Fréttablaðið - 26.11.2001, Page 24
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, er einhver ástsælasti listamaöur þjóöarinnar. Hér segir hún
meðal annars frá skrautlegu æskuheimili sínu, Spilverksárunum, söngnámi í London og
á Ítalíu og glæstum ferli eftir að námi lauk. Diddú segir sögu sína af einlægni og
hispursleysi, með bros á vör en Súsanna Svavarsdóttir ræðir einnig við samferðamenn
hennar. Útkoman er bráðskemmtileg og óvenjuleg frásögn. Ævisagan í ár!
VAKA- HELGAFELL
jtmueESTonE ; >
JimiiiEsmnc j/nuuESToiiE Jniuucsmne JniuaesroiiE Jnmccsmne Jiiiucíswiie 'JmacesmnE Jniacesroiie JinocEsmiiE Jiiwceswiie Jiíiocestiiiie Jiiioccstoiie Jiiwcestoiie Jinuccsmnc Jiiiucestuiie
Höfum sett nokkrar stærðir
vetrardekkja á útsölu, t.d:
Við minnum á fuilkomið
dekkjaverkslæði okkar í Ármúla 1
(bakvið) sem veitir alhliða
dekkjaþjónustu ásamt því að selja
Bridgestone og Firestone
vetrardekkin.
Vatnsmýrarvegi 25 • Sími: 562 1055
lfantar bíla vegna
gífulegrar sölu!
Sjónvarpsyfir-
burðir kvenna
/
Eg hef lengi vitað að konur hafa
yfirburði yfir karlmenn á flest-
um sviðum - þó hélt ég að karlmenn
gætu ennþá hælt sér af því að hafa
meira úthald í sjónvarpsglápi heldur
en konur. Þess vegna varð ég alveg
bit þegar ég las um könnun sem leið-
ir í ljós að konur horfi mun meira á
sjónvarp heldur en karlar. Breska
tölfræðistofnunin staðhæfir að kon-
ur í Bretlandi eyði 27 klukkustund-
um á viku fyrir framan sjónvarpið
meðan karlarnar láta sér duga 23
stundir. Þarna er 4 klukkustunda
munur á úthaldinu.
—♦—
JAFNVEL sú heimsfræga iðja
breskra karlmanna að horfa á knatt-
spyrnu eða aðrar íþróttir í sjónvarpi
á laugardögum kemst ekki nema í
hálfkvisti við staðfestu kvenfólksins
við að horfa á þá þætti sem þær
hafa ánægju af. Dagskrárstjórar
ITV-sjónvarpsstöðvarinnar ætluðu
að slá sér upp á því að setja þátt um
knattspyrnu á dagskrá á besta tíma
klukkan sjö á laugardagskvöldum en
urðu að láta í minnipokann fyrir
Cillu Black sem er sjónvarpskona á
góðum aldri og hefur verið á þessum
dagskrártíma með þátt sem heitir
„Blind Date“ og er afarvinsæll með-
al kvenna.
.—
ÁHORFSKÖNNUN leiddi í ljós að
einungis fjórar milljónir horfðu á
knattspyrnuþáttinn en Cilla Black
gat hins vegar gengið að sjö milljón-
um áhorfenda vísum, svo að hún var
flutt aftur á sinn fasta tíma við góð-
ar undirtektir. En knattspyrnuþætt-
inum var sparkað út í ystu myrkur
klukkan hálfellefu á kvöldin.
—♦—,
UNGLINGAR í Bretlandi horfa
meira á sjónvarp heldur en jafnaldr-
ar þeirra í öðrum Evrópulöndum.
Krakkar á aldrinum 6 til 16 ára
horfa á sjónvarp í 3 tíma á dag í
Bretlandi meðan Evrópumeðaltalið
fyrir þennan aldurshóp mun vera 2
stundir á dag. En það er semsagt
breska kvenfólkið sem slær bæði
börn, unglinga og karlmenn út í
sjónvarpsglápi og gónir á kassann í
næstum 4 tíma á dag. Hins vegar
eru karlmenn í Bretlandi duglegri
heldur en konur við að hlusta á út-
varp, þeir hlusta í 20 tíma á viku en
kvenfólkið í 18 tíma. Þetta stafar
kannski af því að maður getur verið
á fullu kaupi og hlustað á útvarpið á
meðan. En á sjónvarpið verður mað-
ur að horfa ókeypis. ■
Komin
í verslanir
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 595 65 00
VlÐ SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍr.ÍS Fyrstur með fréttirnar
Súsanna Svavarsdóttir
Skemmtileg saga um litríkt líf
FRÉTTABLAÐIÐ
BSV 78083 155/80 R13 MZ02 5.127 kr. BSV 78052 205/60 R15 MZ02 9.460 kr.
BSV 78050 185/60 R14 MZ02 7.094 kr. FSV4657 185/65 R14 5.888 kr.
Aúcte^ruc
Kr. 1090
Grensásvegur 10
Sími 553 88 33
MHNIBM
ITzza
H ÚSIÐ
Spurðu um
loftbóludekkin
frá Bridgestone!
B R Æ Ð U R N I R
HJÓLBARÐAR
Lágmúla 9 • Sími 530 2800
insAin
A VETRARDEKKJUM