Fréttablaðið - 06.12.2001, Side 7

Fréttablaðið - 06.12.2001, Side 7
FIMMTÚDAGUR 6. desember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 7 Stúdentaráð Háskóla ís- lands: Lægri skattar á erlendar bækur ályktun Stjórn Stúdentaráðs Há- skóla Islands hvetur stjórnvöld til að lækka virðisaukaskatt á erlend- um bókum en ályktun þess efnis var samþykkt í gær. í ályktuninni segir m.a.: „Há skattlagning er- lendra kennslubóka kemur afar illa niður á stúdentum. Um 90% af kennslubókum við íslenska háskóla eru erlendar að uppruna. Sam- kvæmt upplýsingum frá Bóksölu stúdenta myndi bókakostnaður há- skólastúdenta lækka um 25-30 milljónir króna ef virðisaukaskatt- ur á erlendum bókum yrði lækkað- ur í 14% eins og gildir um íslensk- ar bækur og erlend tímarit." ■ ÞÓRÓLFUR SVEINSSON Formaður Landssambands kúabænda segir unnið að þvi að hálfu félagsins að losa um skuldbindingar vegna innflutn- ings NRF-fóstur- visa frá Noregi. ALLT SIEM ÞARF Bjóðum nú enn betra vöruúrval í endurbættri tækjadeild okkar í Hallarmúla 2 Landssamband kúa- bænda: Hafa ekki rætt við NRFÍ landbúnaður „Fósturvísarnir eru hluti af samningi við norska fyrir- tækið GENO,“ sagði Þórólfur Sveinsson, formaður Landssam- bands Kúabænda og bætti við að á næstu dögum myndi skýrast hvað yrði um þá. „Hvort hægt er að selja þá og með hvaða hætti við getum losað okkur undan samn- ingnum við þá.“ Þórólfur segir engar viðræður enn hafa átt sér stað við Nautgriparæktarfélag ís- lands (NRFÍ) um fósturvísana og taldi ekki sjálfgefið að félagið keypti þá. „Eg á von á því að við verðum löngu búnir að selja þessa fósturvísa áður en þeir fá leyfi,“ sagði hann, en játti því samt að hugsanlega vildi félagið kaupa fósturvísana áður en leyfi væri fengið til innflutnings þeirra. Þórólfur segir unnið að frágangi einangrunarstöðvarinnar í Hrís- ey, en talsmenn Nautgriparæktar- félags íslands hafa lýst áhuga á að taka hana á leigu fyrir sinn inn- flutning. „Ég sé ekki fyrir mér að við munum semja við NRFÍ um stöðina heldur við ríkið. Þeim liggur í raun ekkert á að fara að semja um stöðina fyrr en leyfi er fengið." ■ ÓBYGGDANEFND Nú hillir undir fyrstu úrskurði Óbyggðanefndar, en endur- upptöku mála í Árnessýslu er að mestu lokið. Að sögn Sifjar Guð- jónsdóttur, starfsmanns nefndar- innar, þurfti að boða viðbótar- fundi í þremur málum þar sem ekki tókst að svara öllum spurn- ingum við endurupptökuna. Þá fer nefndin yfir þau mál þar sem fram hafa komið nýjar upplýs- ingar við endurupptökuna og er fyrstu úrskurða að vænta í fram- haldi af því. Dahle 20100 pappírstætari 7-9 bls. í einu 25 lítra geymsla Öryggisstig 2 Listaverð: 22.800 Tilboðsverð: 14.900 Brother 8070P A4 laserfaxtæki 2 MB minni 14.400 bps Listaverð: 59.900 Tilboðsverð: 39.900 Brother HL1230 laserprentari 12 bls. á mínútu 2 MB Windows prentreklar Listaverð: 36.900 Tilboðsverð: 29.900 Brother HLP2500 laserprentari, skanni og Ijósritunarvél 10 bls. á mínútu skönnun beint í e-mail/skrá Windows og Mac prentreklar Listaverð: 49.900 Tilboðsverð: 39.900 brothef: Penninn skrifstofumarkaður Hallarmúla, sími 540 2000, www.penninn.is GOTT I6LK McCANN-tRimON • ÍlA I

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.