Fréttablaðið - 26.11.2001, Page 14

Fréttablaðið - 26.11.2001, Page 14
14 FRÉTTABLAÐIÐ 26. nóvember 2001 MÁNUDACUR HVERNIC FER? Hverjir verða íslands- meistarar í handknattleik? GEIR HALLSTEINSSON, FYRRVERANDI HAND- BOLTAKAPPI „Ég held ég tippi á Hauka. Þeir eru með jafnsterkasta liðið og andinn er góður í kringum þá. Ég vil gefa Viggó [Sigurðssyni] góð orð en hann heldur vel utan um þetta." SIGURÐUR SVEINS- SON, FYRRVERANDI HANDBOLTAKAPPI „Ég held að Valur verði meistarar. Þeir eru þeir einu sem gætu unnið Hauka. Liðið er ungt og hefur komið á óvart." ÍHróttir aSyn 27. nóv. - 2. des. mán- Heklusport fim kl. 22.30 þri Newcastle - Ipswlch Enski boltinn kl. 19.40 mia Leeds - Chelsea Enskl boltlnn kl. 19.40 Galaxy Fitness Kvennaflokkur kl. 21.45 fim HMiralli kl. 20.00 Galaxy Fitness Karlallokkurkl. 22.00 lau Man. Utd. - Chelsea Enskl boltinn kl. 11.30 sun ítalski boltinn kl. 13.45 Everton - Southampton Enski boltinn kl. 15.55 Ameríski fótboltinn kl. 18.00 Sacramento - Dallas Mavericks NBAkl. 21.00 VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN Upplýsingar Isima 5802525 Textavarp IÚ 110-113 RÚV 281, 283 og 284 ■niyi AÐALTÖLUR L 20)22) 48) BÓNUSTÖLUR Ol \ Alltaf á 'ZJ Zl/ miðvikudögum Jókertölur mlðvlkudags 6 7 8 4 2 ESSO DEILDIN IBV - Grótta/KR 29-27 Valur - HK 35-31 ÍR - Selfoss 35-25 KA - FH 25-31 Haukar - Þór 34-32 Stjarnan - Afturelding 28-18 Víkingur - Fram 20-31 Ameríska háskóladeildin: Rauda ljónið slær í gegn fótbolti Árni Ingi Pjetursson hef- ur staðið sig vel með Gonzaga Bulldogs í amerísku háskóla- deildinni í knattspyrnu. Hann er stigahæstur leikmanna liðsins með 13 stig, en gefin eru stig fyr- ir mörk og stoðsendingar. Árni Ingi var valinn í úrvalslið vestur- strandarinnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum Gonzaga. Árni Ingi gengur undir gælu- nafninu Red Lion eða Rauða ljón- ið, sem hljómar líklega kunnug- lega í eyrum sumra. Árni er að spila sitt fyrsta tímabil með liðinu en hann fór í aðgerð á mjöðm í fyrra. Þjálfari liðsins, Einar Þórarinsson, var einnig til- ÁRNI INGI PJETURSSON Hefur staðið sig vel með Gonzaga en hann hefur spilað með KR og Fram í úrvals- deildinni hér heima. nefndur sem besti þjálfar- inn á vestur ströndinni, en hann hefur stjórnað liðinu s.l. sjö ár. Með liðinu spliar einnig Tryggvi Björnsson, sem hefur verið á mála hjá KR.h HM 2002 í knattspyrnu: Urúgvæ komst áfram fótbolti Úrúgvæ varð síðasta þjóðin til að tryggja sæti sitt í HM 2002 í knattspyrnu á næsta ári þegar liðið lagði Ástrali að velli með þremur mörkum gegn engu í Montevideo í gær. Fyrri leiknum tapaði Úrúgvæ 1-0 en vinnur samanlagt 3-L Richard Morales var hetja Úrúgvæja. Hann kom inn á sem varamaður á 66. mínútu, þegar staðan var 1-0, og skoraði tvö mörk. Dario Silva skoraði fyrra markið á 13. mín- útu. Áhorfendur og liðsmenn gjörsamlega trylltust enda lang- þráðum draumi náð. ■ Mistök á mistök ofan hjá Fabien Bcirthez Arsenal sigraði Man. Utd. í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fabien Barthez átt sök á tveimur markanna. Fátt um fína drætti í deild- inni. Aðeins tíu mörk litu dagsins ljós. Fjórir leikir enduðu með jafntefli. HART BARIST Nwenko Kanu á hér í höggi við þrjá varnarmenn Man. Utd. Myndin er lýsandi fyrir leikinn en varnarmenn Man. Utd. áttu í vandræðum allan tímann. knattspyrna Arsenal tók á móti Manchester Undited í ensku úr- valsdeildinni í gær og sigraði með þremur mörkum gegn einu. Paul Scholes skoraði fyrsta mark leiks- ins fyrir ensku meistarana en síð- an var líkt og allur máttur væri úr liðinu. Arsenal gekk á lagið og jafnaði metin í byrjun síðari hálf- leiks. Fabien Barthez, franski landsliðsmarkvörðurinn hjá Man. Utd., hafði staðið sig vel í markinu en gerði slæm mistök sem kost- uðu mark. í fyrra skiptið ætlaði hann að hreinsa út úr teig en dreif ekki lengra en fram að vítateig þar sem Thierry Henry tók við boltanum og renndi honum í markið. Fimm mínútum síðar kom stungusending inn fyrir vörn meistaranna. Barthez kom út úr markinu greip boltann en missti hann fyrir fætur Henry sem skor- aði auðveldlega. Liverpool heldur toppsætinu eftir sigur gegn Sund- erland. Emilie Heskey kom Bítla- borgarliðinu yfir á 22. mínútu en rétt fyrir hlé var Dietmar Ham- ann rekinn af velli. Liverpool hélt þó forystunni og toppsæti deildar- innar. Hermann Hreiðarsson var í liði Ipswich sem gerði markalaust jafntefli við Middlesbrough. Kjörísbikarkeppni karla: Njarðvík vann nágrannaslaginn körfubolti Njarðvík varð Kjörísbikarmeistari í fyrsta sinn þegar liðið lagði erkifj- endurnar úr Keflavík með 40 stiga mun, 109-69, í úr- slitaleiknum í Smáranum á laugardag. Njarðvíkingar voru með tögl og haldir í leiknum og átti Keflavíkur- liðið aldrei möguleika. Sem dæmi um yfirburði Njarð- víkur tók liðið 57 fráköst gegn 27 Keflvíkinga og þriggja stiga körfur. Brenton Birmingham var stigahæstur, gerði 30 stig, tók níu fráköst og hæstur með 24 stig. Njarðvíkingar sigruðu KR í undanúrslitum með einu stigi, 66-65. Áður höfðu þeir lagt ÍR og Þór Þorlákshöfn á leið í úrslitin. Keflavík sigraði Þór Akur- eyri í undanúrslitum, 91-77. Á leið sinni í úrslit lögðu þeir Breiðablik og KFÍ. Þetta er í sjötta sinn sem keppt er til úrslita í Kjörís- bikarnum. Keflvíkingar hafa þrisvar sinnum hampað sigri, Tindastólsmenn einu sinni sem og Grindavík og nú Njarðvík. ■ Gunnarsson skoraði 19 stig og Sævar Garðarsson 17. Hjá Kefla- vík var Damon Johnson stiga- 2. deildin í Englandi: Stoke komið í toppbaráttuna fótbolti íslendingaliðið Stoke City skaust í annað sæti ensku 2. deild- arinnar þegar liðið lagði Wrexham með einu marki gegn engu á laug- ardaginn. Andy Cooke skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu, hans fyrsta mark síðan 15. sept- ember. Stoke var heppið að ná öll- um stigunum því Darren Fergu- son, fyrrum leikmaður Man. Utd., skaut yfir úr vítaspyrnu sem dæmd var á Gavin Ward, mark- vöró Stoke. „Við vissum að þetta yrði erfið- ur leikur en það var mikilvægt fyrir okkur að sigra þar sem við töpuðum stigum gegn Oldham í vikunni," sagði Guðjón Þórðarson, stjóri Stoke, eftir leikinn. „Þetta er gott að vera í toppbar- áttunni og við eigum heima þar. En þetta er mjög erfið barátta og við verðum að halda einbeitingunni og megum ekki misstíga okkur.“ Bjarni Guðjónsson var eini ís- lendingurinn í hópnum og stóð fyrir sínu að vanda en leikurinn þótti mjög grófur og fengu tíu leikmenn að sjá gula spjaldið. Brighton og Stoke sitja jöfn á toppi deildarinnar með 40 stig en Brighton er með hagstæðari markatölu. Brentford, lið Ólafs Gottskálkssonar og Ivars Ingi- GAVIN WARD Markvörður Stoke City fékk dæmda á sig vítaspyrnu en var heppinn því Darren Ferguson skaut yfir. marssonar, gerði markalaust jafn- tefli við QPR og situr í þriðja sæti deildarinnar með 39 stig en á leik til góða. ■ FABIEN BARTHEZ Hefur gerst sekur um hræðileg mistök í síðustu leikjum. Ipswich situr í neðsta sæti deild- arinnar með níu stig. Guðni Bergsson og félagar í Bolton gerðu 0-0 jafntefli við Ful- ham í nýliðaslagnum. Sömu sögu var að segja af Eiði Smára "Guðjohnsen og félögum í Chelsea en þeir gerðu 0-0 jafntefli við Blackburn Rovers. Eiður var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á sem varamaður. ■ ÚRSLIT____________________________ Arsenal - Man. Utd. 3-1 Leeds United - Aston Villa 1-1 Middlesbrough - Ipswich Town 0-0 Liverpool - Sunderland 1-0 Bolton Wanderers - Fulham 0-0 Chelsea - Blackburn Rovers 0-0 Leicester City - Everton 0-0 Newcastle United - Derby 1-0 Southampton - Charlton Athletic 1-0 West Ham - Tottenham Hotspur O-l SIGURVEGARINN Richard Burns sést hér á fleygiferð á Subaru bifreið sinni. Hann tryggði sér sigur í HM í rallý á síðustu sérleið. Heimsmeistara- mótið í rallý: Burns sigraði örugglega RALLÝ Richard Burns tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í rallý þegar hann náði þriðja sæti í síð- ustu sérleið breska rallýsins. Hann hefur hlotið 44 stig í saman- lagðri keppni, en næstur er Colin McRae með 42 stig og þriðji er Tommi Makinen með 41 stig. McRae, sem sigraði árið 1995 og Makinen, sem er fjórfaldur heimsmeistari, féllu báðir úr leik á föstudag og varð eftirleikurinn því auðveldur fyrir Burns. Burns, sem er fyrsti Englend- ingurinn sem vinnur titilinn, keyrir fyrir Subaruliðið en hann fer að öllum líkindum yfir til Peu- got á næsta ári, sem sigraði í keppni bílaframleiðenda. Subaru segir hinsvegar að í samningum sem Burns gerði við liðið sé að finna ákvæði sem segi að hann verði að vera áfram hjá liðinu. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.