Fréttablaðið - 23.01.2002, Síða 19

Fréttablaðið - 23.01.2002, Síða 19
IVIIÐVIKUDACUR 23. janúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ Goethe - Zentrum: I Austrið og vestrið í Berlín kvikmynd Goethe-Zentrum sýnir í kvöld þýsku gamanmyndina Sonnenalle frá árinu 1999. Mynd- in segir frá Micha, 17 ára Austur- Þjóðverja á áttunda áratugnum. 1 Lífið fyrir austan múrinn ein- kennist af nákvæmni og reglu- festa og stöðugu eftirliti svæðis- lögregluþjóna. Micha lætur þetta ekkert pirra sig, hann dáir Rolling Stones og elskar Coca-Cola. í þessari írónísku og eilítið nostalgísku gamanmynd, sem hlaut silfurverðlaun Þýsku kvik- SONNENALLEE Gatan Sonnenallee var að hluta í Austur-Berlín og að hluta í Vestur-Berlín þegar Berlínar- múrinn var og hét. Myndin sýnir götuna eins og hún lítur út í dag. myndaverðlaunanna árið 2000, ur um austrið og vestrið. Myndin leikur leikstjórinn Leander er sýnd í Goethe-Zentrum, Lauga- Haussmann sér óhikað með klisj- vegi 18 og hefst klukkan 20.30. ■ Málstofa Mannréttindaskrifstofu íslands: A mótum hefða og settra laga Útsala Verðdæmi: Queen áður kr. 99.815 (153x203 cm) nú kr. 79.850 Ein mest selda heilsudýnan í heiminum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heisludýnunum. | i 11011® |f i 06 HÓLPUM F^IOINN I UMFFKOIMNt! 1 N 'í ; www.hand rjals.is MÁLSTOFA Mannréttindaskrifstofa íslands efnir til málstofu í dag þar sem Magnfríður Júlíusdóttir, lektor í landfræði við Háskóla ís- lands, flytur erindi sem hún nefn- ir Réttindi ^kvenna og barna í Zimbabwe: Á mótum hefða og set- tra laga. Segir hún þar frá rann- sókn sinni á högum og réttindum kvenna og barna í Afríkuríkinu Zimbabwe. Magnfríður fjallar um áhrif samfélagsbreytinganna, sem orðið hafa frá því að landið fékk sjálfstæði árið 1980, á rétt- indi kvenna og möguleika ólíkra hópa þeirra til framfærslu. Verð- ur í erindinu einkum fjallað um réttindi kvenna til lands, hjúskap- areigna og forsjár barna sinna við skilnað eða dauðsfall maka.Ý Eftir að Afríkumenn náðu FRÁ ZIMBABWE Rannsókn Magnfríðar er doktorsverkefni hennar við Samfélagsvlsindadeild háskól- ans í Lundi I Svlþjóð. Hún byggist á viðtöl- um Magnfríðar við konur í austurhluta Zimbabwe þar sem hún dvaldist á árunum 1996 og 1997 svo og á síðasta ári. völdum af hvíta minnihlutanum í Zimbabwe (sem áður hét Suður Rhodesía) tóku stjórnvöld þá stefnu að breyta samfélaginu í átt til aukins jafnræðis allra íbúa landsins. Þeim, sem berjast fyrir auknum réttindum kvenna, þykir hinsvegar fremur lítið hafa þok- ast í þeim málum þrátt fyrir ný lög á sumum sviðum. í erindinu verður fjallað um niðurstöður rannsóknarinnar um helstu átakafletina, sem tengjast aukn- um réttindum kvenna og leitast Magnfríður við að svara því hvers vegna ný lög hafa haft tak- mörkuð áhrif. Hún mun svara spurningum að fyrirlestri lokn- um. Málstofan verður í Litlu Brekku við Bankastræti og hefst kl. 17.00. ■ Myndasýning: Kajakferð um Angmagssalik MYNDAsÝNiNC Myndasýning verður haldin í Norræna húsinu í kvöld þar sem sýnt verður frá kajak- ferð um Angmagssalik á Græn- landi. Þangað fóru nokkrir fs- lendingar í níu daga ævintýra- ferð á sjókajökum um lognsæla firði austur Grænlands þar sem borgarísinn er í aðalhlutverki. íslendingarnir heimsóttu m.a. veiðimannasamfélögin í Kulusuk, Kungmiut, Sermiligaq og Qernertivartivit og blönduðu geði við innfædda. Myndasýning hefst klukkan átta stundvíslega og er aðgangs- eyrir 500 krónur. ■ FRÁ GRÆNLANDI íslendingarnir fóru um firði Grænlands á sjókajökum og verður afrakstur þeirra mynda sýndur I kvöld. * Refefejan Skifholfi 35 • Sími: 588-1955 áí#HW5ID Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið laugard. frá kl. 10-15 Austur I'ýskaIqn<f oq Monn með sietjcijui kynn.i G'itnia bió Sérstakir g«?«stir: Fimmtudaginn J6hann Jóhnnnsson rnuar ki 20.00 Páit Óskar S Miðavetð 3900 kr Monika Abendroth Fotsala í 1 2 tónurrr Jómfrúin tuborg \m?m Stór útsala Yfirhafnir í úrvali 25-70% afsláttur Fyrstir koma fyrstir fá Allt á að seljast

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.