Fréttablaðið - 17.12.2001, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 17.12.2001, Qupperneq 1
SAKAMAL Kœrðfyrir misnotkun bls 8 S M A R I N N Fasteignasala SÍMI 564 6655 FRETTABLAÐIÐ 168. tölublað - 1. árgangur MÁNUDAGUR Dagskrá vegna afmælis NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ 60,9% Hvaða blöð lesa 30 til 80 ára íbúar á höfuð- borgarsvæðinu í dag? Meðallestur 30 til 80 ára á mánudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Callup frá október 2001 70.000 eintök 65% fólks les blaðið MEÐALLESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001. Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 17. desember 2001 samkoma Ljóða- og söngdagskrá verður í Listaklúbbi Leikhús- kjallarans í til- efni af sjötugs- afmæli Hann- esar Péturs- sonar skálds og hefst hún klukkan 20.30. Arnar Jónsson, Gyrðir Elíasson, Helga E. Jónsdótt- ir, Hjalti Rögnvaldsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ragnheiður Stein- dórsdóttir og Sigurður Pálsson lesa úr ljóðum hans. Hjörtur Pálsson, cand mag og ljóðskáld, f jallar um skáldskap Hannesar. Mun fleiri listamenn koma fram. Situr uppi með ósótt bréf í Islcindssíma íslandsbanki kominn í hóp stærstu hluthafa Íslandssíma; meðal annars vegna sölutryggingar bankans í tengslum við hlutafjárútboð félagsins. Gengið hefur hríðfallið. Bankinn þurfti að leysa til sín óseld bréf á genginu 8,75. Átti 1% í Íslandssíma í maí, 5% í október og 7,5% í nóvember sölutrvcging Samtals hefur Is- landsbanki aukið hlutafjáreign sína í Íslandssíma úr tæpum fimm milljónum króna að nafnvirði í __+____ maí upp í rúmar 44 milljónir í nóv- ember. Á sama tíma hefur gengi bréfa í félaginu fallið nálægt 90% frá því í júní. Gengi félagsins hrapaði strax eft- ir skráningu á Verðbréfaþingið og íslandsbanka, ... staðfesti að bankinn hafi orðið að leysa til sín nokkurn hluta heildar- fjárhæðar út- boðsins, en vildi ekki segja hversu mikið —*— sem sá um útboðið og veitti því sölutryggingu gekk brösulega við innheimtu. Síðastliðið haust komst VÞÍ svo að þeirri niðurstöðu að fé- lagið hefði brotið gegn reglum um upplýsingaskyldu. í lok júlí , um tveimur mánuð um eftir útboðið. sagði Valur Vals son, forstjóri íslands- banka, í samtali við blað- ið að bankinn myndi ekki fara í harðar inn- heimtuaðgerðir í tengsl- um við útboðið á meðan meint brot Íslandssíma á reglum um upplýsinga- skyldu væru til skoðun- ar hjá VÞÍ. Valur sagði þá að bankanum hefði tekist að innheimta um 90% þess milljarðs króna sem útboðið hljóð- aði upp á. Þegar náðist í Val sl. föstudag vildi hann ekki tjá sig um ••fc;** VALUR VALSSON Vildi ekki tjá sig um það hversu mikill skaði íslandsbanka væri vegna sölutryggingarinnar. bankans skaðaðist vegna sölu- tryggingarinnar. Bankinn sat þannig uppi með um 100 milljónir, það er 12 milljónir að nafnvirði á genginu 8,75, í lok júlí. Ætla má að tugir millj- óna standi enn eftir, ekki síst eftir úrskurð VÞÍ. Aðalsteinn Jónasson, yfirmaður lögfræði- deildar bankans, stað- festi að bankinn hafi orðið að leysa til sín nokkurn hluta heildar- fjárhæðar útboðsins, en vildi ekki segja hversu mikið. „Það er ljóst að við þurftum að leysa hvort eða hversu mikið fjárhagur eitthvað til okkar, en þess verður DAVÍÐ ODDSSON FORSÆTISRÁÐHERRA las söguna Kerlingin og músarunginn í Norræna húsinu. Davíð náði athygli barnanna og fékk hann betri hljómgrunn en hann fær stundum í þinginu. Bág staða Leikfélags Islands: Leikarar að tapa tugum milljóna? erfiðleikar Utlit er fyrir að fyrr- um eigendur Hljóðsetningar tapi milli 50 og 60 milljónum króna ef Leikfélag íslands fer í gjaldþrot. Eigendurnir lögðu fyrirtækið inn í Leikfélagið við sameiningu þrig- gja leikfélaga á síðasta ári og gengust að auki í persónulegar ábyrgðir sem nema á annan tug milljóna. Hljóðsetning var seld Lótus Films fyrir nokkru í kjölfar þess að menntamálaráðherra sagði að ekki kæmi til greina að Leikfélagið fengi fyrirgreiðslu hjá hinu opinbera með Hljóðsetn- ingu innanborðs. Heimildir Fréttablaðsins herma að kaup- verðið hafi numið rúmum 40 milljónum króna. Meðal þeirra sem stofnuðu Hljóðsetningu eru leikararnir Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. Örn sagðist ekki hafa hugleitt það hversu miklu hann myndi tapa ef allt færi á versta veg með Leikfélagið. „En þetta að geta að hlutabréfaeign bankans í Íslandssíma í dag hefur komið til af þremur tilefnum. í fyrsta lagi vegna kauprétts sem bankinn nýtti sér í útboðinu núna, í öðru lagi vegna kaupa á eftirmarkaði í kjölfar útboðsins í maí og í þriðja lagi vegna sölutryggingarinnar,“ segir Aðalsteinn og áréttar að kauprétturinn hafi mesta vægið. í útboðinu sem lauk sl. fimmtudag gafst þeim hluthöfum sem keyptu í félaginu eftir árið 2000 á háu gengi tækifæri til að jafna fyrri hlut sinn að nafnvirði og kaupa á genginu 1,00. íslandsbanki var með öðrum orðum á meðal þeirra sem veittu meira fjármagni í fé- lagið í þeim tilgangi að rétta hlut sinn. matti@frettabladid.is A | ÞETTA HELST | rafat fordæmir Sharon og vill hefja viðræður. bls. 2 Fiskvinnslulykt var kennt um ótrúlegt verðfall á jeppa. Kaupandinn dæmdur til að borga meira. bls. 4 lleiri keyra drukknir í desember en í öðrum mánuðum. bls. 6 Alþingi samþykkti fimmtán frumvörp á síðasta degi fyrir jólafrí. ^ bls. 8 Kaup Goða á sláturhúsum Héraðsbúa ganga ti baka á næstu dögum. bls. 13 eru töluverðir fjármunir." Örn segist ekki sammála nið- urstöðu menntamálaráðherra um að starfsemi Hljóðsetningar félli undir samkeppnisstarfsemi fremur en leiklist innan félags- ins. Örn bauð ásamt fleirum í Hljóðsetningu þegar hún var seld en fékk ekki. „Hljóðsetning var seld með hagsmuni Leikfélagsin í fyrirrúmi. Þar við situr burtséð frá því hvort maður er sáttur eða ekki.“ ■ dagar til jóla opíð tn 22.00 íkvöld KvÍkj\M\ Frönsk ljóð skemmtun Frönsk ljóð og klassík verða flutt í Hafnarborg klukkan 20.00. Flytjendur eru Guðrún S. Birgisdóttir og Elísabet Waage. Flutt verður tónlist eftir Debussy, Fauré, Tournier, Ravel, Bizet og Ibert. Jóhann Sigurðarson leikari les frönsk ljóð. [veðriðTpácI REYKJAVÍK Hæg suðlæg átt og skýjað. Hiti 5 til 5 stig. ViNDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður O 3-5 Skýjað O9 Akureyri Q 8-13 Skýjað O7 Egilsstaðir <J) 3-5 Léttskýjað Qa Vestmannaeyjar o 3-5 Skýjað O 9 Logsýra og jólarokk léNLEiKARJólarokk verður á Gaukn- um á vegum Logsýru klukkan 20.00. Hljómsveitirnar Albert, Gra- veslime og Saktmóðigur spila. Körfubolti í Kenn- araháskólanum konur Einn leikur verður í fyrstu deild kvenna í körfubolta og hefst hann klukkan 20.15. Þá mætast ÍS og KR í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans. KVÖLDIÐ í KVÖLD Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.