Fréttablaðið - 08.02.2002, Side 1
TÓNLIST
Að teygja
sig í rœturnar
bls 18
BÍLSTJÓRAR
Mannréttindi
að lifa af
starfinu
bls 8
VISINPl
Meiri orka
og kraftur
RAFLAGNIR ÍSLANDS ehf.
VERSLUN - HEILDSALA
ORYGGISKERFf
TÖLVULAGNAVÖRUR
VINNUSTAÐABÚNAÐUR
Hamarshöfða 1 - Sími 511 1122
www.simnet.is/ris Ný Heimasíða
k
FRETTABLAÐIÐ
1 ...
28. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Föstudagurinn 8. febrúar 2002
FOSTUDAGUR
ÁhrifEES á
sveitarfélög
ráðstefna Samband íslenskra sveit-
arfélaga og utanríkisráðuneytið
standa í dag fyrir ráðstefnu með
innlendum og erlendum fram-
sögumönnum um áhrif EES-samn-
ingsins á íslensk sveitarfélög. Hún
verður haldin í Salnum í Kópavogi
og hefst kl. 13:00.
Handboltinn
hefst á ný
hanpbolti Leikið verður í efstu
deild íslandsmótsins í þjóðaríþrótt-
inni handknattleik karla í kvöld eft-
ir hlé vegna Evrópumótsins. HK
tekur á móti FH, Víkingar fara í
Breiðholt og leika við ÍR; Selfyss-
ingar fá Valsmenn í heimsókn og
Grótta/KR fer norður og leikur við
Þór á Akureyri. Leikirnir hef jast
kiukkan 20.
VEÐRIÐ í DACT
REYKJAVÍK Norðaustan átt
5-8 m/s og skýjað að mestu.
Frost 3-9 stig.
VINDUR ÚRKOMA HITI
ísafjörður Q 10-15 Snjókoma Q 6
Akureyri o 8-13 Snjókoma Q 8
Egilsstaðir 0 5-8 Él Q7
Vestmannaeyjar o 8-13 Skýjað 05
Ný tónlist -
gamlar myndir
kvikmynp Hljómsveitin múm flytur
í kvöld kl. 20 í Bæjarbíói nýja tón-
list við rússneska meistarverkið
Beitiskipið Pótemkin sem Sergei
Eisenstein gerði árið 1925. Kvik-
myndasafn íslands stendur fyrir
sýningunni.
Gerla sýnir í
Þjóðarbókhlöðu
sýninc f dag verður opnuð sýning á
verkum Gerlu í Þjóðarbókhlöðunni.
Sýningin er hluti af sýningarröð-
inni Fellingar sem haldin er í sam-
starfi Kvennasögusafnsins, Lands-
bókasafns íslands og 13 starfandi
myndlistarkvenna.
|KVÖLDIÐ í KVÖLD
Tónlist 18 Bíó 16
Leikhús 18 íþróttir 14
Myndlist 18 Sjónvarp 20
Skemmtanir 18 Útvarp 21
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM
FRÉTTABLAÐIÐ
Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára
íbúar á
höfuð-
borgarsvæð-
inu á virkum
dögum?
Meðallestur 25 til 49
ára á virkum dögum
samkvæmt
fjölmiðlakönnun
Gallup frá
október 2001
60,6%
70.000 eintök
65% fólks les blaðið
MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT
FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001.
ESB útilokar EES-
viðræður við Island
Varaforseti framkvæmdastjórnar ESB segir uppfærslu EES ekki koma til greina. Ossur Skarp-
héðinsson segir Islendinga nú þurfa að ákveða hvort þeir vilji sækja um aðild að ESB eða dragast
aftur úr öðrum þjóðum. Vilhjálmur Egilsson segir þetta geta haft slæm áhrif á markaðsaðgang
sjávar- og landbúnaðarafurða.
uppfærsla ees Evrópusambandið
má ekkert vera að því að ræða við
ísland, Noreg og Liectenstein um
breytingar á samningi um Evr-
ópska efnahagssvæðið. Þetta sagði
Loyola de Palcio, varaforseti fram-
kvæmdastjórnar ESB, á blaða-
mannafundi í Oslo í gær. Hann
sagði einnig að efnislegar breyt-
ingar á EES samningnum væru
ekki á dagskrá framkvæmda-
stjórnar ESB og tók af öll tvímæli
um að uppfærsla EES kæmi ekki til
greina. Palcio sagði að tæknilegar
lagfæringar á samningnum gætu í
fyrsta lagi verið mögulegar þegar
ESB hefði verið stækkað. Það hef-
ur kveðið við sama tón hjá Halldóri
Ásgrímssyni, utanríkisráðherra,
eftir að hann ræddi við ráðamenn
innan ESB um aðlögun samnings-
ins að breyttum aðstæðum smærri
ríkja. Ekki náðist í Halldór í gær-
kvöldi vegna þessa.
Össur Skarphéðinsson, formað-
ur Samfylkingarinnar, sagöi um-
mæli Palcio sýna ESB hefði engan
áhuga á að ræða um endurskoðun
eða endurbætur á EES.
„Fyrir mér þýðir bara það eitt
að þeir hafa ekki áhuga á því að
láta EES lifa til langframa," sagði
Össur. „Fyrr en seinna munu Is-
lendingar þurfa að taka afstöðu um
það hvort þeir vilji sækja um aðild
að sambandinu eða síga hægt og
bítandi aftur úr öðrum Evrópu-
þjóðum hvað varðar efnahagslega
velferð."
Vilhjálmur Egilsson, formaður
íslandsdeildar þingmannanefndar
EFTA, sagði ummæli Palcio vera
ákveðin vonbrigði.
„í rauninni er spurningin um
tæknilega endurskoðun á samn-
ingnum ekki neitt stórmál fyrir
okkur en að efnislegar breytingar
séu ekki á dagskrá er mun erfiðara
mál,“ sagði Vilhjálmur. „Við hefð-
um gjarnan viljað fá skýrari
ákvæði um þátttöku okkar í nefnd-
arstarfi ESB og aðgang okkar að
nýjum stofnunum.
Vilhjálmur sagði að ef engin
breyting yrði gerð á samningnum
myndi það hafa slæm áhrif á mark-
aðsaðgang fyrir sjávar- og land-
búnaðarafurðir. í gildi væru frí-
verslunarsamningar milli íslands
og margra þeirra ríkja sem væru
að koma inn í sambandið. Samning-
arnir myndu falla úr gildi þegar
þessi lönd gengju í ESB. Einnig
hefði þetta slæm áhrif á útflutning
hesta því ekki verði hægt að ná
fram tollalækkun á þeim.
arndis@frettabladid.is
trausti@frettabladid.is
ÓLYMPÍULEIKARNIR HEFJAST I KVÖLD l'slenska keppnisliðinu á vetrarólympíuleikunum í Utah var tekið með kostum og kynjum við
móttökuathöfn á ólympíusvæðinu f gær, þar sem það stillti sér upp við hlið liða Hollands og Slóvakíu. Setningarathöfn leikanna verður
haldin í kvöld i Salt Lake City. íslenska liðið er lengst til vinstri á myndinni og fremstur er Stefán Konráðsson, aðalfararstjóri.
„Indælum strákum“ vikið úr Engjaskóla á meðan skólastjóri íhugar framtíð þeirra:
Sprengjuvargar 15 ára og sakhæfir
vel undirbúin hjá drengjunum
virðist sem þeir hafi ekki gert
sér grein fyrir hættunni. „Ég get
ekki flokkað þetta undir prakk-
arastrik. Hver sem er hefði get-
að farið inn og stórslasast," segir
hún.
Drengirnir eru allir orðnir 15
ára og því sakhæfir. Þeir hafa
ekki komið við sögu hjá lögreglu
áður. Þegar lögreglurannsókn
lýkur verður málið sent áfram til
lögfræðideildar lögreglunnar í
Reykjavík sem taka mun ákvörð-
un um hvort drengirnir verða
hafa fyrir að sprengingin hafi verið ákærðir eða ekki. ■
Vetraróly mp íuleikarnir
settir í kvöld:
Sex Islend-
ingar keppa
íþróttir Vetrarólympíuleikarnir
verða settir í Salt Lake City í
Bandaríkjunum klukkan eitt í nótt
að íslenskum tíma.
Sex íslendingar eru á meðal
keppenda, þau Emma Furuvik,
Kristinn Magnússon, Björgvin
Björgvinsson, Jóhann Friðrik
Haraldsson, Dagný Linda Krist-
jánsdóttir og Kristinn Björnsson.
Þau eru öll komin á staðinn
nema Kristinn sem keppir á
þremur Evrópumótum áður en
hann heldur til Bandaríkjanna.
Fyrstu fslendingarnir til að
spreyta sig á leikunum eru Emma
og Dagný Linda. Þær keppa í
bruni á mánudag. Keppni á leik-
unum hefst á morgun með skíða-
stökki. ■
lögregla Þrír drengir úr tíunda
bekk í Engjaskóla hafa játað að
hafa sprengt heimatil-
búna sprengju í skúffu
kennaraborðs í skólanum
á mánudag. Sprengjan
var sprengd í löngufrí-
mínútunum í skólastofu
eins áttunda bekkjarins.
Borðið fór í sundur og það
kviknaði í nálægri bóka-
hillu. Drengirnir þrír ját-
aðu ekki verknaðinn fyrr
en á þá var gengið.
Hildur Hafstað, skóla-
stjóri, segir drengjunum
„Þeir stilltu
sprengjuna á
þrjár mínútur
og skildu síðan
við stofuna
ólæsta. Hver
sem er hefði
getað farið inn
og stórslasast."
—«—
verið vísað úr skólanum þar til í
næstu viku. Hún segist stefna að
því að kynna ákvörðun
sína um framhald málsins
á mánudag. „Þó að þetta
séu indælir strákar sem
aldrei hafa verið til vand-
ræða er þetta hlutur sem
við getum ekki sætt okkur
við. Þetta má ekki aðeins
vera þeim til viðvörunar
heldur þurfa fleiri að
læra af þessu,“ segir
Hildur.
Hildur segir að þrátt
að sprengingin hafi verið
ÞETTA HELST
Samgönguráðherra var sakaðu
um valdníðslu af stjórnarand-
stöðunni á alþingi í gær. Rætt va
um stjórnsýslu í máli trúnaðar-
læknis Flugmálastjórnar. bls.:
Okumaður rútubifreiðar sem
ekið var út af brúnni yfir
Hólselskíl á Hólsfjöllum sumari
2000 var dæmdur fyrir mann-
dráp af gáleysi í gær. bls.
Hollystuvernd segir nóg fyrir
álver í Reyðafirði að nota
þurrhreinsibúnað fyrir raf-
skautaverksmiðju Reyðaráls.
Andstæðingar álvers eru ósáttir.
bls. 6