Fréttablaðið - 21.01.2002, Page 9

Fréttablaðið - 21.01.2002, Page 9
MÁNUDAGUR 21. janúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 9 VIÐSKIPTi Stýrihópur um aukið verðmæti sjávarafurða: Hagnaður Baugs af matvöru- sölu á íslandi á síðasta ári var óviðunandi. Þetta var haft eftir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í fréttum RÚV. Hagnaður starf- seminnar lækkaði á milli ára úr 3,5% af veltu í 2,3^b. Þettá er sagt skýrast af samspili styrk- ingar erlendra gjaldmiðla sem Baugur kaupir í og veikingu krónunnar. Jón Ásgeir vísaði því á bug að Baugur hefði kynt und- ir verðbólgu, tölurnar sýndu að matvöruverð hjá samsteypunni hefði ekki hækkað umfram al- menna verðlagsbreytingu. Fram kemur í tilkynningu félagsins að opnun Smáralindar hafi haft minni neikvæð áhrif á verslanir Baugs í Kringlunni en búist var við. sjávarútvegur Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra hefur skipað átta manna. stýrihóp undir forystu Friðriks Frið- rikssonar sem er ætlað að leg- gja fram fimm ára aögeröaá- ætlun um hvernig megi auka verðmæti sjávarfangs. stöður hóþsins eiga að liggja fyrir í septembér. Stýrihópnum er m.a. ætlað að kortleggja þau svið í sjáv- arútvegi þar sem hægt er að auka verðmæti og finna bestu leiðir á hverju stigi. Stýrihópnum er einnig ætlað að gera tillögur AKIMI MAIHItSLN Kostnaður verkefnisins væntanlega fjármagnaður hvoru tveggja af opinberum aðilum og einkaaðilum. máta verkefna, benda á leiðir til fjármögnunar verkefna, skil- að verkinu og setja mælanleg markmið fyrir fimm ára átak. Sjávarútvegsráðherra sagði að með þessu vildu menn fá skýrari mynd af tækifærum til að auka verð- mæti sjávarafurða. Með þessu væri verið að bæta skipulag og vinnubrögð í verkefnum sem beinast að því að auka verðmæti sjávar- afurða. Árni lagði áherslu á að þó nokkur tími liði þar til tillögur stýrihópsins lægju fyrir yrði samhliða unnið að ýmsum um forgangsröðun og framgangs- greina hlutverk þeirra sem koma verkefnum á þessu sviði. \ Sj álfstæðisflokkurinn: Samþykkja leiðtogakjör LEIÐTQGAPRÓFKJÖR Miðstjórn Sjálf- stæöisflokks samþykkti á föstu- dag að breyta prófkjörsreglum flokksins með það fyrir augum að heimila leiðtogaprófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Fulltrúarráð sjálfstæðisfélag- anna í borginni á eftir að sam- þykkja þá leið. Fundur fulltrúa- ráðsmanna, sem eru um 1.400 tals- ins, er boðaður nk laugardag og þarf samþykki 2/3 hluta þeiri’a.. Jafnframt eiga fundargestir að stinga upp á nöfnum sem þeir vilja sjá ofarlega á lista og verður niðurstaðan til hliðsjónar fyrir kjörnefnd flokksins. ■ txatewua»xisz Bandaríski talibaninn John Walker Gæti átt fyrir höfdi sér lífstíðarfangelsi new york. ap John Walker, tvítug- ur Bandaríkjamaður sem barðist við hlið talibana í Afganistan, gæti átt yfir höfði sér lífstíðar- fangelsi fyrir að hafa starfað fyr- ir Al-Kaída, samtök hryðjuverka- mannsins Osama bin Laden og fyrir að hafa fyrir að hafa tekið þátt í hernaðaaðgerðum í stríðinu í Afganistan og þar með ógnað lífi og limum bandarískra her- manna. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, John Ashcroft, tilkynnti þetta fyrr í vikunni og sagði ekki loku fyrir það skotið að hann yrði ákærður fyrir land- ráð og hugsanlega dæmdur til dauðarefsingar. Sagði Ashcroft að Walker hefði verið vel kunn- ugt um hvað hann var að gera þegar hann ákvað að ieggja hreyfingunni lið. Foreldrar piltsins, Frank Lindh og Marilyn Walker hafa reynt að draga upp þá mynd af honum í fjölmiðlum að hann sé miklu fremur sveimhuga hugsjónamað- ur en íslamskur öfgamaður. Fjöl- skyldan hefur ráðið til sín lög- fræðing sem hefur ítrekað minnt bandarísk stjórnvöld á að virða réttindi piltsins. Foreldrar Wal- kers hafa ekki fengið að hitta hann og Walker hefur ekki verið upplýstur um að lögfræðingur sé að vinna í hans málum. Að sögn yfirvalda hefur Walker ekki óskað eftir því að hafa lögfræðing til staðar við yfirheyrsiurnar. Walker, sem er frá Kaliforníu, JOHN WALKER Hinn tvítugi John Walker snerist til íslamtrúar 16 ára gamall. mun hafa verið í æfingabúðum Al- Kaída í sjö vikur og á hann að hafa hitt bin Laden sem þakkaði honum fyrir að taka þátt í heilögu stríði. Réttarhöldin yfir honum fara fyr- ir hefðbundna dómstóla en ekki herdómstóll samkvæmt ákvörðun Bush forseta. Hann dvelur nú á bandaríska herskipinu Bataan í Arabíuhaf. ■ OTIOAR «■ fjggQiggg 0| Handrið l_—----1 Tölvuskólinn Sóltúni Sóltúnl 3 105Reykjavík sími5 62 62 12 netfang: skoli@tolvuskoli.net heimasíða: www.tolvuskoli.net 4w M- Tölvugrunnur Fyrir aigjöra byrjendur Hægyfirferð. „ Kennt er: Tölvugrunnur. Windows stýrikerfið. Word ritvinnsla. Internet. Tölvupóstur. 60 stunda námskeió. Hefst 22.janúar. Kennt þriðjud. og fimmtud. Kl. 17:30-21:00. N á m 8 k e I ð i H e f 8 t Access 1 25. an. HTML 25.]an. Excel 1 28.jan. Power Point 06 eb. Tölvunám 1 - 60 st. Kennt kl. 17:30-21:00 mán. miö. fös. ‘Windows Mnternet *Tölvupóstur *Word *Excel 23.jan.' Eldriborgarar *Tölvugrunnur *Windows *lnternet *Tölvupóstur 23.jan. Vefsíðugerð Vefsíðugerð 1 60 stundir. 18.feb.-9.mars Vefsíðugerð 2 Dreamweaver Flash Fireworks 120 stundir. H.rnars -4.maí. Photoshop 40 stundir. 19.feb. - 7.mars. Skráning stendur yfir í síma 562-6212 alla daga frá kl. 13 - 22 Viltu læra á tölvu ? Eða kanntu kannski svolítið á tölvu en vilt gjarnan læra meira ? Viltu læra í litlum tölvuskóla ? Viltu vera í bekk þar sem nemendur eru aldrei fleiri en tíu ? Gerirðu kröfu um þaulvana, vel menntaða og hæfa leiðbeinendur ?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.