Fréttablaðið - 27.11.2001, Page 4
4
FRÉTTABLAÐIÐ
27. nóvember 2001 ÞRIÐJUDAGUR
SVONA ERUM VIÐ
FJÖLDI STARFSMANNA RfKIS OG
REYKJAVÍKURBORGAR
Alls voru 20.654 einstaklingar i gagna-
safninu um opinbera starfsmenn hjá ríki
og Reykjavíkurborg i maí 2001. Það svar-
ar til u.þ.b. 13 % af fjölda vinnandi
manna á íslandi. Konur voru 12.713 og
karlar voru 7.941.
KONUR KARLAR
HLUTASTARF 6.264 1.693
FULLT STARF 6.449 6.248
SAMTALS: 12.713
7.941
Heimild: Fréttarit Kjararann-
sóknarnefndar i október 2001
HJÓLHÝSABYGGÐ AÐ
FELLIBYLNUM LOKNUM
Slökkviliðsmaður gengur hér un rústir hjól-
hýsabyggðar í Alabama eftir að fellibylur
gekk yfir á laugardag.
Ofsaveður í
Mississippidalnum:
Tólflétustí
fellibyljum
MADISON. MISSISSIPPI. AP TÓlf
manns létu lífið og tugir til viðbót-
ar slösuðust í ofsaveðri sem gekk
yfir neðri hluta Mississippidals í
Bandaríkjunum um helgina. Veðr-
ið lagði heimili og bændabýli í
rúst víða í Mississippi, Alabama
og Arkansas auk þess sem vindur-
inn hrifsaði bíla og hjólhýsi með
sér og bar langar leiðir.
Flestir þeir sem létust þegar
ofsaveðrið gekk yfir voru heima
við en hýbýli þeirra veittu þeim
litla vernd gegn fellibyljum sem
hreinlega rifu sum húsin upp af
undirstöðum þeirra. ■
Um 2.500 áfengistegund-
ir á biðlista hjá ÁTVR:
Gjaldá
áfengi í
reynslusölu
áfengisverslun Áfengisheildsalar
munu framvegis þurfa að greiða 5
þúsund króna skráningargjald
fyrir hverja áfengistegund sem
ieir vilja að sé tekin í reynslusölu.
Að auki þurfa
heildsalarnir að
leggja fram 40 þús-
und króna trygg-
_ ingagjald sem renn-
| I urtil ÁTVR nái teg-
Bk jj» undin ekki nægri
hylli til að komas í
^Fjá'rmá^ara'ð^^ sv°kallaða kjarna-
herra ætlar að SÖ1V' „„„ ,
beita gjaldtöku Um 300 soluteg-
gegn ásókn í að undir eru teknar til
koma áfengís- reynslusölu á ári og
tegundum í er langur biðlisti
sölu hjá atvr. yf jr skráðar vörur
til reynslusölu eða um 2.500 teg-
undir. Fjármálaráðherra segir að
borið hafi á því að birgjar skrái
fjölda tegunda eða jafnvel allar
sölutegundir frá tilteknum fram-
leiðanda án þess að ætlunin sé að
koma öllum tegundum í sölu. Það
kosti mikla vinnu hjá ÁTVR auk
þess sem að tefja fyrir öðrum
sölutegundum á skrá. Gjöldin tvö
reynslusöluna auk þess að hvetja
birgja til að vanda val tegunda
sem þeir bjóða til reynslusölu. ■
Leiðangurinn Tindarnir sjö:
Dökkt útlit fyrir fram-
hald ferðarinnar
leiðangur „Því miður hefur komið
á daginn að orð hafa ekki staðist.
Útlitið er dökkt og við virðumst
vera á byrjunarreit á ný. Það þarf
mikið að gerast til að úr rætist,"
sagði Haraldur Örn Ólafsson, í
samtali við bakvarðasveit sína á
sunnudag, en hann er nú staddur
á hóteli í Timika í Nýju Gíneu.
Óvissuástand ríkir á staðnum en
innfæddir berjast nú vopnaðri
baráttu fyrir sjálfstæði landsins
og mál því snúin.
Leiðangursmenn höfðu fengið
leyfi til þess að fara með kláfum
Free Port námunnar í Nýju Gíneu
upp í grunnbúðir sem staðsettar
eru í 3.500 metra hæð. í Timika
kom á daginn að leyfið hafði ver-
ið afturkallað. Upphaflega áttu
leiðangursmenn að fara með
þyrlu indónesíska hersins í
grunnbúðir en spaði þyrlunnar
hafði lent í tré og þyrlan því
óflugfær. Á heimasíður Sjö tinda
segir að ef ekki rætist úr málum
innan sólarhrings verði Haraldur
Örn væntanlega að leggja á form
um að klífa Carstensz Pyramid á
hilluna. ■
CARSTENSZ PYRAMID
Carstensz Pyramider hæsta fjall Eyjaálfu.
Fjallið er í steinaldarríkinu Irian Jaya á
Nýju-Gíneu en það ríki er nú undir stjórn
Indónesa. Þetta er einn af örfáum stöðum
í heiminum þar sem enn má finna fólk
sem lifir á steinaldarstigi og vestræn
menning hefur ekki hafið innreið sína.
Skatturinn
fái meira
fyrir álit
skattar Fjármálaráðherra hefur
lagt fram á Alþingi lagafrumvarp
þess efnis að grunngjald fyrir
bindandi álit sem ríkisskattstjóri
gefur út verði hækkað úr 10 þús-
und krónum í 50 þúsund. Hvert
álit er tímafrekarara en gert var
ráð fyrir í upphafi þar sem þau
mál sem óskað er bindandi álita
um verða sífellt flóknari og um-
fangs meiri að sögn fjármálaráð-
herra. Ekki er um miklar upphæð-
ir að tefla þar sem útgefin álit eru
venjulega færri en tuttugu á ári. ■
Tugir fanga vördust
í Mazar-e-Sharif
Hundruð fanga létust á sunnudaginn. Áfram barist í gær. Einn Bandaríkjamaður sagður hafa lát-
ist í fangelsinu. KJerkar í Pakistan segja fangana hafa verið myrta, trúa ekki sögunni um uppreisn.
mazar-e-sharif. ap 1\igir fanga í
borginni Mazar-e-Sharif í
Afganistan vörðust ákaft þegar
hundruð afganskra talibana og fá-
einir bandarískir hermenn gerðu
árásir á fangelsið í gær. Fangarn-
ir voru vopnaðir sprengjuvörpum
og handsprengjum.
Á sunnudaginn höfðu hundruð
fanganna, sem eru erlendir her-
menn A1 Kaída samtakanna, látist
í átökum við hermenn Norður-
bandalagsins sem að sögn Norð-
urbandalagsins og bandaríska
hersins brutust út eftir að þeir
drógu upp vopn og réðust á
. fangaverði.
Á sunnudaginn
Norðurbanda- vörpuðu Banda-
lagið og ríkjamenn einnig
Bandaríkja- sprengjum á hluta
menn sögðust fangelsins, sem er
hafa brotið gamalt virki með
uppreisnina á leirveggjum.
bakafturá Bandanskur
sunnudaginn, blaöamaður, sem
enígær var var inm i fangels-
ekkertlátá mu P^r u pp-
átökunum. reismn. ,hofst’
sagði emn banda-
—..... rískan hermann
hafa látist í þess-
um átökum.
Norðurbandalagið og Banda-
ríkjamenn sögðust hafa brotið
uppreisnina á bak aftur á sunnu-
daginn, en í gær var ekkert lát á
átökunum. Alam, einn liðsfor-
ingja Norðurbandalagsins, benti
á stóra holu í virkisvegg og sagði
að ein bandarísk sprengja hefði
misst marks og lent á þeim hluta
fangelsisins þar sem hermenn
Norðurbandalagsins höfðu aðset-
ur. Sex Norðurbandalagsmenn og
einn Bandaríkjamanður létust að
sögn hans af völdum þessarar
sprengju.
„Þeir berjast fram í rauðan
dauðann," sagði Alam, sem
stjórnaði aðgerðum fyrir utan
ÓÁRENNILEGT VIRKI
Liðsmenn Al Kalda voru fangar í þessu óárennilega virki þegar átök brutust út og hundruð þeirra létust á sunnudaginn. Tugir þeirra vörð-
ust enn í gær. Þessi mynd er tekin af útsendingu þýskrar sjónvarpsstöðvar.
fangelsið.“Þeir vilja ekki láta ná
sér lifandi."
Ekki var vitað nákvæmlega
hve margir fanganna væru látnir,
en nefndar voru tölur á bilinu 300
til 800.
„Þeir voru allir drepnir og
mjög fáir voru handteknir, sagði
Zaher Wahadat, talsmaður Norð-
urbandalagsins.
Fangarnir, sem voru flestir
arabar, Téténar og Pakistanar,
gáfust upp á laugardaginn í borg-
inni Kunduz, þar sem þeir höfðu
verið innikróaðir.
Klerkar í Pakistan segja þessa
atburði hörmulega, og ekki geti
staðist að fangarnir hafi gert upp-
reisn. Fullyrðingar um slíkt væru
aðeins til þess gerðar að réttlæta
fjöldamorð á föngunum. ■
Atvinnumál á Austfjörðum:
Undirbúa jarðveginn
fyrir virkjun
atvinnumál Skipulega er unnið að
því að undirbúa atvinnulíf á Aust-
fjörðum undir stóriðju. Á sam-
ráðsfundi atvinnurekenda á Aust-
urlandi vegna undirbúnings
virkjana- og stóriðjufram-
kvæmda voru kynntar 45 ályktan-
ir og framkvæmdatillögur til úr-
bóta sem beint er til sveitarfé-
var haldinn á Eskifirði nýlega og
sóttu hann um 70 manns úr at-
vinnulífi á Austurlandi.
Gunnar Vignisson, verkefnis-
stjóri hjá Þróunarstofu Austur-
lands segir nefnd hafa verið skip-
aða til að fylgja á eftir ábending-
unum og vinna að því að hrinda
þeim í framkvæmd. „Þetta eru
jafnt stór mál sem smá og koma
víða við bæði í atvinnulífi og sam-
félagi. T.a.m. kom mjög sterkt
sig með sameiningu og leggja
áherslu á skipulags og húsnæðis-
mál. Innan atvinnugreinanna var
AF AUSTFJÖRÐUM
Gunnar Vignisson segir alla undirbúningsvinnu verkefnisstjórnar miða við að álver rísi í
Reyðarfirði og segir engan vafa í hugum fólks sem komið hafi að þvi ferli um að af
framkvæmdum verðí.
mikil áhersla á samstarf, hugsan-
etmt.iyk
"og "sWtSTOHtSv,‘ sagði
hann. Meðal annarra tillagna var
kallað eftir bættum samgöngum
með sérstakri áherslu á fram-
kváemdir við tvíbreið jarðgöng
milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðar-
y fjarðar og einnig var kallað'éftir
auknu framboði á menntun á há-
skólastigi með öðrum úrbótum í
menntamálum. ■
AP/ARD