Fréttablaðið - 17.12.2001, Síða 15

Fréttablaðið - 17.12.2001, Síða 15
MÁNUDAGUR 17. desember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 15 BRYNJAR BJÖRN GUNNARSSON Átti góðan leik með Stoke City um helgina og skoraði tvö mörk. Enska 1. deildin: WBA stendur vel FÓTBOLTi Heiðar Helgu- son og félagar í Watford sigruðu Crys- tal Palace með einu marki gegn engu í ensku 1. deildinni um helgina. Heiðar byrj- aði inn á en Gianluca Vialli tók hann af velli á 50. mínútu. Lárus Orri Sigurðsson var í liði WBA þegar liðið sótti Crewe heim. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli og situr WBA í fjórða sæti deildar- innar með 42 stig, líkt og Man. City og Úlfarnir, en með lakari marka- tölu. Watford er í ellefta sæti með 35 stig. ■ Enska 2. deildin: Stoke á toppinn fótbolti íslendingaliðið Stoke City náði toppsæti ensku 2. deildarinn- ar eftir að liðið lagði Wycombe að velli með fimm mörkum gegn einu á laugardaginn var. Brynjar Björn Gunnarsson var í byrjunar- liðinu og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Bjarni Guðjónsson var einnig í byrjunarliðinu og átti góðan leik. Stoke var yfirburðaraðili í leiknum en á 32. mínútu var Paul Emblen, leikmaður Wycombe, rekinn af velli fyrir að sparka boltanum úr höndum Bjarna, eftir að dæmd hafði verið aukaspyrna. Til að kóróna vitleysuna ýtti hann boltanum í andlitið á Bjarna sem féll kylliflatur. Þá var staðan 3-1 og eftirleikurinn auðveldur. Ríkharður Daðason kom inn á sem varamaður þegar skammt var eftir en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. ívar Ingimarsson skoraði eitt mark fyrir Brentford sem lagði Wrexham að velli með þremur mörkum gegn engu. Ólafur Gott- skálksson var að vanda í marki Brentfórd og stóð. sig vel. Liðið situr sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 42 stig. Stoke er sem fyrr segir á toppi deildarinnar með 43 stig, jafn- mörg stig og Brighton en betri markatölu. ■ llgiMiÍgglllÍ jjl/iujiur -jvli úújm UJJ JJLljjíJ HjjVlL.,..^ TERPINATOR MORE traustar tölvur ViewSonic skjár, 3. ára áb ASUS móöurborð ASUS skjjákort Hátalarar Hljóðkort 56Kb mótald AMD eða Intel örgjörvi TERMINATOR 17" ViewSonic skjár ASUS móðurborð 800Mhz Intel örgjörvi (128K) ASUS 32MB samnýtt, 3D skjákort 128MB vinnsluminni 20GB harður diskur ASUS 50x geisladrif PCI hljóðkort hátalarar 56K fax mótald Windows lyklaborð Mús með flettihjóli Windows XP Home, uppsett og á CD StarOffice hugbúnaðarpakki 10/100 mbps Netkort Mikið fyrir litið! Kr. 109.900 L J&rdi Ö ^-^ÐRJUÆUCzJlJSI 17" ViewSonic skjár ASUS móðurborð 10OOMhz AMD örgjörvi ASUS 32MB 3D skjákort 256MB vinnsluminni 30GB harður diskur ASUS 50x geisladrif Creative Soundblaster PCI Hátalarar 56K fax mótald Windows lyklaborð Mús með flettihjóli Windows XP Home, uppsett og á CD StarOffice hugbúnaðarpakki 2 leikir Ókeypis mm ASUS ADSL PCI kort kr. 14.990 Frí ADSL uppsetning til jóla Harry Potter leikur fylgir öllum tölvutilboðum til jöla I ASUS ADSL ,,router,, kr. 34.900 . ' BOÐEIND TíönjiymiVEistsiLyíiii ~ iÞÍlwism Frí ADSL uppsetning til jóla # PLfiNET Yfta% mewlett 1"CM PACKARD DEKK OG FELGUR Á FRÁBÆRU VERÐJ 175/70-13 kr, 6.490 stk. 175/70-14 kr. 6.499 stk. 185/65-14 kr. 6.999 stk. 185/65-15 kr. 7.499 stk. 195/65-15 kr. 7.999 stk. Pussa ú flestar genðir japanskra, evrópskra og C'lirysler fólksbíla Tiiiigartiöfóii 2 • 110 Rc.vUjavík sími 5Ó7-I650 * fax 5ó7-2‘)22 Opiuuiailimi: virka dagsi 08:30 - 18:0(1 laiigardaga (il jóla frá 10 - 14 Hjólbardarnir eru þýsk hönnun. Álfelgur: 14” kr. 12.868 slk. 15” kr. 12.868 sik. 16” kr. 14.900 stk.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.