Fréttablaðið - 26.09.2001, Síða 20
fKfiTTABCAÐlÐ
r septémber 2001 IWIPVlKtfPACOft
Svipbrigði jarðar
E' g hef lengi verið mikill aðdáandi
breska gamanleikarans John
Cleese sem er ekki einungis frábær
leikari, heldur einnig frumlegur og
hugsandi maður.
Ég beið því með
nokkurri eftir-
væntingu eftir
fræðsluþætti hans
um mannsandlitið
og svipbrigði þess.
Ég varð ekki fyrir
vonbrigðum. Þætt-
irnir bera flestum
höfundareinkenn-
um Cleese fagurt
vitni. Absúrdhúm-
orinn var á sínum
stað, en bar aldrei
ofurliði þekkingarleitina í þættinum.
Farið var nærfærnum höndum um þá
Ef einhvern
boðskap mátti
finna í [jessum
fyrsta þætti, þá
var hann sá að
við getum haft
gríðarleg áhrif á
samferðarfólk
okkar með
framkomu okk-
ar og svipbrigð-
um.
—«—
Hafliði Helgason
skemmti sér konunglega og fræddist
með John Cleese
sem eiga við vanda að glíma og frá-
sagnartæknin, við að koma til skila
nýjustu þekkingu í fræðunum um
svipbrigðum, var tekin skemmtileg-
um tökum.
Styrkur Cleese liggur ekki síst í
því hversu auðvelt hann á með að
gera grín að sjálfum sér og því að
sjálfur hefur hann glímt við ýmis
vandamál í eigin lífi svo sem geð-
hvarfasýki. Meðfram gamanleiknum
hefur hann verið í fararbroddi í Bret-
landi við að útrýma fordómum gagn-
vart þeim sem stríða við geðræn
vandamál. í þættinum voru nokkur
óborganleg atriði, eins og hláturskól-
inn í Indlandi sem sýndi svo um mun-
aði að maður er manns gaman. Ef
einhvern boðskap mátti finna í þess-
um fyrsta þætti, þá var hann sá að
við getum haft gríðarleg áhrif á sam-
ferðarfólk okkar með framkomu okk-
ar og svipbrigðum. Við skulum hafa
það í huga. ■
0 ||f
SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN
16.30 Muzik.is
17.30 Jay Leno (e)
18.30 Innlit-Útlit (e)
19.30 Two Guys & a Girl
20.00 48 Hours Vandaður fréttaskýringa-
þáttur með Dan Rather í farar-
broddi.
21.00 Fólk - með Sirrý Fjölbreyttur þáttur
þar sem m.a. má finna: Tískuum-
fjöllun Mörtu Maríu þar sem hún
ræðir um það hvernig getur mað-
ur verið smart fyrir lítinn pening.
Tekið er upp á ýmsu i skollaleikn-
um vinsæla sem verður á sínum
stað. Og rætt verður um sjúk
sambönd. Reynslusögur og ráð-
gjöf sérfræðinga. Fullur salur af
áhugaverðu fólki í beinni útsend-
ingu. Umsjón Sigríður Arnardóttir.
21.50 Fréttir Helstu fréttir dagsins frá
fréttastofu Dagblaðsins og Við-
skiptablaðsins.
21.55 Málið Kolbrún Bergþórsdóttir seg-
ir okkur hvað henni liggur á hjarta
í kvöld.
22.00 Judging Amy Þættirnir um Amy
dómara hafa hlotið fjölda viður-
kenninga og slógu strax í gegn á
íslandi. Þættirnir eru byggðir á lífi
móður Amy og hafa hlotið lof
gagnrýnenda um allan heim
22.50 Jay Leno Konungur spjallþáttanna,
Jay Leno, fær stórmenni og stór-
stjörnur í heimsókn.
23.40 Law & Order (e)
0.30 Profiler
1.30 Muzik.is
POPPTÍVÍ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 MeiriMúsk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
16.45 Sjónvarpskringlan-Auglýsingatími
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disney-stundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.00 Bráðavaktin (1:22) (ER)Bandar(sk-
ur myndaflokkur um líf og störf
lækna og læknanema í bráðamót-
töku sjúkrahúss.
20.45 Fréttir aldarinnar 1983 - Róttækar
aðgerðir nýrrar rikisstjórnar.
20.55 Hrekkjalómur (1:6)
21.20 Vonlaust - goðsaga Gamanmynd í
heimildarmyndastíl um tónlistar-
manninn P6. Fjöldi þekktra ís-
lendinga kemur við sögu.Handrit
og leikstjórn: Pétur Einarsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Kvikmyndir um víða veröld (2:5)
(Cinemas of the World)Heimildar-
myndaflokkur um kvikmyndagerð
í nokkrum löndum. Að þessu
sinni er skyggnst að tjaldabaki hjá
Indverjum sem framleiða allra
þjóða mest af kvikmyndum.
23.10 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
23.30 Sjónvarpskringla - Auglýsingatími
23.45 Dagskrárlok
OMEGA
17.30 Jimmy Swaggart
18.30 Joyce Meyer
19.00 Benny Hinn
19.30 Freddie Filmore
20.00 Kvöldljós (e)
21.00 T.D. Jakes
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
6.00 Hrollvekjur frá Universal (Universal
Horror)
8.00 Bowfinger
10.00 Ást mín var ætluð þér (Music From
Another Room)
12.00 Vafasöm vinnubrögð (The Alarmist)
14.00 Bowfinger
16.00 Ást mín var ætluð þér
18.00 Vafasöm vinnubrögð
20.00 Hrollvekjur frá Universal
22.00 Himneskar verur (Heavenly Creatures)
0.00 Hnefaleikakappinn (Raging Bull)
2.05 Þjófurinn (Vor)
4.00 Himneskar verur
| bí6mynd7r~|
06.00 Bíórásin
Hrollvekjur frá Universal
08.00 Bíórásin
Bowfinger
09.35 Stöð 2
Bara stelpa (2:2) (e)
10.00 Bíórásin
Ást mín var ætluð þér
12.00 Bíórásin
Vafasöm vinnubrögð
15.00 Stöð 2
Smábær í Texas
14.00 Bíórásin
Bowfinger
16.00 Bíórásin
Ást mín var ætluð þér
18.00 Bíórásin
Vafasöm vinnubrögð
20.00 Bíórásin
Hrollvekjur frá Universal
22.00 Bíórásin
Himneskar verur
23.20 Stöð 2
Smábær í Texas
00.00 Bíórásin
Hnefaleikakappinn
02.05 Bíórásin
Þjófurinn (Vor)
04.00 Bíórásin
Himneskar verur
j BBC PRIME j
4.00 Learning Languages:
Hallo Aus Berlin
4.30 Learning English: Kids
English Zone
5.00 Toucan Tecs
5.10 Playdays
5.30 Blue Peter
5.55 Celebrity Ready, Steady,
Cook
6.25 Dream House
6.50 Real Rooms
7.20 Going for a Song
7.50 Style Challenge
8.15 Sophie's Sunshine Food
8.45 Fantasy Rooms
9.15 The Weakest Link
10.00 Dr Who
10.30 Classic EastEnders
11.00 EastEnders
11.30 Lovejoy
12.30 Celebrity Ready, Steady,
Cook
12.55 Style Challenge
13.30 Toucan Tecs
13.40 Playdays
14.00 Blue Peter
14.20 Top of the Pops Prime
14.50 Zoo
15.20 Vets in Practice
15.50 Hetty Wainthrop In-
vestigates
16.45 The Weakest Link
17.30 Cardiac Arrest
18.00 EastEnders
18.30 Porridge
19.00 Dangerfield
20.00 All Rise for Julian Clary
20.30 Happy Birthday
Shakespeare
21.45 Holiday Snaps
22.00 Later VVith Jools Holland
23.05 Kennslusjónvarp
INRK1 i
14.15 Den beromte Jett Jackson
14.45 Puggandplay
15.00 Oddasat
15.10 Soria Moria (26:36)
16.00 Barne-TV
16.00 TeddyogAnnie
16.10 Franklin
16.20 Storesyster Stramming og
lillebror Tott
16.30 Manns minne
16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen
17.30 Forbrukerinspekterene
18.00 Barmeny
18.25 Forviklingar - Soap (19)
18.50 Vikinglotto
18.55 Distriktsnyheter
19.00 Tjueen
19.00 Siste nytt med sporten.
19.10 Redaksjon 21: Utenriks
19.40 Norge i dag
20.00 V30: Bettys tárer
20.30 Dagen, den er din (2)
21.00 Kveldsnytt med sporten
21.20 Pá banen (3:13)
22.05 Nyhetsblikk
TdrjI
15.08 Danskere (452)
15.10 GyldneTimer
16.30 En vndig og frvdefuld
sommertid... 17.00 indersporet
17.20 Bogart
17.50 Ikke mine ord igen -
Speechless (kv)
19.30 Det er bar' mad - The
Naked Chef
20.00 Retsreporteren (6:6)
20.30 Bestseller
21.00 Deadline
21.30 Indefra
22.00 Víden om - Uvilde dyr
j_____DR1_________j
7.10 Det' Leth (25)
8.00 Nár soleven er langt
nede i kælderen
8.30 Hárfin forandring (1:2)
9.00 Modtagelsesklassen
9.30 We Are... (8:10)
9.45 Once Upon A Time
(8:10)
10.00 TV-avisen
10.10 Profilen
10.35 19direkte
11.05 Spekulanten (8:8)
11.35 VIVA
12.05 Haj alder ingen hindring
12.43 Herbjorg Wassmo
13.20 LægensBord
13.50 Kender du typen? (2:8)
14.20 Nyheder pá tegnsprog
14.30 Bornel'eren
14.30 Oggy og kakerlakkerne
14.45 Hjælp! Jeg er et monster
(5:13)
15.10 Stjerne i et minut
15.25 Flimmersport
16.00 Kikkassekik (1:10)
16.30 TV-avisen med Vejret
17.00 19direkte
17.30 Fint skal det være (31)
18.00 Eksperimentet 7.v.
19.00 TV-avisen med
Pengemagasinet og Sport
20.00 HándboldOnsdag: Kold-
ing-lkast/Bording
21.35 Onsdags Lotto
21.40 Hyperion Bay (11:17)
:....svti_______í
4.00 SVT Morgon
7.30 Ramp
8.00 Pass
8.20 Bonjour la Provence
8.35 Tanja
9.00 Kapusta. Ryska bok-
stáver.
9.25 Over to you
9.30 Roll on
10.00 Rapport med váder
10.10 Bumerang
11.10 Popifokus
12.30 Vicken loser - For Better
Or Worse(kv)
14.00 Rapport
14.50 Vildmark
15.20 Mat
16.00 Bolibompa
16.01 Abrakadabra
16.30 Kannan
17.00 Hippodá!
17.30 Rapport
18.00 Gröna rum
18.30 Mittinaturen
19.00 Diggiloo
19.30 Sgt. Bilko (kv)
21.00 Rapport
21.10 Kulturnyheterna
21.20 För kárleks skull (10:22)
21.45 Nyheter frán SVT24
INRK2Í
16.05 Newton
16.40 Falcon Crest (14:59)
17.30 Vietnamesiske bilder:
Hanoi (2:3)
18.00 Siste nytt
18.10 Nyhetsblikk
18.55 Komediens konge (kv)
20.40 Siste nytt
20.45 Sopranos (1:13)
21.40 Redaksjon 21: Utenriks
j SVT2 j -
15.00 Oddasat
15.10 Ekg
15.40 Nyhetstecken
15.45 Uutiset
15.55 Regionala nyheter
16.00 Aktuellt
16.15 GoVkváll
16.55 Lottodragningen
17.00 Kulturnyheterna
17.10 Regionala nyheter
17.30 Vera Special (4:5)
18.00 Dokumentáren: Brott-
are - In pá livet
19.00 Aktuellt
20.10 Debatt
21.10 Lotto med Vikinglotto
21.15 Mannen frán U.N.C.LE.
(14:29)
j TCIVi j
18.00 Butterfield 8
20.00 Lady L
21.45 Mogambo
23.45 Mr. Skeffington
2.00 Butterfield 8
EUROSPORT
6.30 Cyding: Tour of Spain
7.30 Truck Sports
8.00 Cyding
11.00 Equestrianism
12.00 Mountain Bike
13.00 Cyding: Tour of Spain
15.30 Car racing
16.00 Motorsports: Series
16.30 Tennis: WTA Tourna-
ment in Leipzig, Germany
18.00 Cycling
20.30 Sailing: Sailing World
21.00 News: Eurosportnews
Report
21.15 Golf: European Chal-
lenge Tour
21.45 Sailing: Sailing Rolex
Cup
22.15 Cyding: Tour of Spain
23.15 News: Eurosportnews
Report
23.30 Close
i