á laugardag á
þjóðvegi á norðursvæði landsins
af manni með byssu. Að sögn Lees
steig unnusti hennar út úr bílnum
til að eiga orð við manninn.
Heyrði hún þá byssyskot og hefur
ekki séð unnusta sinn síðan. Lees
tókst að flýja frá byssumanninum
og ná sambandi við lögregluyfir-
völd eftir að hann hafði bundið
hana um ökkla og úlnliði með lím-
bandi og sett hana aftur í bíl sinn.
Vegatálmar hafa verið settir upp
auk þess sem þyrlur leita að
morðingjanum. Nágrannasveitar-
félög í vesturhluta Ástralíu eru
einnig í viðbragðsstöðu. ¦
EFTIRLÝSTUR
Þessi mynd var gefin út af lögreglunni í
norðurhluta Ástraííu. Maðurinn er grunað-
ur um að hafa myrt enskan ferðalang.
isvest«3*toBi
STATKSS
OFFEBCE
LOCATION
P»TE
J5áB
• : '.•••
/ hinu árkga sumarbústaba-
blaði er littð inn ffplda sum-
arbústaU.Manetrraersum-
aéústahur Atla Gislasonar
lögmanns sem er heldur óvenju-
kgur. Hann er bygg^f á u&-
fyUmgu í malargryfju d falleg-
m staö á Suðurlandt og þad er
anntýraiegtaðkomafangaU
hemsókn. VitUítum a fallega
ga«h, fr^umst urn skógmkt,
jarögerö, honnun og margt,
margtfleira.
umarbústa
ííeillcind
^^HíQuIQ