Fréttablaðið - 26.09.2001, Page 1

Fréttablaðið - 26.09.2001, Page 1
MENNÍNG Atburðir í nútíð ogfortíð bls 18 HÁSKÓLINN Þarfir lesblindra af ólíkum toga bls 22 BIN LAPEN Varfeiminn og kurteis bls 12 0 una.net FRETTABLAÐIÐ 1 1 109. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Miðvikudagurinn 26. september 2001 rvUÐVIK UDAGUR Kóngafólk í Reykjavík HEIMSÓKN Jóakim Danaprins og Alex- andra prinsessa eru nú hér á landi ásamt Nikolai syni sínum. í dag fara þau í skoöunarferð um Reykjavík og heimsækja helstu söfn. Þau snæða hádegisverð í Apótekinu og horfa þar á tískusýningu í leiðinni. Síð- degis heimsækja þau fyrirtækin fs- lenska erfðagreiningu og Össur. Réttlæti eða gjafakvóti? VHBISHðgM í Kaffi- vagninum á Granda kl. 08.00 í dag verða Össur Skarphéðins- son, Jóhann Ár- sælsson og Svan- fríður Jónasdóttir, þingmenn Samfylk- ingar, með morgunfund. Til um- ræðu verður niðurstaða nefndar um endurskoðun á stjórn fiskveiða. [ VEÐRIÐ í DAG | e REYKJAVlK Hæg breytileg átt. skýjað með köflum og hiti 7 til 13 stíg. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður ^ 1-5 Skýjað O9 Akureyri Q 1-5 Skýjað O9 Egilsstaðir ^1-5 Skýjað O 9 Vestmannaeyjar Q 1-5 Skýjað O10 NATO og OPEC funda útlönð Varnarmála- ráðherrar NATÓ- ríkjanna hittast á fundi i Brussel í dag og ræða hernað gegn hryðjuverk- um. Olíumálaráð- herrar olíufram- leiðsluríkjanna í OPEC hittast ein- nig á fundi í Vínarborg og þangað verður horft eftir ákvörðunum sem gætu haft áhrif á framboð og verð- lag olíuvara á næstunni. ríFvÖLDIÐT KVÖLD-! Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM F RÉTTABLAÐIÐ Hvaða fréttamiðla notar fólk á aldrinum 25 til 59 ára?* 89% 88% 67% Í2 'O 64% [6Ö%| 9- > n> JO C 50% C o c rs Rlkissji kl. 19 1 I nN 8 2 —: g 0» fN Oð co ló *- Céax' Höfuðborgarbúar sem nota miðlana einhvern tlmann 70.000 eintök 70% fólks les blaðið 25 TIL 67 ÁRA LESA FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI SAMKVÆMT KÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS FRÁ JÚLl 2001. Lítil sátt um tillögur sáttanefndarinnar Útvegsmenn eru almennt sáttir við tillögur meirihluta endurskoðunarnefndar. Sjómenn eru hins vegar afar ósáttir og segja verr af stað farið en heima setið. Tillögur um allt að tveggja millj- arða auðlindagjald. Fiskvinnslustöðvar fái kvóta. Heimilt að framselja allt að 75% veiðiheimilda. Hámarkshlutdeild í þorskkvóta aukist úr 8% í 12%. ENDURSKOÐUNARNEFNDIN Hætt er við því að Iítil sátt náist um stjórn fiskveiða ef stjórnvöld fara að til- lögum meirihluta endurskoðunar- nefndar. Útgerðarmenn eru reyndar nokkuð sáttir við tillög- urnar sem hafa verið settar fram og telja að þær megi nota til að ná víðtækari sátt um stjórn fiskveiða. Forystumenn sjómanna eru hins vegar allt annað en sáttir og geng- ur Sævar Gunnarsson svo langt að lýsa tillögunum sem stríðsyfirlýs- ingu við sjómenn. Á fundi stjórnar Landssam- bands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ), sem stóð langt fram eftir kvöldi í gær, var farið yfir tillögur nefndarinnar. Friðrik J. Arngríms- son, framkvæmdastóri LÍÚ, sagði eftir þann fund að þó menn hefðu áður lýst sig reiðubúna til að greiða hóflegt auðlindagjald þætti þeim sú upphæð, sem lögð er til, full há og að þeir vonist til að hún lækki. Þá telji LÍÚ ekki ástæðu til að hægt verði að flytja kvóta á fiskvinnslustöðvar. Engu að síður séu tillögurnar slíkur grundvöllur að á þeim megi byggja sátt við alla þá sem á annað borð vilja ná sátt um stjórn fiskveiða. Meirihluti nefndarinnar leggur til að innheimt verði auðlinda- gjald sem geti numið allt að tveimur milljörðum að loknum að- lögunartíma. Gjaldið verður að hluta afkomutengt en eykur út- gjöld útgerðar frá því sem nú er. Á móti kemur að ýmis gjöld að upphæð 900 milljónir sem útgerð- in ber nú verða felld niður. Lagt er til að árlega verði 350 til 500 milljónum varið í uppbyggingu annarra atvinnugreina á stöðum sem hafa treyst á sjávarútveg. Þá er lagt til að 250 milljónir króna renni til sveitarfélaga. Lagt er til að hámarkshlutdeild einstakra aðila í þorskheimildum verði hækkuð úr 8% í 12%. Lág- markshlutdeild í öðrum bolfisk- tegundum verði 50% en hefur verið 20%. Þá er lagt til að saman- lögð aflahlutdeild verði að há- marki 12% og lagt er til að fram- selja megi allt að 75% af veiði- heimildum. binni@frettabladid.is Meira á bls. 2, 6 og 10. Afganistan: Hörmungar í vændum SAMEINUÐU ÞJÓÐNUNUM. AP Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, hvatti í gær til þess að landamæri Afganistan yrðu opnuð og flóttamönnum yrði rétt hjálparhönd. Yfirlýsing Annans kemur í kjölfar frétta af hrikalegu ástandi í landinu. Milljónir Afgana, sem margir hafa notið stuðnings Sam- einuðu þjóðanna, standa frammi fyrir hættu á hungursneyð og lyfjaskorti, auk hættunnar á því að verða fórnarlömb loftárása. 3,5-4 milljónir Afgana sem hafa flúið stríð og hörmungar undan- farinna ára búa í flóttamannabúð- um í Pakistan og íran. Talið er að allt að 1,5 milljón til viðbótar muni nú slást í þeirra hóp. ■ Á LEIÐ Á MARKAÐ Afganskar konur og stúlkur á leið á mark- að í Lahore i Pakistan. Afganskir flótta- menn í Lahore eru fjölmargir og eru marg- ir þeirra ólöglegir innflytjendur. Breytingar á brunabótamati: Fasteignaeigendur greiða fyrir breytingar brunabótamat Fasteignaeigendur munu alls greiða 157 milljónir fyr- ir breytingar á brunabótamati á þessu ári. Lög um brunabótamat, sem samþykkt voru án umræðna á alþingi, kveða á um að fasteigna- eigendur skuli greiða umsýslu- gjald til Fasteignamats ríkisins. Gjaldið nemur 0,1 prómilli af brunabótamati hverrar húseignar. Samkvæmt upplýsingum frá Fast- eignamati ríkisins eru alls 143 þúsund fasteignir á landinu. Brunabótamat þeirra er, að með- altali, um ellefu milljónir, og er kostnaðurinn á hverja húseign því um 1100 krónur. Þetta gjald verð- ur árlegt fram til ársins 2004. Fasteignaeigendur hófu þó að greiða sérstaklega fyrir breyting- arnar á síðasta ári. Gjaldið þá nam 0,025 prómillum af brunabóta- mati. Alls greiddu því fasteigna- eigendur, árið 2000, um fjörutíu milljónir til Fasteignamatsins vegna fyrirhugaðra breytinga. ■ Tíska Og öryggisgœsla SÍÐA 16 ÍÞRÓTTIR Ný gullöld á Skaganum? SÍÐA 14 | ÞETTA HELST | Akvörðun um skráningu Landssímans á hlutabréfa- markað gæti legið hjá þeim kjöl- festufjárfesti sem verður fyrir valinu til kaupa á 25% hlut. bls. 2. Skyldur síma- og internetþjón- usta til að skrá fjarskipti, hlerunarheimildir og leynilegt eftirlit með grunuðum mönnum er meðal væntanlegra lagabreyt- inga til varnar hryðjuverkum. bls. 2. Hlaup hófst í gær í ánni Súlu sem sameinast Núpsvötnum, vestast á Skeiðarársandi í Vestur- Skaftafellssýslu. bls. 2.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.