Fréttablaðið - 26.11.2001, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 26.11.2001, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 26. nóvember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 13 Snjórinn kominn: kkar á snjósleðum SNJÓRINN KOMINN! Bömin kættust mjög þegar þau risu úr rekkjum sínum í morgun og sáu allan snjóinn sem kominn var. Þó er ekki víst að hinir fullorðnu hafi verið jafn ánægðir. Úttekt á gildi fisk- markaða: 18 manna nefnd skipuð SJAVflRÚTVEGUR Sjávarútvegsráð- herra skipaði á föstudag 18 manna nefnd til að gera úttekt á gildi fisk- markaða og áhrif þeirra á íslenskan sjávarútveg og atvinnuþróun. Var nefndin skipuð í kjölfar þingsálykt- unar sem samþykkt var af Alþingi 20. maí síðastliðinn. Formaður hennar er Kristján Pálsson, alþing- ismaður. Vegna fjölda þeirra sem skipa nefndina var ákveðið að inn- an hennar skyldi starfa sérstök framkvæmdanefnd og auk for- mannsins eiga þar sæti Arndís Steinþórsdóttir og Magnús Stefáns- son. ■ Kannabisneytendur: Ölvaður maður heimtaði bíl: Lamdi eigand- ann í höfuðið Reyktu hass á lög- reglustöð MANCHESTER. BRETLflND. flP TÍU manns voru handteknir fyrir að reykja kannabis við inngang lög- reglustöðvar í Manchester á sunnudagsmorgun. Með athæf- inu vildi fólkið mótmæla því að lögregla hefði lokað svonefndu kannabiskaffihúsi og handtekið eiganda þess. Eigandinn opnaði kaffihúsið fyrr á jjessu ári og sagðist þá vonast til að geta að- stoðað sjúklinga sem gætu linað þjáningar sínar með því að reyk- ja kannabis. Af þeim sem voru handteknir fyrir framan lög- reglustöðina voru níu kærðir fyrir að hafa kannabis í fórum sínum og einn fyrir dreifingu. ■ lögregluwiál Slagsmál tveggja manna brutust út við veitinga- staðinn Víkina á Höfn í Horna- firði um helgina með þeim afleið- ingum að annar þeirra sló hinn með flösku í höfuðið. Ástæðan fyrir slagsmálunum voru þau að ungur maður, mjög ölvaður, svip- ti upp bílhurð eldri manns sem þarna var staddur í bifreið sinni og sagðist vilja fá bílinn að láni því kominn væri tími til að halda heim á leið. Var eigandi bifreið- arinnar ekki á því að láta bílinn og brást sá yngri hinn versti við og sló manninn í höfuðið með þeim afleiðingum að hann var fluttur með skurð á höfði á heilsugæslustöð þar sem sauma þurfti nokkur spor. ■ HEIMTAÐI BÍLINN Eigandi bílsins var sleginn í höfuðið með flösku þegar hann vildi ekki gefa hann eftir til manns sem var ölvaður. FÉLAGSFUNDUR Félagsfundur í félagi Járniðnaöarmanna verður haldinn á morgun þriðjudaginn 27.nóvember kl 20.00 að Suðurlandsbraut 30 Dagskrá Félagsmál Lagabreytingar Virkjanir, stóriðja og umhverfismál Bjarni Bjarnason framkvæmdastjóri Orkusviðs Landsvirkjunar fjallar um virkjanir, stóriðju umhverfismál og næstu verkefni Félag Járniðnaðarmannna Sprautulökkum eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar, fataskdpa, innihurðir o.fl Gamalt og Nýtt Allir litir Hagstæð verð og verðtilboð ^STRÚKTUR EJF lNNRÉTTINGASPRAUTUN<■¥ Borgartúni 29 Sími 5616363 Nýjar íbúðir til sölu hjá OÍAV Raðhús KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ Um 170 fm tveggja hæða raðhús með innbyggðum bíiskúr. Tilbúið að utan og fokheLt aó innan. ATH. Húsin veróa einangruð að utan og klædd áLkLæðningu. Verð frá 14,9 miLLj. 5 herbergja KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ Um 113 fm endaíbúðir i Litlum 2ja og 3ja hæða fjöLbýlishúsum. Húsin eru einangruó að utan og kLædd haróviði og álklæðningu. Sérinngangur er inn í alLar íbúðirnar. íbúóirnar afhendast fuLLbúnar án góLfefna en baðherbergis- og þvottahúsgóLf verða flísaLögð. SkóLi, Leikskóli og öLL þjónusta í næsta nágrenni. Veró frá 14,5 miLLj. 4ra herbergja LAUGARNESVEGUR Vandaðar 130 til 140 fm íbúóir á frábærum stað í höfuðborginni. 5 eóa 6 hæða fjölbýLi með sérinngangi af svalagangi. Lyftublokk með bíLa geymsLuhúsi. íbúðirnar afhendast fuLLbúnar án góLfefna en baðherbergisgólf verða fLísalögó. Stutt í Laugarnar og miðbæinn. Verð frá 18,3 millj. KLAPPARHLIÐ - MOSFELLSBÆ Um 100 fm íbúðir í LitLum 2ja og 3ja hæða fjöLbýLishúsum. Húsin eru einangruð að utan og kLædd harðviði og áLkLæðningu. Sérinngangur er inn í aLlar ibúðirnar. íbúóirnar afhendast fuLLbúnar án góLfefna en baðherbergis- og þvottahúsgóLf verða flísaLögð. SkóLi, Leikskóli og öLL þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 12,8 miLLj. 3ja herbergja LAUGARNESVEGUR Vandaðar 110 tiL 130 fm íbúóir á frábærum stað i höfuðborginni. 5 eða 6 hæða fjöLbýLi með sérinngangi af svaLa- gangi. LyftubLokk með bílageymsLuhúsi. Ibúðirnar afhendast fullbúnar án góLfefna en baðherbergisgóLf verða flísaLögð. Stutt í taugarnar og miðbæinn. Veró frá 15,8 milLj. KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ MilLi 75 og 80 fm íbúðir í LitLum 2ja og 3ja hæða fjöLbýlishúsum. Húsin eru einangruð að utan og kLædd harðviði og álkLæðningu. Sérinngangur er inn í aLLar íbúðirnar. íbúóirnar afhendast fuLLbúnar án góLfefna en baðherbergis- og þvottahúsgólf verða flísaLögð. Skóli, LeikskóLi og öLL þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 10,5 miltj. MÁNATÚN Örfáar 90 tiL 103 fm íbúðir í glæsitegum 7 hæða fjöLbýtishúsum. Mjög eftirsóttur staður. LyftubLokk með bíLageymsluhúsi. Afhendast fullbúnar án góLfefna en baðherbergisgótf verða flísatögð. Verð frá 13,3 miLlj. 2ja herbergja LAUGARNESVEGUR Vandaðar tæplega 90 fm íbúðir á frá- bærum stað í höfuðborginni. 5 eða 6 hæða fjöLbýLi með sérinngangi af svalagangi. Lyftublokk meó bíLageymslu- húsi. íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherbergisgólf verða flísa- Lögð. Stutt i Laugarnar og miðbæinn. Verð frá 13,3 miLlj. MÁNATÚN Örfáar 80 fm íbúóir í 7 hæða mjög vönduðum fjölbýtishúsum. Mjög eftirsóttur staður. LyftubLokk með bíLa- geymsLuhúsi. Afhendast fulLbúnar án gótfefna en baðherbergisgótf verða flísatögð. Verð frá 12,6 miLLj. KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ 59 tiL 66 fm íbúðir í LitLum 2ja og 3ja hæða fjöLbýtishúsum. Húsin eru einangruð að utan og klædd harðviði og áLkLæóningu. íbúðirnar afhendast fuLLbúnar án gólfefna en baðherbergis- og þvottahúsgóLf veróa flísaLögð. SkóLi, LeikskóLi og öLL þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 8,6 miLLj. Laugarnesvegur 87 og 89 Rúmgóóar íbúðir á einum eftir- sóttasta stað i bænum (gamla Goóa-lóðin). 5 og 6 hæóa fjöl- býlishús meó lágmarksviðhaldi og frábærri hönnun. Húsin eru einangruð að utan og klædd ál- klæðningu. Teiknistofan Úti og Inni hannaði húsin. Klapparhlíð - Mosfellsbæ Við erum að reisa blandaða byggð litilla fjölbýlishúsa og raðhúsa. Byggðin rís á framtióarbygginga- svæði MosfeLlsbæjar. Mjög falleg hönnun, gott útsýni og rými milli húsa. Öll þjónusta, skóli og leikskóli við höndina. Teiknistofan Úti og Inni sá um hönnun húsanna. Mánatún 2, 4 og 6 GLæsileg 7 hæða Lyftuhús mitt á miLLi LaugardaLs og mióbæjar Reykjavikur. Mjög vandaður frá- gangur úti sem inni, viðhald i Lágmarki. Húsin eru einangruó aó utan og klædd áLkLæðningu. Ingimundur Sveinsson er arkitekt húsanna. Nánari upplýsingar Söludeild okkar er að SuðurLandsbraut 24, sími 530 4200. Einnig eru ítarlegar uppLýsingar um eignirnar á vefsíóu okkar www.iav.is. Breytingar á íbúðum Innréttingar eru sérLega vandaðar en óski kaupandi eftir aó hanna íbúðina að eigin smekk tökum við veL í sh'kar óskir. Þær þurfa þó að koma fram í tíma. lav.is í íslenskir aðalverktakar hf. SuðurLandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.