Fréttablaðið - 08.02.2002, Síða 11

Fréttablaðið - 08.02.2002, Síða 11
FÖSTUDAGUR 8. febrúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ Forstjóri Enron: ERLENT Vissi ekkert um sam- skiptanet fyrirtækisins washington.ap Jeffrey Skilling, forstjóri orkufyrirtækisins En- ron, sagðist í gær ekki vita í smá- atriðum hvernig samskiptanet fyrirtækisins virkaði, sem tókst að fela hluta af gífurlegum skuld- um fyrirtækisins. Átti hann að bera vitni ásamt Jordan Mintz, fyrrverandi lögfræðings Enron á Bandaríkjaþingi í gær. Ekki var búist við því að hann myndi bera fyrir sig ákvæði stjórnarskrár- innar og neita að svara spurning- um hinna tveggja þingnefnda sem rannsakað hafa gjaldþrot Enron. SKILLING Jeffrey Skilling segist Ktið vita. Billy Tauzin, formaður annarrar þingnefndarinar, sagði í gær að sterk sönnunargögn hefðu fundist um ólöglegt athæfi hjá Enron og stjórnarmönnum þess. ■ Pólverjar hafa aukið útgjöld sín til varnarmála verulega, þrátt fyrir slaka stöðu efnahagslífsins, Atlantshafsbandalaginu (NATO) til mikillar ánægju. Þetta kom fram í máli Joseph W. Ralstons, hershöfðingja NATO,_sem er í heimsókn í Póllandi. í fyrra voru Pólverjar átaldir fyrir að eyða ekki nægu fé til varnarmála. Sænska ríkisstjórnin vill veita samkynhneigðum pörum rétt til að ættleiða börn. Svíar voru á meðal fyrstu þjóða til að gefa pör- um samkynhneigðra sömu réttar- stöðu og gagnkynhneigðum pör- um. Líklegt er að tillagan verði samþykkti í þinginu. Eingöngu Hollendingar hafa veitt samkyn- hneigðum réttindi til að ættleiða börn. -WHIýlSIÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið laugard. frá kl. 10-15 Stór útsala Yfirhafnir í úrvali 25-70% afsláttur Fyrstir koma fyrstir fá Allt á a5 seljast Reykjavík Opinn fundur Kjördæmissambönd framsóknar- manna í Reykjavík boða til opins stjórnmálafundar á Grand Hotel við Sigtún í Reykjavík, mónudagskvöldið 11. feb kl. 20:00. Halldór Asgrímsson utanríkisrdðherra ogformaður Framsóknarflokksins hefur framsögu. Allir velkomnir FRAMSÓKNARFLOKKURINN Verð- sprengins kjúkliii'jdbii-i/ * II POPEYES við Smáratorg er opið kl.l 1-22 alla daga vikunnar. Beint i borðað a Betra bragð á betra verði Tilboðið gildir frá 1. febrúar til og með 11. febrúar 2002. popeyes@mrc.is http://popeyes.com POPEYES Kringlunni 104 Reykjavík sími: 5682900 POPEYES Smáratorgi 200 Kópavogur sími: 5682902

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.