Fréttablaðið - 15.11.2001, Side 9
FlMMTUDAGUR . 15..nðv'érnber 20011
n’J 'Ul/llll IUIIUIIJ---mm lorlrr- ,,nr. -I----
AUGLÝSINGASIÐFERÐI
Gusto Italiano nefnist ítalskt ískaffi, sem selt er á flöskum. Þeir sem sjá um að auglýsa
þetta kaffi i Tékklandi gerðu sér lítið fyrir og létu setja upp stórt skilti með mynd af New
York, þar sem tvær flöskur af ískaffi eru settar í staðinn fyrir tvíburaturna World Trade
Center. Mörgum Tékkum þykir þetta framtak ekki til fyrirmyndar í Ijósi hinna voveiflegu at-
burða sem gerðust 11. september, og ekki bætir texti auglýsingarinnar úr skák: „Gusto
Italiano - Saknarðu þess ekki?"
Afengis- og nektarauglýsingar:
Heineken og súlustað-
ur í íþróttablaði
HAFNARFiðRÐUR Árni Guðmunds-
son, æskulýðs- og tómstundafull-
trúi Hafnarfjarðar, hefur vakið
athygli ríkislögreglu-
stjóra á vaxandi óánægju
foreldra með áfengisaug-
lýsingar í tengslum við
handboltaleiki, bæði í
blöðum íþróttafélaga og
á auglýsingaspjöldum.
Sem dæmi nefnir Árni að
í blaði HK í Kópavogi
sem gefið var út í vegna
Evrópuleiks félagsins við
portúgalska félagið Porto
hefði ekki aðeins verið
auglýsing frá Heineken
bjór heldur einnig frá
súlustaðnum Maxim.
Hann segir að svo virðist
sem sumum félögum sé sama
hvaðan auglýsingapeningarnir
ÁRNI GUÐMUNDS-
SON
Segir að mörgum for-
eldrum sé farið að
blöskra yfir gengdar-
lausum áfengisauglýs-
ingum
koma á sama tíma sem þau þiggja
fjárhagslegan stuðning frá riki og
sveitarfélögum. í bréfi sínu til
ríkislögreglustjóra skor-
ar hann á embættið að
gera gagnskör gegn
þessari þróun og virðing-
arleysi gagnvart lögum.
í svarbréfi ríkislög-
reglustjóra kemur fram
að embættið hefði á síð-
asta ári skipað vinnuhóp
til að gera úttekt á áfeng-
isauglýsingum og koma
með tillögur að viðbrögð-
um við þeim. Þar kemur
einnig fram að vinnuhóp-
urinn muni skila af sér á
næstu dögum og vonandi
munu niðurstöður hans
hafa áhrif til hins betra, verði eft-
ir þeim farið. ■
ÁKÆRUM FJÖLGAR
Ljóst er að fjöldi fíkniefnamála verður mun fleiri en á síðasta ári.
Fjöldi fíkniefnamála heíur aukist milli ára:
Fleiri kærur nú en
á öllu síðasta ári
fíkniefni Fleiri fíkniefnamál hafa
komið til kasta lögreglunnar á
fyrstu tíu mánuðum þessa árs en
á öllu síðasta ári samanlagt sam-
kvæmt upplýsingum frá ríkislög-
reglustjóraembættinu. 723 mál
hafa þegar borist á borð lögregl-
unnar en heildarfjöldi þeirra árið
2000 var 619. Hér er átt við þau
mál þar sem fíkniefni eða áhöld
eru haldlögð. Sá fyrirvari er þó
gerður að sum málin kunna að
falla út úr þessari skráningu þar
sem efni eða áhöld liggja ekki
fyrir. Engu að síður er augljós-
lega um fjölgun mála að ræða.
Fleiri kærur eru á þessu ári en
í fyrra eða 863 á móti 786. Af
þeim 686 einstaklingum sem
kærðir hafa verið vegna fíkni-
efnamála skiptist hlutfall kynj-
anna á 603 karla og 83 konur. Þess
má geta að hluti þessara einstak-
linga koma við sögu oftar en einu
sinni og breytist þá heildarfjöldi
kærðra í 771 karla og 92 konur
sem eru mun fleiri en í fyrra.
Flestir þeirra sem kærðir eru
fyrir fíkniefnamisferli eru á aldr-
inum 18-19 ára. Á eftir kemur ald-
ursskeiðið 20-22 ára þar sem
fjöldinn er töluverður en svipað-
ur fjöldi er milli áranna 23-30 ára.
Athygli vekur að yngsti einstak-
lingurinn sem afskipti hefur ver-
ið haft af vegna fíkniefnamisferl-
is er einungis 12 ára gamall
drengur en tvær 14 ára stúlkur
hafa einnig orðið uppvísar af því
saman. Maður um sextugt er sá
elsti sem kærður hefur verið
vegna fíkniefnamisferils nú þeg-
ar fyrstu tíu mánuðirnir eru liðn-
ir af árinu. ■
VELKOMIN
í EURONICS!
§sr
.. mm
169.900,
Philips breiðtjaldssjónvarp 32PW8506 100 Hz
100 Hz stafræn (Digital Scan) tækni.
Textaminni 1200 síður. „Virtual Dolby Surround"
- 2x20 W. 2 scarttengi og 1 steríó hljóðútgangur.
Tengi fyrir myndbandstökuvélar og S-vídeótengi.
Philips Micro
sarnstæda MC20
2x20 W rnagnari.
RDS-útvarp með
stafrænni stoðvaleit.
Innbyggð vekjara-
klukka. Hljórnvtkkun
með einum hnappi.
27-995r
16.995,-
Philips feróatæki - AZ1 575
Geislaspilari. Frábær hljómur. 3 þrepa tónjafnari,
Incredible Surround hljóðkerfi. Stafrænt útvarp
með 30 stöðva minni. Fjarstýring.
Íslandssími
*Tilboðið er háð því að
gerður verði 12 mánaða
bindisamningur við
íslandssima GSM og
símreikningurinn
greiddur með
kreditkorti.
9.900,
Ericsson farsimi
T20
Þyngd !2Sg
Stærð: löl\54\2Smm
Endírtg rafhiððu
) bið aHt að 200 Ust.
og ; ui' 1.0 klst.
Hægt að hrtngja,
sxara og hafna stmtai'
með raddskípun
WAP 1,1 vafrarf.
SMÁRALIND KÓPAVOGI
s. 5691550