Fréttablaðið - 26.09.2001, Side 16
FRÉTTABLAÐIÐ
í BÍÓ
KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR
leiðtogi ungra Jafnaðarmanna
Apaplánetan
kom á óvart
Ég sá Apaplánetuna síðast með vinnu-
félögunum. Mér fannst hún skemmtileg
og plottið kom á óvart. Hún var reyndar
ofbeldisfyllri en ég bjóst við, ég leit
oftar undan en í venjulegum spennu-
myndum. |
BANDARÍSKI LISTINN
A THE BLUEPRINT Jay-Z i?p>
@ SILVER SIDE UP Nickelback i?»
Q SONGS IN A MINOR Alicia Keys T
0 GHETTO FABOLOUS Fabolous i?f>
0 LOVE AND THEFT Bob Dyl^n i?f>
A SATELLITE W P.O.D. i?f>
0 GLITTER Mariah Carey r?r*
© [HYBRID THEORY] Linkin Park ▼
0NOW7 Ýmsir ▼
(Q) AALIYAH Aaliyah T
JL.
jg*
EFNISHYGGJUMAÐUR
Jay-Z fer beint á topp bandaríska listans
með The Blueprint. Þetta er hans sjötta
plata.
Plötukaup vestanhafs:
Rapp
ogrokk
tónlist Fjölmargar nýjar plötur
koma inn á bandaríska listann
þessa vikuna. Rappararnir eru
sýnilegir á topp tíu listanum og
fer Jay-Z þar fremstur í flokki
með sína sjöttu plötu. Hann verð-
ur markaðsvænni með hverri
mínútu sem líður og virðist reyna
að gefa út plötu árlega. Kanadísku
rokksveitinni Nickelback gekk
einnig vel með plötuna Silver Side
Up. Þetta er þriðja plata hljóm-
sveitarinnar.
Sálarsöngkonan Alicia Keys
fer niður í þriðja sæti, en platan
Songs In A Minor er búin að vera
12 vikur á lista.
Rapparinn Fabolous fylgir
henni á eftir með sína fyrstu
plötu, Ghetto Fabolous. Tónlist
hans er í svipuðum dúr og Jay-Z.
Meistari Bob Dylan hoppar
beint í fimmta sætið en Love And
Theft hefur fengið góða dóma og
spyrst vel út. Fimmta plata banda-
rísku pönkrokk hljómsveitarinnar
P.O.D. er í sjötta sæti og fyrsta
plata Mariah Carey á risaplötu-
samningnum hjá Virgin í því sjö-
unda.
Plata Bjarkar, Vespertine, er
komin í 51. sæti, sína þriðju viku á
listanum. Hún var áður í 28. og 19.
sæti. ■
16
26. september 2001 IVUÐVIKUDAGUR
HÁSKÓLABÍÓ
HAGATORGI, SÍMI 530 1919
Þar sem allir salir eru stórir
Sýnd kl. 6, 8 og 10 vrr 270
CRAZY BEAUTIFUL
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 vrr 268
jCATS & DOGS m/ íslensku tali kLeira
ICAFS & DOGS m/ ensku tali ::K*m
jSHREK m/ íslensku tali kl.
FRÉTTIR AF FÓLKI
Aðdáendur James Bond, vita
að Pierce Brosnan fer með
hlutverk njósnara hennar hátign-
ar í næstu mynd.
Þeir vita einnig
að hún ber nafnið
Beyond the Ice.
Stóra spurningin
er hinsvegar hver
fer með hlutverk
óvinarins? Sam-
kvæmt innanbúð-
armönnum hafa
mörg stór nöfn verið nefnd til
sögunnar og sá sem er líklegast-
ur til að hreppa hlutverkið er
Ralph Fiennes. Hann er best
þekktur fyrir hlutverk sín í The
English Patient, Lista Schindlers,
Quiz Show og í hinni misheppn-
uðu mynd The Avanger.
Einnig ganga þær sögusagnir
að Sean Connery, sem gerði
Bond ódauðlegan, muni koma
fram í myndinni
og í þetta sinn
sem faðir
kvennabósans
kurteisa. Hann
hefur áður verið
í föðurhlutverk-
inu og lék faðir
Indiana Jones,
sem Harrison
Ford túlkaði af sinni alkunnu
snilld.
Það virðist allt fara í taugarnar
á Liam Gallagher, söngvara
Oasis, þessa daganna en í gær út-
húðaði hann m.a.
Victoriu Beckham
og fleirum. Nú
segist hann ekki
ætla að giftast
barnsmóður sinni
Nicole Appleton í
nánustu framtíð
en þau búa saman
í London ásamt
Gene, fjögurra mánaða gömlum
syni þeirra . „Ég verð brjálaður
við hugsunina um að gifta mig. Ég
er nýskilinn," sagði söngvarinn
ósátti. Þegar hann var spurður út í
samband sitt við fyrrverandi eig-
inkonu sína Pat Kensington og
tveggja ára gamlan sori þeirra,
Lennon, sagði hann. „Ég er
ánægður með það. Patsy er ánægð
og strákurinn er glaður. Það er
það sem skiptir máli. Ég hata
hana ekki og við tölumst við.“
NABBI
Tískuvikan í Mílanó hafin:
Hert öryggis-
gæsla á sýningum
tíska Nú rekur hver tískusýn-
ingin aðra. Tískuvikunni í
London lauk um helgina og sú í
Mílanó er hafin. Rétt eins og sú
í London ber tískuvikan í
Mílanó árás hryðjuverkamanna
merki en öryggisgæsla hefur
verið hert á tískusýningunum
af ótta við hryðjuverk.
BLÓMLEG TfSKA
Rautt dress með tösku í stíl eftir hönnuð-
inn Luciano Soprani.
Tískuvikan stendur til 3.
október og eiga margir spenn-
andi hönnuðir eftir að sýna
hverju ber að klæðast næsta
sumar. Þeir sem ekki hafa efni
á fötum hönnuðum frá Dolce
og Gabbana, Prada og
Armani, það er að segja flest
fólk, geta a.m.k. stúderað
myndir og aflað sér upplýs-
inga um hvað er inni og hvað
úti næsta sumar.
Sýningar frægustu hönn-
uða ítala eru síðar í vik-
unni. Ekki verður betur
séð en þeir sem þegar hafa
sýnt flíkur sínar sæki inn-
blástur héðan og þaðan, föt-
in eru litrík og létt.
Ekki fer sögum af því
hvernig andrúmsloftið er í
Mílanó en samkvæmt Lisu
Armstrong, sem skrifar um
tísku fyrir breska blaðið The
Times var allt öðruvísi stemn-
ing en vanalega á tískuvikunni í
London. „Fólk var einfaldlega
ekki í stuði fyrir partý og allt
sem þeim fylgir," segir hún í
pistli í blaðinu. ■
SUMARTfSKA
Sumarlína frá italska hönnuðinum
Marinu Spadaforu.
Jennifer Lopez leitaði uppruna
síns þegar hún hélt tónleika í
Puerto Rico fyrir skömmu en
þeir voru teknir upp fyrir sjón-
varpsþátt í Bandaríkjunum.
„Það er frábært að vera hér í
Puerto Rico með fólkinu sem ég
elska,“ sagði
J.Lo við þúsund-
ir tónleikagesta í
San Juan þegar
hún flutti lög af
síðustu breið-
skífu sinni.
Lopez, sem er 31 árs, fæddist í
New York en foreldrar hennar
ólust upp í Puerto Rico. Hún leg-
gur áherslu á að vera af lat-
nesku bergi brotin en hefur
verið gagnrýnd fyrir að vökva
ræturnar með hálfum hug.