Fréttablaðið - 26.09.2001, Síða 6

Fréttablaðið - 26.09.2001, Síða 6
6 FRÉTTABLAÐ1Ð 26. september 2001 MIÐVIKUPACUR SPURNINC DACSINS Eru stjómmálamenn heiðarlegir? Nei! Árni lohnsen og fsólfur Cylfi Pálmason eru gott dæmi um það. Eiríkur Ágúst, afgreiðslumaður jafnréttismál íslenska álfélagið hlaut Jafnréttisverðlaun Hafnar- fjarðar. ísal hlaut verðlaunin fyr- ir jafnréttisstefnu fyrirtækisins og fyrir markvissar aðgerðir til þess að fjölga konum sem starfa hjá fyrirtækinu. Auk sjálfra jafnréttisverð- launanna hlutu þrír aðilar sérstök hvatningarverðlaun fyrir átak í jafnréttismálum. Þeir voru Móna ehf., sem hlaut viðurkenningu fyrir jöfn hlutföll kynjanna í stjórnunarstöðum, Leikskólinn Hjalli og Æskulýðs- og tóm- stundastarf Hafnarfjarðar. ■ [LÖGREGLUFRÉTTIRl ~ Þurrkara var stolið úr geymslu í Fellsmúla í gær. Tilkynnt var um stuldinn til lögreglunnar í Reykjavík um fimmleytið í gær- dag. Þurrkarinn var ónotaður og enn í plastinu þegar honum var stolið. Brotist var inn í skrifstofuhús- næði í austurborg Reykjavík- ur á fjórða tímanum í nótt. Nokkrir hafa aðstöðu í húsinu en brotist var inn í sjö skrifstofur og skemmdir unnar, meðal ann- ars á hurðum. Að sögn lögregl- unnar í Reykjavík virðist engu hafa verið stolið. Enginn hefur enn verið handtekinn í tengslum við innbrotin. Fullyrðingar um sönnunargögn: Margvísleg gögn þegar komin fram Grétar Mar: Jafnréttisverðlaun Hafnarfjarðar: ísal fékk verðlaunin new york. flp Bandarískir ráða- menn hafa sagst ætla að gera inn- an skamms opinber sönnunar- gögn sem ótvírætt sýni fram á að Osama bin Laden standi að baki hryðjuverkunum 11. september. Fyrr á þessu ári voru fjórir menn dæmdir sekir í New York um aðild að sprengjuárásum á tvö sendiráð Bandaríkjanna í Keníu og Tansaníu árið 1998, og í þeim réttarhöldum voru lögð fram gögn sem sýna fram á alþjóðlegt net hryðjuverkamanna sem í nærri áratug höfðu verið að skipuleggja árásir á bandarísk skotmörk. U-beygja í framsali Breytingar til hins verra Meðal annars þykja þessi gögn sanna að Osama bin Laden hafi ótvírætt átt hlut að máli í sumum þessara hryðjuverka. Meðal annars er um að ræða tölvuskjal, sem fannst við húsleit hjá Wadih El-Hage bandarískum einkaritara bin Ladens, þar sem fram kemur að hópur hryðju- verkamanna á vegum bin Ladens í Kenía hafi boriö ábyrgð á morð- um á bandarískum hermönnum í Sómalíu árið 1993. g Þá kom fram vitnisburður 8 fyrrverandi fylgismanns hryðju- 'í \erkamanns, Jamal Ahmed Al- 1 ■'adl, sem fullyrti aö bin Laden $ f FLUGSTJÓRNARKLEFANUM Bandarískir flugmenn vilja fá að hafa þar vopn til að verjast flugræningjum og hryðju- verkamönnum. Samtök bandarískra flugmanna: Vilja að flugmenn beri vopn washincton. flp Samtök banda- rískra flugmanna hafa farið fram á það, í kjölfar hryðjuverkanna í New York og Washington, að Bandaríkjaþing setji lög sem heim- ili flugmönnum að bera skotvopn í flugstjórnarklefum. „Þetta eru við- brögð við því hve miklu árásirnar 11. september hafa breytt varðandi það hvernig við hugsum um flug- rán og hryðjuverk," sagði John Mazor, talsmaður samtakanna. Flugmönnum í Bandaríkjunum hefur til þessa verið bannað að bera vopn í flugstjórnarklefanum, en krafan um lagabreytingu nýtur yfirgnæfandi stuðnings meðal bandarískra flugmanna. ■ enpurskoðunarnefnd „Ég harma að þeir leggja raunverulega til óbreytt kerfi“, segir Grétar Mar Jónsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands um tillögur meiri- hluta endurskoð- unarnéfndar. „Þær breytingar sem gerðar eru á kerfinu eru svo allar til hins verra. Þarna er ekkert gert til að koma til móts við þá sem hafa verið andvígir kvóta- kerfinu.“ „Meirihlutinn ætlar sér að hækka það þak sem hefur verið á kvótaeign hverrar og einnar útgerðar og opna þannig fyrir að auðlindin geti færst á enn færri hendur en nú þegar er. Þeir ætla sér líka að opna fyrir að kvóti verði fluttur af bátum yfir á frystihús. Þá spyr maður sig af hverju mátti þá ekki líka flytja kvótann á þá sem bjug- gu hann til og sköpuðu veiði- reynsluna, það er að segja sjó- mennina sjálfa. Af hverju mátti þá ekki taka upp skipstjórakvóta á nýjan leik.“ ■ ENGIN SÁTT Hver höndin upp á móti annarri eins og sést best á því að það komu fjögur álit úr nefndinni. hefði falið sér að fylgjast með hugsanlegum bandarískum, breskum, frönskum og ísraelsk- um skotmörkum í Naíróbí, höfuö- borg Keníu, árið 1993. Einnig komu þarna fram heim- ildir um að bin Laden hafi (íotað gervihnattarsíma í febrúar árið 1998 til þess að gefa út skipun um dráp á bandarískum borgurum. ■ sjávarútvecur Viðbúið er að áfram verði bullandi ófriður um kvótakerfið ef stjórnvöld fara eftir niðurstöðum nefndar um endurskoðun laga um stjórn fisk- veiða. Nefndin skilaði tillögum sínum í gær en hún klofnaði í fernt í afstöðu sinni. Það hljóta að vera vonbrigði fyrir stjórnvöld sem stefnt hafa að sátt um kvóta- kerfið og sérstaklega í ljósi þess að auðlindanefnd- in skilaði sameig- inlegu áliti í fyrra. Athygli vekur að Kristinn H. Gunn- arsson þingflokks- formaður Fram- sóknar er ekki samstíga öðrum stjórnarsinnum í nefndinni og skil- aði séráliti. Hann segir að þing- flokkurinn hafi ekki tekið afstöðu til tillagna hans eða meirihlutans í nefndinni. í tillög- um meirihutans er ennfremur tekin U-beyja gagnvart fyrri verkum stjórnvalda þar sem lagt er til að takmarkanir á framsali verði afnumdar og veiðiskyldan minnkuð. Þetta hefur verið mikill þyrnir í augum sjómanna vegna kvótabrasksins og ófá lög hafa verið sett til að stemma við því til lausnar verkföllum sjómanna. Árni Mathiesen sjávarútvegs- ráðherra sagði á blaðamanna- -..♦-.. Þá er lagt til að hámarks- hlutdeild ein- stakra aðila í þorski verði hækkuð úr 8 I 12% en lág- markshlut- deild í öðrum bolfisktegund- um verði 50% en hefur t.d. verið 20% í ýsu NDURSKOÐUNARNEFNDIN Kvótakerfið verður fest í sessi náí tillögur meirihlutans fram að ganga. fundi í gær að það hefði ekki komið sér á óvart að ekki hefði náðst sameiginlega niðurstaða í nefndinni. Hann segir að í fram- haldinu verði farið í það að vinna eitt eða fleiri frumvörp úr starfi nefndarinnar sem síðan verða lögð fyrir þingflokka og ríkis- stjórn. Stefnt er að því að lögfesta þau á yfirstandandi þingi. í tillögum meirihlutans, þ.e. þeirra Friðriks Más Baldvinsson- ar sem var formaður nefndarinn- ar, þingmannanna Vilhjálms Eg- ilssonar og Tómasar Inga Olrich og Kristjáns Skarphéðinssonar skrifstofustjóra í iðnaðar- við- skiptaráðuneytinu er m.a. lagt til að tekið verði upp tvískipt veiði- gjald. Annars vegar fastur hluti sem tekur mið af kostnaði ríksins DONALD RUMSFELD Varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna sagði í bandarísku sjón- varpi á sunnudaginn að innan skamms yrðu birt sönnunar- gögn um aóild Osama bin Ladens að hryöjuverkunum. Hörð átök um fiskveiðistjórnina: Réttlæti eða gjafakvóti sjávárútvecur „Við verðum með opinn fund á Kaffivagninum klukkan átta. Þar verða sjávarút- vegsmálin rædd undir yfirskrift- inni réttlæti eða gjafakvóti," sagði Össur Skarphéðinsson for- maður Samfylkingarinnar, en hann ásamt Jóhanni Ársælssyni og Svanfríði Jónasdóttur, verða á opnum fundi á Kaffivagninum nú klukkan átta í morgunsárið. Verslunarráð Islands hefur boðað til fundar um sama mál á fimmtudag. Þar verða sjávarút- vegsráðherra, formaður endur- skoðunarnefndarinnar og Stein- grímur J. Sigfús- son frummælend- ur. „Það er af skilj- anlegum að Versl- unarráðið kýs aðra rekkjunauta en Samfylkinguna í þessu máli. Okk- ar skoðanir liggja bersýnilega fjær skoðunum þeirra en skoðanir þeirra sem verða frum- mælendur á fundinum," sagði Össur Skarphéðinsson. ■ ÖSSUR SKARP- HÉÐINSSON Hann segir Versl- unarráið hafi valið sér rekkiunauta. og veiðiskyldu Nefnd um endurskoðun kvótalaga klofnaði í fernt. Agreiningur meðal stjórnarliða. Spáð áfram- haldandi ófriði í stað sáttar. 2 milljarðar í veiðigjald. Afkomutengt að hluta. Gjöld felld niður á móti. Fiskvinnslur fá kvóta.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.