Fréttablaðið - 17.12.2001, Síða 11

Fréttablaðið - 17.12.2001, Síða 11
MÁNUDAGUR 17. desember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 11 Vísindamenn uppgötva efni sem þenst út við þrýsting: Gæti dregið í sig kj arnorkuúr gang SKARTADU ÞÍNU FEGURSTA vísindi Flest efni þjappast saman við þrýsting. Vísindamenn við há- skólann í Birmingham á Englandi og við Brookhaven vísindastofnun- ina í Bandaríkjunum hafa hins veg- ar fundið efni sem þenst út þegar það verður fyrir þrýstingi. Þetta telst afar óvenjulegt, en vísinda- mennirnir telja að þess konar efni geti komið að góðum notum við að draga í sig efnamengun af ýmsu tagi, jafnvel kjarnorkuúrgang. Tom Vogt er leiðtogi hóps vís- indamanna sem vann að tilraunum með eitt efni af þessu tagi, og seg- ir hann að þau virki líkt og svamp- ar, dragi í sig sameindir af ýmsu tagi rétt eins og svampar sem draga í sig vatn. Frá þessu er skýrt í fréttatil- kynningu frá Brookhaven stofnun- inni í síðustu viku, en vísinda- mennirnir gera nánari grein fyrir uppgötvunum sínum í tímariti bandaríska efnafræðingafélags- ins. ■ Hræringar á fjármálamarkaði: Sala ríkisbankanna er enn á dagskrá FJÁRMÁLAMARKAÐUR Páll MagnÚS- son, aðstoðarmaður viðskiptaráð- herra, segir að einkavæðingar- nefnd vinni nú í samráði við HSBC bankann í London að því að finna kjölfestufjárfesta vegna sölu Landsbankans. Hins vegar hafi nefndin lagt til að beðið yrði með sölu Búnaðarbankans vegna rann- sóknar ríkislögreglustjóra á meintum brotum á lögum um verð- bréfaviðskipti. Því er sala hans ekki á dagskrá næstu mánuði. Undanfarna mánuði hafa fjár- málastofnanir verið í þrengingum og krafa um aukna hagræðingu hefur kallað eftir svörum frá ríkis- valdinu hvenær það komi til að losa ríkið úr rekstri viðskiptabank- anna. Forsvarsmenn fjármála- stofnana hafa verið að spá í hvaða LANDSBANKiNN NÆSTUR Hlutur ríkisins í viðskiptabönkunum seldur á þessu kjörtímabili. tækifæri leynast til sameiningar þegar ríkið losar um eignarhlut sinn. í máli margra sérfræðinga hefur komið fram gagnrýni um hve fyrirferðamikið ríkið sé á þessum markaði hér á landi. Páll sagði að stefnt væri að því að selja ríkisbankana á þessu kjör- tímabili en tímasetningar væru ekki komnar fram. ■ ÍD BRILLIANT SMÁRALIND S: 564-4120 céfiitl (örffillin LAUGAVEGI 49 S:551-7742 DEMANTAHÚSIÐ KRINGLUNNI 4-12 SÍM I 588-9944 PHILIPS matvinnsluvél 8.795 kr. SANYO örbylgjuofn Íj. 12.995 kr. PHILIPS rakvélar frá 5.795 kr. PHILIPS hárblásari 2.295 kr. PHILIPS samlokugrill 3.495 kr. SANYO 21" stereó sjónvarp 44.995 kr. PHILIPS fer&aútvörp m/CD-spilara frá 14.995 kr. PRINCESS útigashitari 57.995 kr. NOVA vöfflujárn 8.995 kr. Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 Opib mánud. - mibvikud. kl. 10-19 fimmtudag kl. 10-22 föstudag kl. 10-22 laugardag kl. 10-22 sunnudag kl. 10-23 aöfangadag 9-12 WHIRLPOOL kæliskápur 34.995 kr. Wk | ; .• » / ■ i*1 ]

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.