Fréttablaðið - 26.09.2001, Side 11
Vinnuvélanámskeið
Iðntæknistofnunar
Haldið í Reykjavík, 3.-12. október
Réttindi á allar vinnuvélar
.-i
Nánari upplýsingar og skráning
hjá iðntæknistofnun í síma 57071
897 0601 og á vefsíðu www.iti.is
NAM
SKEIÐ
M
■ ||
IðntaekrWstofnun
m
GARÐABÆR
www.gardabaer.is
Leikskólar Garðabæjar auglýsa eftir starfsfólki í fjölbreytt
störf með börnum:
Leikskólinn Hæðarból
auglýsir eftir starfsmanni með uppeldismenntun til vinnu
við atferlismótun vegna bams með einhverfu.
Einnig vantar starfsmann eftir hádegi.
Upplýsingar um störfin og kjörin veitir
Ingibjörg Gunnarsdóttir Ieikskólastjóri í síma 565 7670.
Leikskólinn Bæjarból
auglýsir eftir starfsmanni til aðstoðar í eldhúsi.
Einnig vantar starfsmann í afleysingar.
Upplýsingar um störfin og kjörin veitir
Ema Aradóttir leikskólastjóri í síma 565 6470.
Hafið samband og kynnið ykkur kjörin.
Karlmenn jafnt sem konur em hvattir til að sækja um
ofangreind störf.
Leikskólafulltrúi.
Fræðslu- og menningarsvið
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Engidalsskóli
Skólaliða vantar í 30% starf e.h. til að
sinna fötluðum nemanda í lengdri skóla-
dagvist.
Allar upplýsingar gefur skólastjóri
Hjördís Guðbjörnsdóttir í síma 555 4432.
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á
Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu
31 en einnig er hægt að sækja um rafrænt
á hafnarfjordur.is
Umsóknarfrestur er til 1. október.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði
Mosfellsbær
Breyting á deiliskipulagi á
landi Reykjadals í Mosfells-
dal, Mosfellsbæ.
Á fundi bæjarstjórnar þann 12. september 2001
var samþykkt tillaga um breytingu á deiliskipulag
fyrir land Reykjadals í Mosfellsdal, Mosfellsbæ.
Skipulagstillagan tekur til alls lands Reykjadals og
gerir ráð fyrir byggingarreit er tengist núverandi
mannvirkjum á landinu. Einnig er útbúin lóð á
norðurmörkum landsins sem er u.þ.b. 1 ha að
stærð, með byggingarreit fyrir íbúðarhús og yl-
rækt. Vegur á norðurmörkum landsins er færður til,
þannig að hann lendi á landamörkum aðliggjandi
landa.
Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu bæjarskrifstofu
Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 26.
september 2001 til 7. nóvember 2001. Athuga-
semdir ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipu-
lagsnefnd Mosfellsbæjar fyrir 8. nóvember 2001.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkir tillögunum.
Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ
VÉLSTJÓRI ÓSKAST
TIL STARFA
Ferskar Kjötvörur er framsækið matvæla-
fyrirtæki með starfsemi í Síðumúla og
Saltvík á Kjalarnesi. Vegna aukinna um-
svifa óska Ferskar kjötvörur að ráða vél-
stjóra til starfa sem fyrst. Um er að ræða
viðhald véla og búnaðar ásamt eftirlit með
kæli- og frystikerfum fyrirtækisins.
Frekari upplýsingar veitir Axel Ólafsson
í síma 588 7580
Ferskar Kjötvörur
Síðumúla 34
108 Reykjavík
Leikskólastjóri óskast
á lítinn einkarekinn leikskóla
í Reykjavík.
Góð laun í boði.
Vinsamlegast hafið samband
í síma 899 2208
Barnagæsla
Leitað er að traustum og barngóðum aðila til að sækja
frændsystkin hjá dagmömmu á mótum vesturbæjar og Sel-
tjarnarness kl. 14.00 og gæta þeirra til 16.00/17.00. Umsækj-
andi þarf að hafa reynslu í að umgangast börn, vera
reyklaus, traustur og lipur í samskiptum og hafa hlýlegt
og jákvætt viðmót.
Áhugasamir vinsamlegast sendi inn umsókn ásamt með-
mælum á auglýsingadeild Fréttablaðsins merkt
„Barnagæsla“ eða hafi samband við
Helgu Maríu í síma 561 1965/893 8007.
RAÐAUGLÝSINGAR
ÚTBOÐ
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað
tilboða vegna kaupa á leiktækjum árin 2002 -
2004 til uppsetningar.
Helstu magntölur eru:
Kastalar: 18 stk.
Rólur: 51 stk.
Vegasölt: 24 stk.
Rennibrautir: 15stk.
Gormaleiktæki: 45 stk.
Leikjahús: 36 stk.
Verklok er haustið 2004 með möguleika á fram-
lengingu um eitt ár.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 25.
september 2001.
Opnun tilboða: 14. nóvember 2001, kl. 11:00,
á sama stað.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags-
svæðinu.
GAT108/1
F.h. Byggingardeildar borgarverkfræðings
er óskað eftir tilboðum í viðhald loftræstikerfa í
ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr.
1.000.
Opnun tilboða: 9. október 2001, kl. 11:00, á
sama stað.
BGD109/1
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í hreinsibúnað og lagnir
fyrir sundlaug Vesturbæjar. Heimilt er að bjóða
í hvorn verkþátt fyrir sig eða báða.
Helstu magntölur:
• 6 stk hreinsitæki
• Lagnir 150m DN90-DN225
• Niðurrif 2stk hreinsitæki úr stáli DN2000
• Niðurrif á stállögnum 100m DN50-DN125
Verklok 15.des2001
Útboðsögn fást á skrifstofu okkar frá oo með kl
13:00 24. september 2001.
Opnun tilboða 4. október 2001 kl 11:00, á
sama stað.
BGD110/1
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616
www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rhus.rvk.is
Vantar þig vana og góða
manneskju til að gera allt
tandur hreint heima af og til.
r
Eg er laus og sú besta.
Gevmið aualýsinauna.
^_________Sími 587 0072_______j
Atvinna í boði
Smurbrauðstofa Áslaugar ehf. óskar eftir
lærlingi eða vana manneskju í 50% starf
frá kl. 9-13 þriðjudag til laugardags.
Ekki yngri en 25 ára.
Upplýsingar gefur íris Huld í síma
586 2006 eða 568 6933 e. kl. 15.
Vélstjóri og háseti
Vélstjóra og háseta vantar á dragnótabát
sem gerir út frá Vestmannaeyjum
Upplýsingar í síma 852 0194
og GSM 897 9646