Fréttablaðið - 11.02.2002, Page 1

Fréttablaðið - 11.02.2002, Page 1
BORGARBUI Erum svikin bls 6 ALÞINGI Halldór vill reyna áfram bls 2 R-LISTINN Gaman á stórmótum bls 2 TÐ RAFLAGNIR fSLANDS ehf. VERSLUN - HEILDSALA ÖRVGGISKERFI TÖLVULAGNAVÖRUR VINNUSTAÐABÚNAÐUR Hamarshöfða 1 - Sími 511 1122 www.simnet.is/ris Ný Heimasíða FRETTAB 29. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 11. febrúar 2002 MANUDAGUR Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs ðómnefnd í hádeginu í dag kemur í ljós hver hlýtur bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs í ár. Niður- staðan verður kynnt í Norræna húsinu í Reykjavík kl. 12:00. Þá mun dómnefndin gera val sitt opin- bert. í ár eru 13 höfundar tilnefnd- ir til verðlaunanna sem hljóða upp á 350.000 danskar krónur. Verð- launin verða afhent í tengslum við Norðurlandaráðsþingið sem haldið verður í Helsingfors dagana 29.- 31. október. Boxað á þingi atkvæðagreiðsla Þingmenn munu greiða atkvæði um frumvarp til laga um lögleiðingu áhugahnefa- leika í dag. Þriðju umræðu lauk fyrir helgi, en atkvæðagreiðslu um frumvarpið og breytingartillögu við það var frestað til næsta þing- fundar sem hefst kl. 15.00 í dag IVEÐRIÐ < DAGl REYKJAVlK Norðaustan átt 5-10 m/s og léttskýjað. Fost 2 til 7 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI o 8-13 Él 05 o 8-13 Ét 05 o 8-13 Él 05 o 8-13 Bjart O’ Isafjörður Akureyri Egilsstaðir Talað um Judd fywirlestur Brian Wendleman myndlistarmaður frá Svíþjóð flytur í dag klukkan 12.30 fyrirlestur í LHÍ, Laugarnesi, stofu 24. í fyrir- lestrinum f jallar hann um mynd- listarmanninn Donald Judd, stofn- un hans The Chinati Foundation í Texas og verk sem þar eru eftir þekkta myndlistarmenn. Breiðholtið í Hafnarhúsinu sýning Sýningin Breiðholtið frá hug- mynd tii veruleika stendur yfir í Listasafni Reykjavík - Hafnarhúsi. Þar eru sýndar teikningar og skiss- ur þeirra sem skipulögðu Breið- holtshverfin þrjú ásamt ljósmynd- um af hverfinu óbyggðu og byggðu. IKVÖLDIÐ í KVÖLD| Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ 60,9% Hvaða blöð lesa 30 til 80 ára ibúar á höfuðborgar- svæðinu í dag? Meðallestur 30 til 80 ára á mánudöpum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 70.000 eintök 65% fólks les blaðíð MEÐALLESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÖBER 2001. •o s H -D hj •Q) > LL D Gunnar náði ekki bindandi kosningu Klofningur blasir við sjálfstæðismönnum í Kópavogi. Bragi Mikaelsson hyggur á sérframboð eftir prófkjörið. Þrír af hverjum tíu höfnuðu forystumanni sínum. Gunnar er ánægður. prófkjör Gunnar I. Birgisson, al- þingismaður og oddviti sjálfstæð- ismanna í bæjarstjórn Kópavogs, var endurkjörinn í forystusæti á lista flokksins fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar í vor með rúm 47 prósent atkvæða. Þetta er mun verri kosning en fyrir fjórum árum. Þá fékk hann 56 prósent fylgi í 1. sætið. Um þrír af hverj- um tíu kusu Gunnar ekki á list- ann. Bragi Mikaelsson, bæjarfull- - trúi og eftirlitsmaður, fékk einnig slaka kosningu, féll úr öðru sæti niður í sjötta. „Ég er ánægður með minn hlut og þakka öllum mínum stuðnings- mönnum og Kópavogsbúum þann stuðning og traust sem þeir sýndu mér. Það urðu tilfærslur á listanum og hástökkvararnir eru Ármann Kr. Ólafsson og Gunn- steinn Sigurðsson. Ég met þetta þannig að upp komi ungur maður og nýtt fólk inn á Iistann. Þannig held ég að þetta verði sigur- stranglegur og sterkur listi,“ sagði Gunnar. Enginn er með bindandi kosn- ingu, en sterk hefð er fyrir því að breyta ekki niðurstöðum próf- kjörs hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi. Gunnsteinn Sigurðsson, sem varð í þriðja sæti, og Bragi hafa unnið saman í gegnum tíðina og spilað prófkjörin saman. Núna sóttist Gunnsteinn eftir sömu sætum og Bragi. Við það dreifð- ust atkvæðin og talið er að það hafi hjálpað Ármanni. Gunnars sagðist ekki geta spáð fyrir um hvort uppröðun á listann yrði breytt. „Það er þá kjörnefnd sem gerir það þó það sé yfirleitt ekki gert. Prófkjör eru þannig að menn berjast mjög hart, þótt ég hafi nú mjög lítið lagt af mörkun- um í því fyrir mig, og verður þá bæði grátur og hlátur á eftir.“ „Ég hef ekki einu sinni tekið ákvörðun um hvort ég sitji í sjöt- ta sæti. Mínir stuðningsmenn hafa verið að hvetja mig til að skoða möguleikann á að leiða hér óháðan lista, en ég hef ekki hug- leitt það mál frekar,“ sagði Bragi, en sagðist muna skoða alla mögu- leika í stöðunni. Hann sagðist finna fyrir miklum þrýstingi í þá átt að fara fram með óháðan lista. „Reyndar var hann kominn til löngu fyrir prófkjörið," sagði Bragi og taldi að því réði nokkur óánægja með stöðuna í bæjarmál- unum. „Gunnar dalar dálítið mik- ið í þessu. Einhverjum finnst ekki fara saman að vera á þingi og í bæjarstjórn." Bragi vildi ekki gera mikið úr samlíkingum við stöðu Ólafs F. Magnússonar í Reykjavík, en taldi sig þó eiga það sameiginlegt með honum að vera umhverfissinni. „Ég er hins vegar ekki að öllu leyti á sömu skoðunum og hann.“ ■ fSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN (slensku tónlistan/erðlaunin voru afhent í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu. Kynnar kvöldsins, Selma Björnsdóttir og Bergþór Pálsson, stóðu sig vel jafnt á skjánum sem og í tæknilegum örðugleikum. Á innfelldu myndinni má sjá XXX Rottweilerhunda sem riðu feitum hesti frá afhendingunni í gær með verðlaun fyrir plötu ársins, tónlistarflytjandi ársins og bjartasta vonin. Atli Gíslason lögmaður flugmanna: Þorgeir tekur ekki sönsum FÓLK Jakúkskt- kvöld stjórnsýsla Atli Gíslason.lögmað- ur Félags íslenskra atvinnuflug- manna (FÍA) vill að Flugmála- stjórn sjái til þess að Árni G. Sig- urðsson flugmaður fái strax út- gefið heilbrigðisvottorð. „Flugmálastjórn á að gefa Þórði Harðarson lækni, sem skoð- aði Árna 13. desember, fyrirmæli um að gefa út vottorðið. Máli á ekki að vísa til trúnaðarlæknis eða flugmálastjórnar nema eitthvað komi fram í skoðun fluglæknis sem gefur tilefni til rannsókna," segir Atli. Atli segir að ekki sé nóg að málið gagnvart Þengli Oddssyni trúnaðarlækni hafi verið leyst. „Flugmálastjórn og Þengill hafa brotið af sér gagnvart Árna. Þeir lýsa trausti hver á annan en fórn- arlambið fær hins vegar enga uppreisn æru heldur hangir áfram í snörunni," segir hann. Að sögn Atla átti hann tvo fundi með Þorgeiri Pálssyni flug- málastjóra í síðustu viku. „ Eg bauð honum upp á leiðir út úr þessum ógöngum þannig að allir geti sæst. En hann tekur ekki sönsum. Þeir vilja því miður stríð áfram,“ segir Atli. ■ Fréttablaðið: Fer um veröld alla netið Frá og með deginum í dag verður Fréttablaðið gefið út á Vísi.is. Klukkan þrjú á næturnar verður hægt að nálgast pdf-skjal á Vísi.is sem inniheldur Fréttablað- ið sem borið er í hús morguninn eftir. Allir sem hafa aðgang að Netinu og eru með tiltölulega ný- lega útgáfu af vafra geta lesið Fréttablaðið eins og það kemur úr prentsmiðju á skjánum. Fréttablaðið er borið út á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Það fæst einnig í völdum verslun- um á Suðurnesjum og helstu þétt- býliskjörnum á leiðinni frá Reykjavík til Húsavíkur. Utgáfa Fréttablaðsins á Vísi.is verður hins vegar aðgengileg fólki alls staðar á landinu, á miðunum kringum landið og um gervallan hnöttinn. Það má því segja að allir þeir sem á annað borð geta lesið íslensku geti nú skoðað og lesið Fréttablaðið. ■ 1 PETTA HELST | Flugvöllurinn og Lina.net eru helstu álitamálin meðal borg- arbúa. bls. 12 —♦— Helgi Jóhannesson lögmaður er með dóm Hæstaréttar um að hann sé ekki sérfróður um mótorhjól. bls. 6 A lþingi vill að gerð verði /i.skýrsla um óhefðbundnar lækningar. Jónína Bjartmarz þing- maður segir fjölbreytta flóru vera í þesskonar lækningum. bls. 6 Vestfirðingar segjast hafa gleymst þegar gerð var ný byggðaáætlun. bls. 9 i

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.