Fréttablaðið - 26.11.2001, Qupperneq 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
26. nóvember 2001 MÁNUDAGUR
10.30
[g/esapartF
www.samfilm.is
SWHHH^
BÍO
Wv> WDTi
HÁSKÓLABÍÓ
HACATORGI, SÍIVII 530 1919 Þar sem allir salir eru stórir
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
NABBI
Van Morrison hefur unnið
skaðabótamál gegn frétta-
blaðinu The Star frá Dublin en í
blaðinu var haldið
fram að hinn 56
i ára gamli jálkur
i hefði átt í ástar-
i sambandi við
bandarísku söng-
konuna Lindu
Gail Lewis.
} Morrison fór með
málið til Hæsta-
réttar og lét blaðið éta orðin ofan
í sig aftur. Útgefendur blaðsins
báðu söngvarann og eiginkonu
hans formlega afsökunar auk
þess að sem þeir greiddu honum
vingjarnlega suramu.
Hljómsveitin Divine Comedy
hélt kveðjutónleika sína í
Belfast á fimmtudagskvöldið.
Neil Hannon laga-
smiður og höfuð-
paur sveitarinnar
segist hafa leyst
sveitina upp þar
sem honum
fannst þeir hafa
náð eins langt og
hægt var. Hannon
segist ætla að
taka sér dágóðan tíma í það að
átta sig á því hvað hann ætli að
gera næst, en lofar því þó að
hann sé langt frá því að syngja
sitt síðasta.
Þó svo að fyrsta kvikmyndin í
Lord of the Rings þríleyknum
verði leyfð öllum aldurshópum er
þó varað við
: nokkrum atriðum
í myndinni.
} Myndin fékk svo-
kallaðan PG
(Parental
Guidence) stimpil
af kvikmyndaeft-
irlitinu í Banda-
ríkjunum en for-
eldrar verða varaðir við á undan
sýningu myndarinnar vestra að
atriði séu í myndinni sem gætu
reynst viðkvæmum börnum erfið
áhorfunar.
Hin unga Alicia Keys segir
minnstu hafa munað að hún
hafi gefið upp tónlistarferil sinn
á bátinn. Ástæðuna segir hún
vera að útgáfufyrirtækið Col-
umbia hafi viljað breyta henni í
Megas heldur útgáfutón-
leika:
Fer... sinn
veg á Nasa
tóNlist Megas hefur alltaf eitt-
hvað til málanna að leggja og í ár
fáum við plötuna „Far... þinn veg“
sem Edda miðlun & útgáfa dreifði
í búðir á dögunum. Verkið er
ræktað í Gróðurhúsinu, hljóðveri
Valgeirs Sigurðssonar í Breiðholt-
inu. Valgeir hefur undanfarið
unnið náið með Björk Guðmunds-
dóttur og ætti því að vera búinn
að læra á alla takkana. Með Meg-
asi á plötunni eru Sara Guð-
mundsdóttir fyrrum söngkona
LHOOQ, Kristinn Árnason gítar-
leikari, Guðlaugur Kristinn Ótt-
arsson Þeysari, Valgeir Sigurðs-
son á hljómborð, Kjartan Hákon-
arson blásari, Gunnar Hrafnsson
á bassa og Birgir Baldursson
trommuleikari. Það ætti að vera
áðdáendum Megasar sönn ánægja
að kallinn hyggst halda útgáfutón-
leika á Nasa á fimmtudag, en þar
munu koma fram með honum
margir þeirra sem leika á plöt-
unni. Megas er orðinn eitt stað-
fastasta afl í íslenskri tónlistar-
sögu sem enginn getur þaggað
niður, eins og sannaðist glögglega
þegar skemmtikrafturinn Björg-
vin Halldórsson leitaði í laga-
banka hans. ■
Enginn tími fyrir
aðgerðaleysi
ALFABAKKA
?A
Tónlistarkennarar starfrækja verkfallsmiðstöð í Valsheimilinu. Fjórt-
án tölublöð af Verkfallspóstinum hafa þegar litið dagsins ljós. I dag
munu tónlistarkennarar fremja gjörning á Þorbirni við Grindavík.
TóNusTARKENNflRAR Verkfall tónlist-
arkennara hefur nú staðið í fimm
vikur. Á sama tíma og fulltrúar
Félags tónlistarkennara karpa
um kaup og kjör á skrifstofu rík-
issáttasemjara starfrækja félags-
menn verkfallsmiðstöð í Vals-
heimilinu að Hlíðarenda og hafa
gert frá fyrsta degi verkfalls.
Ornólfur Kristjánsson, sellóleik-
ari sem sæti á í stjórn verkfall-
miðstöðvarnefndar, segir fjöl-
marga hafa heimsótt stöðina frá
fyrsta degi. Má þar nefna alþing-
ismenn og borgarfulltrúa á borð
við Helga Hjörvar, Kolbrúnu
Halldórsdóttur, Svanfríði Jónas-
dóttur og Steingrím J. Sigfússon.
Þá hefur Eyþór Arnalds heilsað
upp á gamla félaga og rithöfund-
ar á borð við Thor Vilhjálms
mætt á staðinn. Hann segir fé-
lagsmenn duglega að mæta, mis-
duglega auðvitað, en nóg sé um
að vera á hverjum degi. Verk-
fallsmiðstöðin er opin alla virka
daga milli 14 og 16 og þaðan eru
einnig farnar kröfugöngur og
aðrar verkfallsaðgerðir skipu-
lagðar.
Örnólfur segist lítið verða var
við aðgerðaleysi þegar hann er
spurður hvort þessi óhjákvæmi-
legi fylgifiskur verkfalla setji
ekki mark sitt á þá sem í því
lenda. Nóg sé að gera í nefndar-
störfum og sem dæmi sé þegar
búið að gefa út 14 tölublöð af
Verkfallspóstinum, málgagni tón-
listarkennara. í þessari viku
verða ýmsar uppákomur á döf-
inni hjá tónlistarkennurum líkt og
undanfarnar vikur. Þar á meðal
mun Elva Dögg Gísladóttir leiða
hringdans fyrir gesti og gang-
andi. „Það verður margt um að
vera hjá okkur á mánudag einnig.
Við ætlum að fara í samstöðu-
göngu upp á Þorbjörn við Grinda-
vík og fremja þar gjörning til efl-
KAFFI OG MEÐ ÞVÍ
Félagsmenn skiptast á að framreiða kaffimeðlætið. Örnólfur Kristjánsson, sem sæti á í
stjórn verkfallsmiðstöðvarinnar, segir að þótt verkfallið kunni að koma illa við pyngjuna
sé alveg vístað enginn fari svangur úr Valsheimilinu.
ingar barráttuandanum," segir
Örnólfur.
Þess má geta að tónlistarkenn-
ara leggja upp í förina frá Vals-
heimilinu kl. 13.30 í dag en til
stendur að fá Ómar Ragnarsson
fréttamann til að fljúga yfir og
mynda hópinn. Á eftir verður
haldið sem leið liggur í Bláa lónið.
„Flestir eru mjög jákvæðir í
okkar garð í tengslum við þær
uppákomur sem við höfum staðið
fyrir. Einstaka mönnum finnst
við kannski einum of létt á bár-
unni en það er bara um að gera að
halda uppi andanum," segir Örn-
ólfur.
kristjang@frettabladid.is
JEEPERS CREEPERS kL6,8og10.10 [ Q jPRINCESS DIARIES kL345og550jH
[CORKY ROMANO 4,6,8og taio | Hgj | AMERICAN PIE 2 kl 8 og 10.10 f |™]
kl. 5.45 og 8 Synd kl. 8 og 10.45
kl. 8 og 10 j [mALARINN
kl. 5.45
kl. 6,8 og 10 THE OTHERS
kl. 5.45
10.15
LEGALLY BLONDE 3.40, 5.50, 8 og IQ.loj PERIROG KðTTtlRINN-
fFRÉTTIR AF FÓLKI
Sýnd kl
Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10 vit job
[ellíng
r
. 5.40, 8 og 10.20 vit 296
THE OTHERS
kLBogtaisj^ RUGAK15INPflRISm/isLtali
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10
Sýnd kl. 6, 8 og 10
[SKÓLALÍF m/isLtal
kL3J0og6 :ý‘T! [SHREK m/ísLtali
MOUUN ROUGH
Lífið á sínu góðu
punkta. Það er
spennandi að safna.
-■afnleikur
Frikortsins
Nánari upplýsingar á www.frikort.is
Oú safnar hjá. akMur..