Fréttablaðið - 17.12.2001, Qupperneq 9

Fréttablaðið - 17.12.2001, Qupperneq 9
MÁNUDAGUR 17. desember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 9 Grensáskirkja: y , „Fólkið í blokkinni Hrinqdu núna í 800 1180 og fáðu Rautt jóiakassann sendan heim til þín ókeypis eöa komdu við á næsta sölustað. 16.900 v Scimvera fyrir syrgjendur sorg Samvera verður í Grensás- kirkju annað kvöld og hefst hún klukkan átta. Samkoman er sér- staklega ætluð þeim sem hafa misst ástvin og vilja staldra við á aðventunni. Þessi tími er oft erfið- ur syrgjendum en jólin eru hátíð þar sem lögð er áhersla á gleði og samveru með fjölskyldunni. Erfitt er að halda jól £ skugga sorgar. Öll umgjörð jólanna getur minnt á þann sem er farinn. Það er átak að syngja jólasálmana í fyrsta skipti eftir andlát ástvinar þar sem þess- um tíma tengjast margar minnihg- ar. í sorginni viljúm við benda á boðskaþ jóla og aðventu um komu guðs til okkar og ljósið sem skín í myrkrinu. Fyrir marga er þetta í fyrsta skiptið sem farið er í kirkju eftir jarðarför ástvinar. Það eitt getur verið átak en jafnframt mik- ilvægt skref til að vinna úr sorg- inni. ■ Eldsvoði á Ítalíu: Nítján létust Ný bók eftir Olaf Hauk Símonarson róm. ap Nítján létust í eldsvoða a heimili fyrir eldri borgara og geð- sjúklinga á Suður-Ítalíu í gær- morgun. Flestir voru í fastasvefni þegar eldsvoðinn braust út. Níu særðust sagði Tullio Barra, yfir- maður slökkviliðsstöðvarinar í Salerno, næstu stórborg við Buccino, þar sem heimilið er. Margir hinna látnu fundust í rúm- um sínum og höfðu greinilega lát- ist af völdum reykeitrunar. Ekki er ljóst hvað olli slysinu en kenningar eru uppi um að skammhlaup í rafmagni hefði valdið því og hugsanlegt að það hefði orðið í rafmagnsofnum. Eld- urinn breiddist hratt út eftir að hann braust út og ekkert var unnt að gera til að koma fólkinu til bjargar. Gagnrýnisraddir heyrðust í- gær um að byggingin hefði verið UMMERKI SKOÐUÐ Slökkviliðsmenn kanna svefnálmu heimil- isins. Margir hinna látnu létust af reykeitr- un í rúmum sínum. mjög eldfim og einn stjórnmála- maður, Franco Cardillo, sagði að heimilið hefði ekki átt að vera starfrækt í þessari byggingu. ■ Mál og mynd Bræðraborgarstíg 9 • 101 Reykjavík Amerisk jðlatrá Margir liiir Margar goröir Margar stæröir Glæsileg Landsins mesta úrval af jólatrjám Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík, sími: 587-1777 Fáir höfundar hafa skemmt íslenskum bömum og unglingum betur en Olafur Haukur á síðustu áratugum. Þessi bók er í senn organdi fyndin og raunsönn lýsing á samskiptum fólks í nánu sambýli. Frábær bók. „Hafi fullorðið fólk gaman af bókum fyrir böm em þær góðar. Það á svo sannarlega við um Fólkið í blokkinni.“ Sigurður Helgason, Mbl. FRI HEIMSENDING! Rautt Sölustaöir: BT verslanir I Heirnilistæki I Kaliber I Heimskringlan I Euronics Einsogjólin! |

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.