Fréttablaðið - 19.11.2001, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 19.11.2001, Blaðsíða 12
12 Heimilisblaðið 19, til 25. nóvember 2001 Fyrst kaupi ég í matinn Fyrst kaupi ég í matinn og síð- an tek ég hann út og geri hann kláran til matreiðslu," seg- ir Hrafnhlildur Kristjánsóttir. Hún segist næst finna til potta eða pönnu allt eftir hvað hún ætli að elda og þegar en allt er tilbúið kveikir hún á eldavélinni. „Síðan bíð ég eftir að feitin hitni eða vatnið sjóði og þá getur mat- reiðslan loks hafist. Svuntu set ég sjaldan eða aldrei á mig nú orðið. Það er helst á jólunum þegar ég er uppáklædd að ég bregði utan yfir mig svuntu. Þetta hefur breyst svo mikið því áður fyrr þurfti ég að vinna mat- inn svo mikið áður. Nú kaupir maður allt tilbúið á pönnuna eða í pottinn." ■ Ósköp venju legur trékall Handunnir íslenskir púðar að væri ekki amalegt að leggj- ast í þennan sessolon með vín- ber í skál og láta fara notalega um sig. Púðarnir eru flestir ís- lenskir og handunnir undir vöru- merkinu Rutles. Sessalonin er hins vegar frá Bandaríkjunum og fæst hvorutveggja í versluninni Borð fyrir tvo. ■ Síðumúla 34, sími: 568 6076 Antik er fjátfesting Antik er lífsstill Borðstofuhúsgögn Stakir sófar Ýmsir valkostir Þórunn Lárusdóttir leikkona á sitthvað inni á heimili sínu sem henni þykir afskaplega vænt um. Þar stendur upp úr það sem faðir hennar lét eftir sig og kom í hennar hlut. „Eftir lát föður míns eignaðist ég mjög skemmtilegt steinborð úr íslensku grjóti sem mér finnst mikið til koma. Það er níðþungt og platan er úr grjóti eins og fæturnir. Pabbi átti líka elgshorn sem hanga í ganginum mínum og þau þykir mér mjög flott og taka þau sig vel út þar. En það sem mér er heilagast er út- skorinn trékall sem hangir á vegg í stofunni minni. Þetta er ósköp venjulegur kall og alls ekki merkilegur en mér þykir sérlega vænt um hann. Við systurnar gáf- um pabba hann í jólagjöf þegar ég var tíu ára og ég býst við að hann hafi verið með fyrstu jóla- gjöfunum sem ég átti þátt í að kaupa án aðstoðar.“ Þórunn segist seint gleyma svipnum á föður sínum þegar hann tók upp jólagjöfina sína frá þeim systrum. „Hann var svo glaður og ánægður með þennan kall og hann skipaði öndvegi á Nóvember er enn stærsti sölu- mánuðurinn í parketti, flísum, hreinlætistækjum og þess háttar að sögn Júlíusar Hafsteinssonar hjá BYKO - hólf og gólf. Hann segir greinilegt að fólk sé að taka í gegn hjá sér fyrir jólin. Um mánaðamótin nóvember- desember dettur salan hins veg- ar niður á þessum vörum. Júlíus segir þó að áberandi sé að dreg- ið hafi úr því að miðað sé við hans heimili alla tíð. Hann hefur því mikið tilfinningalegt gildi fyrir mig. Hann hangir á vegg í stofunni og þar er ekki neitt ann- að enda er hann það dýrmætasta sem ég á og það skyggir ekki neitt á hann.“ Þórunn segir trékallinn vaka yfir sér og gæta heimilisins þegar hún er fjarri, „Hann heilsar mér síðan þegar ég kem heim, eftir vinnu. Þórunn er nú önnum kafin í Þjóðleikhúsinu, að sýna bæði Vatn lífsins og Syngjandi í rigningunni og er að æfa meistarastykki Tol- stoys, um Önnu Kareninu, Hún er einnig með söngleikjakvöld í Leikhúskjallaranum, Kjallaraka- barett, þar sem hún syngur nokk- ur af sínum uppáhalds lögum. ■ Erfdi hann cftir pabba og hann vakir yfir heimili mínu. jólin þegar fólk stendur í breyt- ingum og salan sé orðin mun jafnari yfir árið en áður hafi verið. Friðrik Ólafsson í verslun- inni á efri hæðinni í BYKO þar sem seld er málning og fleira tekur í sama streng og segir að stöðug og jöfn sala sé á máln- ingu yfir árið en alltaf komi þó sérstök stemning fyrir jólin og sölukippur í málningu. Upp úr miðjum desember tekur sala á alls kyns smáhlut- um til heimilisins hressilega við sér, að sögn Júlíusar, þá sé skipt um sturtuhengi, sturtuhausa og jafnvel drífi fólk fyrir jólin í að skipta um síuna í krananum í eldhúsvaskinum sem hefur ver- ið stíflaður lengi. ■ Fólk virðist dreifa endurbótum á húsnæði jafnar yfir árið en áður þótt enn komi sölukippur í byggingavöru- verslunum fyrir jólin. • Ljósakrónur . Kertastjakar Borðstofusett í úrvali Klapparstíg 40 . Sími 552 7977 Nóvember er parkettmánuður LÍFGAÐ UPP FYRIR JOUN Þegar desember gengur i garð dettur niður sala á parketti, hreinlætistækjum og þess háttar en upp úr miðjum mánuðinum fer fólk'að fá sér ný sturtuhrngi og siur í krana svo eitthvað sé nefnt.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.