Fréttablaðið - 18.09.2001, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 18.09.2001, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 18. september 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 19 Afkomendur Victors Hugo: Framhald Les Misera- bles veldur reiði bókmenntir Afkomandi franska rit- höfundarins Victor Hugo tapaði á dögunum skaðabótamáli sem hann höfðaði gegn rithöfundinum Francois Ceresas Cosette fyrir að skrifa og gefa út framhald hinnar klassísku sögu Les Miserables. Victor Hugo gaf upprunalega sög- una út árið 1862 og vildi afkom- andi hans, Pierre Hugo, meina að með framhaldssögunni væri ekki aðeins verið að sverta minningu forföður síns heldur væri einnig verið að brjóta á frönskum lögum sem snúa að höfundarrétti. Rétt- urinn dæmdi þannig í málinu að Pierre hefði engin réttindi til þess að fara með mál Victors Hugo og var því málinu vísað frá. Atburðarrás framhaldssög- unnar kemur mikið á óvart, t.d. er aðal illmennið úr upprunalegu sögunni gert að aðal söguhetj- unni. Þar af leiðandi ríkir mikil reiði í bókmenntaheiminum í Frakklandi og hafa unnendur upprunalegu sögunnar líkt þessu við að nútímatónskáld tæki að sér semja tíundu sinfóníu Beet- hovens. ■ Félagar í Meistara Jakob hafa opnað sýningu á verkum sínum í Listasafni ASÍ. Meistari Jakob samanstendur af tíu listamönnum sem vinna við listmálun, grafík, veflist og leirlist. Sýningin stendur frá 8. september til 23. september. Opnunartími er alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Handritasýning í Stofnun Árna Magnús- sonar, Árnagarði við Suðurgötu. Sýningin er opin kl. 14 til 16 þriðjudaga til föstu- daga til 15. maí. Yfirlitssýning Errósafnsins stendur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Sýningin er opin alla daga kl. 10 til 17 en til kl. 19 á miðvikudögum. Hún stendur til 7. október. Svipir lands og sagna er yfirskrift sýn- ingar á verkum Ásmundar Sveinsson- ar í Listasafni Reykjavíkur, Ásmund- arsafni. Á sýningunni eru verk sem spanna allan feril listamannsins. Safnið er opið daglega kl. 10 til 16 og stendur til 10. febrúar á næsta ári. MYNPllST___________________________ Sýning á verkum Gísla Sigurðssonar var opnuð í Listasafni Kópavogs s.l. laugardag. Yfirskrift sýningarinnar er RÆTUR. Sýningin er opin daglega nema mánudaga milli 11- 17. Sýning var opnuð á verkum Hjörleifs Sigurðssonar listmálara í Listasafni Kópavogs s.l. laugardag. Sýndar eru vatnslitamyndir sem hvíla að mestu leyti á sérkennum japönsku pappírs- arkanna. Sýníngin er opin daglega nema mánudaga milli 11-17. Kristján Guðmundsson opnaði einka- sýningu í Listasafni Reykjavikur, Kjar- valsstöðum s.l. laugardag. Sýningin er opin 10 - 17 alla daga nema miðviku- daga 10 - 19. í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar stendur nú sýning á verkum eftir Helga Gíslason myndhöggvara. Yfir- skrift sýningarinnar er Speglanir en Helgi sýnir bæði bronsmyndir og úrval teikninga. Myndefni Helga er einstak- lingurinn í rýminu. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 14 til 17 í september en í október verður aðeins opið um helg- ar Bónstöðin Birta Tökum að okkur að: • Bóna • Massa • Djúphreinsa • Teflonhúða .. *f-. BÓNSTÖÐIN BIRTA Skipholti 11-13 Sími 533 2828 Heildarlausnir fyrir fyrirtækið Arngunnur Ýr sýnir nú verk sín í Gall- eríi Sævars Karls. Sýningin nefnist Allt og ekkert og eru verkin á sýningunni öll unnin á þessu ári. í Listhúsinu í Laugardal stendur mál- verkasýning Elisabetar Stacy Hurley. Elisabet er af íslenskum ættum en er búsett í Bandaríkjunum. Sýningin Sjálfbær þróun stendur nú í Nýlistasafninu. Sýningin er liður í átaksverkefni Nýlistasafnsins sem kennt er við Grasrót og hefur að mark- miði að kynna verk efnilegra lista- manna sem eru að stíga sín fyrstu sjálfbæru þróunarskref á sviði listarinn- ar. Sýningin er opin milli kl. 12 og 17 alla daga nema mánudaga. Torfi Jónsson opnaði um helgina sýn- ingu Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5. Torfi sýnir kalligrafíu og vatnslitaverk sem unnin eru á ríspappír (japanskan pappír). Sýningin er opin milli kl. 10 og 18 virka daga og frá 11.00 til 16.00, á laugardögum og stendur til 19. sept- ember. Björg Örvar sýnir náttúrulífsmyndir f sýningarsal verslunarinnar Álafoss, Álafosshvos í Mosfellsbæ. Opið er virka daga kl. 9 til 18 og laugardaga kl. 9 til 16 og stendur sýningin til 27. október. Sýning Bjarna H. Þórarinssonar sjón- háttarfræðings stendur nú í Reykjavík- urAkademíunni í JL-húsinu Hringbraut 121 en hann er meðal þeirra lista- manna sem hljóta starfslaun Reykja- víkurborgar á þessu ári. Bjarni sýnir úr- val af verkum sínum undanfarin ár. Sýning Bjarna er opin 9 til 17 virka daga og stendur til 1. október. Gunnar Gunnarsson sálfræðingur og myndlistamaður sýnir í Lóuhreiðrinu í Kjörgarði. Sýningin er opin virka daga frá 9 til 18 og stendur út september. Þóra Sigurþórsdóttír leirlistarkona sýnir í Gullsmiðju Hansínu Jens að Laugavegi 20b. Lvftarar Trygg gæði - Gott verð! 1000 kg. 1000 kg. Sparaðu bakið með réttri vinnuhæð fsold ehf. Umboðs- og heildverslun Nethyl3-3a -1 WReykjavík Sími 53 53 600 - Fax 5673609 2500 kg. LD nns Netverslun - www.isold.is DANSVERK Dramatísk tónlistin vegur þungt VICTOR HUGO 1802-1885 „Að elska aðra persónu er að sjá ásjónu guðs," úr Les Miserables. Fimm fermetrar eftir Ólöfu Ing- ólfsdóttur er fjölbreytilegt dansverk en um leið ákaflega ein- ! falt í umgjörð. í verkinu er tekið á | samskiptum fólks; frekju og yfir- gangi, umburðarlyndi og fórnfýsi og þessum hugtökum velt upp. Tónlistin, sem samin er Halli Ing- ólfssyni, skiptir þar öllu. Dramat- ískur gítarhljómurinn sem rokkar næstum á köflum í bland við all- i skyns umhverfishljóð. Ekki ama- i legt það. Dansararnir skila sínu i hlutverki vel þar sem skiptast á hægar og hraðar senur. Jóhann i Freyr er þeirra kunnastur í gegn- I um starf sitt með íslenska dans- FIIVIn/1 FERMETRAR.____________________ HÖFUNDUR: Ólöf Ingólfsdóttir. DANSARAR: Andri Örn Jónsson, Jó- hann Freyr Björgvinsson, Tinna Grétars- dóttir og Valgerður Rúnarsdóttir. TÓNLIST: Hallur Ingólfsson. Sýnt i Tjarnarbíói fimmtudag og föstu- dag 20. og 21.9. flokknum. Raunar vakti það sér- staklega athygli mína hversu vel sviðsmyndin er útfærð. Látlaus og hrá þar sem reynir á samspil ljóss og skugga um leið og tjald er strengt yfir sviðið fyrir ofan dans- arana til að undirstrika hið af- markaða rými sem dansararnir glíma við. Óhætt er að mæla með sýningunni. Kristjá„ Gei,pétu,«on Listasafn Kópavogs: Tvær nýjar sýningar myndlist Tvær nýjar sýn- inga voru opnaðar síðast- liðinn laugardag í Lista- safni Kópavogs. Gísli Sig- urðsson opnaði sína 15. einkasýningu og er yfir- skrift hennar Rætur. Höf- undur vísar með verkun- um í jarðveginn og um- hverfið sem myndlist hans er sprottin upp úr, bók- menntaarfinn og hina þjóð- legu arfleifð. Hjörleifur Sigurðsson list- málari sýnir vatnslita- myndir sem hvíla að mestu leyti á sérkennum japön- sku pappírsarkanna. Sýn- sigurðsson ingin er opin daglega nema sýnir í Kópavogi mánudaga milli 11 -17. ■ GÍSLI Trigger punkta námskeið 29. september 2001; efri hluti líkamans 13 oktober 2001; neðri hluti líkamans Kostnaður 10.000- fyrir daginn Námskeiðið fer fram í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 frá 9-17 Kennari: Ríkharður M. Jósafatsson Doctor of Oriental Medicine. http://www.siukratialfun.is/nalastunqur.htm Nánari upplýsingar verða veittar í síma 551 2188 og 863 0180 lipplýsingar í síma: 561-8585 / 561-8586 SpeglUp*#1 * u herm bu mer þú mér hvar í aiul.sk... «et é« losnað við þessi ®úítakí\ó« • Aðhaldsnámskeið Gauja litla, frír prufutími • Hópastarf: Valkyijur í vígahug (konur) Vinir í víðáttu (karlar) • Unglinganámskeið: 13 til 16 ára frír prufutimi • Barnastarf: Kátir krakkar 7-9 ára 10 -12 ára

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.