Fréttablaðið - 11.02.2002, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 11.02.2002, Blaðsíða 16
16 FRÉTTABLAÐIÐ 11. febrúar 2002 MÁNUDAC.UR HÁSKOLABIO ISferttpPlXAR SKRÍMSLl hf «>U m>*n WMA TRiW MNU Sýnd kl. 5 og 7 m/ísl. tali Sýnd kl. 5, 7 og 9 [domestic kL9og 111 Igemsar kL 5 og 7 [mávahlátur kL 51 AMELIE W.730 Ielling kLloj |REGÍNA kL 5 STUTTMYNDIR kL 10:301 smnfín^ bíú MK n Al i IHUKit VS pon i s v'i VWOIU' Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 kl. 10.30 i Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 [LORD OF THE RINGS kl. 6 og 101 SHALLOW HAL^kl. 5.30, 8 og 10.30 LÖRD OF THE RÍNGS."kl. 4] □0 Dolby /DD/ . •??«2 í ál.abakka-^L yiVÁAj|>V v>' ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900 www.samfilm.is Kl. 3.50, 5.55,8 og 10.10 m/ens. tali vit 2M Sýnd kl. 8 og 10.30 vit 334 Kl. 3.50 og 5.55 m/ísl. tali vitsm Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.35 vrr 334 IHEARTS IN ATL... kl, 6, 8 og 10.10 | iREGlNA kL 3.50,5.55 | gÍl| K-PAX kl. 8 og 10.20 | |r j jATLANTIS m/ Isl. tali kl.4 OŒAN S ELEVEN kl. 8 og 10.10 | 1 HARRY POnrTER m/ isI tali Brunastigar Handrið GRIDohf Daibrekku 26, Kópavogi siml S641890 www.grld.ts geyma þjónusta VELALAND UÉLASALA • TÚRBÍNUR VARAHLUTIR • VIÐGERÐIR Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavlk Simi: 577 4500 velaland@velaland. is ..cushtnauu / tPMMfS tUUftJK.*W ' ' - 'í •> t 1 ■ www.hana ils búnaðMf .»a ..: ~1 FRÉTTIR AF FÓLKI f Ewan McGregor ætlar sér að fara í sérstakt flugferðalag um Skotland til að styrkja fjár- söfnun til góð- gerðamála. Ewan fær að vera far- þegi í orrustuvél bróður hans, en sá er yfirmaður í breska flughern- um. Flugferðin mun taka um klukkustund m.a. verður flogið í gegnum Glen skarðið sem orrustuflugmenn kalla oft „Star Wars“ skarðið vegna þess hve upplifunin að fljúga þar í gegn minnir á lokaat- riði fyrstu Stjörnustríðsmyndar- innar. Nú hefur verið staðfest að framhald hinnar geysivin- sælu Dagbókar Bridget Jones. Miklar vangavelt- ur eru nú í gangi um hvort Hugh Grant komi til með að endurtaka hlutverk sitt, en persóna hans kemur aðeins lít- illega fram í framhaldsbók- inni. Talað er um að gera meira úr persónu hans þannig að hann komi til með að sjást í lengur en í tvær mínútur í myndinni. Meg Ryan er víst ekki sú eina sem er hundelt af æstum að- dáanda því Steven Spielberg hef- ur nú látið stinga manni í tvo mánuði í steininn fyrir stöðugt áre- iti. Manninum var einnig gert skylt að halda sig fjarri leikstjóran- um, vinnustað hans og fjöl- skyldu. Maðurinn var handtekinn eftir að hann braust inn á skrifstofu Spiel- bergs. Maðurinn viðurkenndi fyrir lögreglu að hann hefði farið inn á skrifstofuna a.m.k. 20 sinnum og að hann myndi gera allt til þess að fá að leika í kvikmynd. CODSPEED YOU BLACK EMPEROR Það er vlst óhætt að fullyrða að það sé nú ekki mikið stuð á tónleikum sveitarinnar, en eimaður metnaðurinn er allsráðandi. Nú er að verða uppseld á tónleikana 13.mars. Godspeed nálgast Þann 13.mars næstkomandi heldur kanadíska hljómsveitin God- speed You Black Emperor tónleika í Islensku Operunni. Sveitin er engri lík og þykir mikil upplifun að sjá sveitina leika á tónleikum. tónleikar Hljómsveitin God- speed You Black Emperor var stofnuð í Montreal, í Quebec hluta Kanada, árið 1994. Það er nánast hægt að kalla sveitina „fjöllistahóp" því á sviði eru liðs- menn allt að tuttugu talsins. Þar er 9 manna fastur kjarni, þrír gítarleikarar, tveir bassaleikar- ar, franskt horn, fiðluleikari, sellóleikari, víóluleikari og slag- verksleikari. Tónlist þeirra er dreymandi síðrokk, augljósasta samlíkingin væri Sigur Rós sem ætti ekki að vera fjarri lagi þar sem Jónsi hefur oft hrósað sveit- inni í fjölmiðlum. Lögin eru þó öllu meira dáleiðandi, drunga- legri, lengri og ekki eins gríp- andi eins og hjá „gulldrengjun- um okkar“. En óhætt er að ályk- ta að Sigur Rós séu undir áhrif- um frá þessari sveit, en ekki öf- ugt. Fyrsta breiðskífan F#A#(In- finity) var upphaflega gefin út á vínyl í 550 eintökum af kanadís- ka smáfyritækinu Constellation. Þó svo að platan hafi ekki náð upp á yfirborðið þótti hún með einsdæmum metnaðarfull og frumleg. Útgáfufyrirtækið Kranky tók því sveitina upp á sína arma og kom plötunni í dreifingu víðs vegar um heim. Tónlistarspekúlantar allra landa sameinuðust um gæði sveitar- innar og byrjuðu hver í sínu skúmaskoti að predika fagnaðar- erindi hennar. Næst kom út þröngskífan „Slow Riot for New Zero Kanada“ árið ‘99 sem var þó um hálftíma á lengd þrátt fyrir að innihalda aðeins tvö lög. Þó var nægilegt kjöt á tónlistarbeinun- um fyrir spekúlanta að naga á og hróður sveitarinnar jókst um muna. Auk þess sem orðspor hennar af tónleikum var nægi- legt til þess að halda áhuganum á floti. John Peel, sem hefur verið með þátt í sínu nafni um árabil á BBC, opnaði dyrnar fyrir sveit- ina inn í Bretland þar sem sveit- in hefur skapað sér dyggan hóp aðdáanda. Nýjasta breiðskífa sveitar- innar heitir því grípandi nafni „Lift Your Skinny Fists Like An- tennas to Heaven“ og er af mörgum talið þeirra besta verk. Hljómsveitin spinnur mjög mik- ið í kringum lög sín á tónleikum og má segja að verði aldrei full- mótuð því þróun þeirra heldur jafnvel áfram eftir að þau koma út. Áhuginn fyrir sveitinni hér á landi er greinilega gífurlegur því það er nánast uppselt á fyrir- hugaða tónleika þeirra miðviku- daginn 13. mars. Þetta kom að- standendum tónleikanna í opna skjöldu þar sem þeir hafa lítið sem ekkert verið auglýstir. Sam- kvæmt heimildum blaðsins er verið að vinna að því að setja upp aukatónleika kvöldið eftir. Stafrænn Hákon mun opna tón- leikanna. Forsala aðgöngumiða er í Hljómalind. biggi@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.