Fréttablaðið - 11.02.2002, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 11.02.2002, Blaðsíða 22
22 KÍNVERSKU ÁRAMÓTIN ( KAUPMANNAHÖFN Á morgun hefst ár hestsins samkvæmt kínversku almanaki. Af því tilefni gengu Kínverjar í Kaupmannahöfn fylktu liði um götur borgarinnar á laugardaginn, skrautlega klæddir og með sautján metra langan dreka í fararbroddi. í Danmörku búa um það bil 10.000 Kínverjar. 1FRÉTTIR AF FÓLKI| Nokkuð hefur bæst í hóp þeir- ra framsóknarmanna sem eru nefndir í tengslum við skoð- anakönnun flokks- ins um hverjir skuli skipa efstu sæti listans á framboðslista Reykjavíkurlist- ans. Þannig mun hafa verið þrýst nokkuð á Elsu Friðfinnsdóttur, aðstoðarmann heilbrigðisráðherra, um að hún gefi kost á sér. Þá hefur nokkuð ver- ið rætt um að Sig- ríður Jónsdóttir, sem situr m.a. í framkvæmda- stjórn flokksins, kunni að gefa kost á sér á listann. Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Stúdentaráðs, sem hefur vakið mikla athygli með störfum sínum. Ýmsir horfa til hennar en óvíst þykir hvort hún láti slag standa nú vegna anna í stúd- entapólitíkinni. einstaklingar hafa þegar gefið kost á sér í skoðanakönnun- ina. Það eru þau Alfreð Þorsteins- son, Anna Kristinsdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Óskar Bergsson. Jafet S. Ólafsson skrapp í kaffi til Davíðs Oddssonar í Stjórn- arráðinu eftir rík- isstjórnarfund sl. miðvikudag. Ekk- ert er vitað með vissu um hvað þar fór fram en heyrst hefur hvíslað að for- mannsskort einkavæðingar- nefndar hafi borið á góma. Nefndin hefur lengi verið gæluverkefni Davíðs. Það mun hafa tryggt vina- böndin milli þeir- ra þegar Jafet fékk reisupassann frá Jóni Ólafssyni á jólaballi Norðurljósa um árið. Sennilega voru það skemmtileg mistök hjá Birni Bjarnasyni, þegar hann skýrði mikinn fylgismun á sér og Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur, með sundkeppni þar sem borgarstjóri væri kominn í laugina en hann rétt að fara í skýl- una. Sigmund hef- ur greinilega gripið þessi orð fegins hendi og teiknar Björn nú ávallt á skýlunni, með sundgler- augu og það allt. Vítur forseta Alþingis, Hall- dórs Blöndal á Ögmund Jón- asson, hafa vakið athygli og sitt sýnist hverjum. Kristján Hreins- son, skáldið í Skerjafirði, hefur sett saman vísu um forsetann og þingmanninn: Ögmundur Jónasson orðfœr og reyndur skal úrskurði forseta hlíta: Að segja að Halldór sé háttvís og greindur er hegðun sem rétt er að víta. Sjálfstæðismenn í Kópavogi og Mosfellsbæ kusu í prófkjörum um helgina. Nýliði vann stórsigur í Mosfellsbæ, Ragnheiður Rík- harðsdóttir skólastjóri. Þrátt fyr- ir að hún hafi ekki áður tekið þátt í pólitískum slag er henni keppn- isskap í blóð borið. Ragnheiður er af Skaganum, en hún er dóttir eins af betri fótboltamönnum þjóðarinnar - fyrr og síðar, Rík- harðs Jónssonar. Til að ljúka stut- tu ættfræðiágripi frambjóðend- ans skal á það bent að hún er móðir Ríkharðs Daðasonar leik- manns með Stoke City. Ragnheið- ur hefur um árabil vakið athygli þeirra sem fylgjast með fótbolta þar sem hún hefur verið eindreg- inn stuðningsmaður Fram og hvatt sína menn hástöfum. Þau ár sem sonur hennar lék með KR studdi hún hann og hans félaga. Ef Ragnheiður er eins fylgin sér í stjórnmálum og hún hefur verið í stúkum fótboltavalla má gera ráð fyrir að hún láti til sín taka í Mosfellsbæ. Spennan vegna komandi kosn- inga vex dag frá degi. Nú er talað um að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Helgi Hjörvar hafi komist að samkomulagi um að bjóða Margréti Sverrisdóttur, framkvæmdastjóra Frjálslynda flokkSins, sjöunda sæti á Reykjavík- urlistanum, Helgi Hjörvar neitar að þetta hafi verið gert. Heimildir blaðsins stangast nokkuð á við neit- un Helga. Ekki er vitað hvaða örlög eiga að bíða Ólafs F. Magnússonar verði þetta niðurstaðan. Búið er að ákveða sameiginlegt framboð Ólafs og frjálslyndra. Prófkjörsslagur Samfylkingar í borginni fer af stað með krafti. Steinunn Valdís Óskars- dóttir, hefur t.a.m. opnað heimasíðuna: www.steinunn- valdis.is. Þar heldur hún á lofti verkum sínum og áherslum í borgarmálunum, en hún er sá borgarfulltrúa í prófkjörsslagn- um sem setið hefur einna lengst, eða átta ár alls. Steinunn sækist eftir 1. eða 2. sæti í prófkjörinu og keppir þar við Helga Hjörvar, Hrannar B. Arnarsson og Stefán Jón Hafstein. V. ! S Sálarrannsóknarfélag íslands stofnað 1918 Garðastræti 8, Reykjavík. Miðlarnir og huglæknarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Bjarni Kristjánsson, Erna Jóhanns- dóttir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Krist- ín Karlsdóttir, Lára Halla Snæ- fells, María Sigurðardóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenz- son og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Einig starfar Amy Engilberts dulspekingur hjá félaginu og býður upp á einkatíma. Friðbjörg Óskarsdóttir heldur utan um mannræktar-, þróun- ar- og bænahringi. Upplýsingar og bókanir eru í s. 551 8130 alla virka daga frá kl. 9.00 til 15.00 Einnig er hægt að senda fax, 561 8130, eða tölvupóst, srfi@isholf.id SRFÍ. í spásímanum 9086116 er spákonan Sirrý og spáir í ástir og örlög framtíðar. Einnig tímapantanir fyrir einkatíma í sama síma. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumaráðningar og huglækningar. Leitum lausna við vandamálum. Verð við frá kl.15-2 i' síma 908-6040. Hanna Laufey Héðinsd. miðill s-9085050 Tarotlestur, miðlun, draumaráðningar, fyrri líf, fyrirbænir. Sími9085050 Spái í bolla og spil Nútíð og framtíð - 6 ára reynsla Uppl. hjá Önnu ís. 587-4376 / 861-1129 Iðnaður Námskeið Námskeið í tré og trérennismíði hefjast í febrúar, lýkur fyrir páska Kennari Þórarinn Þórarinsson Upplýsingar í síma 894 3715 www. simnet. is/inni Trévinnustofan ehf Sími 8958763 fax 5546 1 64 Smið 200 Fulningahurðir .Stigar Gluggar. Fög . Skrautlistar i ----------------------------1 Flokkaðar auglýsingar 515 7500 juvegur 1 1 e Kópavogi SérsmíSi í aldamótastíl Iðnaður Bílar í handverkið Tróskurðarjárn Klukkuverk Trésmíðavélar Brennipennar Steina8lípitromlur Ostaskerar og önnur áhöld til að skepta... Ótal margt annað! Gylfi Holfshrauni 7, 220 Hafnarfirði Sfmi: 5SS 1212 / www.gylfi.com I Trooper Tdi árg 09-01, 7 manna sjálfsk, 35" breyttur ekin 8 þús., hvítur glæsilegur jeppi skipti ath. bílalán. Verð 4.390.000 Stgr. Uppl í síma 8939918 Alhliða byggingaþjónusta Vanir menn og vönduð vinna. Meistaraskólagengnir húsasmíðameistarar. Sími: 894-9529 og 898 0771 Parketslípun, Parketviðhald, Parketlögn Oólf^mstan Júlíus Júlíusson GSM 847 1481 Fagmennska í fyrirúmi Ábyrgjumst öll okkar verk Acryl ehf S: 561 1206 GSM: 8985457 Tökum að okkur alla almenna málningavinnu. Stór sem smá verk Málun erfag Helgi Gunnlaugsson löggiltur málarameistari Alhliða smíðavinna Tilboð eða tímavinna Vönduð vinnubrögð Húsasmíðameistari Sími: 8200450 & 5904424 Getum bætt við okkur verkum. Vönduð vinna Tímakaup/Tilboð Hvað sem er ehf. Alhliða húsaviðhald og málun Uppl í síma 895 1404 eða 6987335 Trjáklippingar Tek að mér að klippa tró og runna Karl Guðjónsson skrúðgarðyrkjumeistari Símar: 551-9361 & 899-7773 Tölvupóstur: kalli@islandia.is Vefsíða: www.islandia.is/kalli Hvort sem bíllinn er nýr eða gamall, beyglaður eða bilaður, þá getum við lagað hann. Bílanes, bifreiðaverkstæði Bygggörðum 8, s. 561 1190 og 899 2190 Til sölu Þessi glæsilegi Ford Thunderbird 1959, allur sem nýr. Einnig 13 feta viking felli- hýsi með útdraganlegri hlið árg 2000 og Ford Focus high series árg 99. Uppl í síma 5640090 eða 8205207 Bónstöðin Stormur Skemuvegur 46 bleik gata fyrir neðan bifreiðaverkstæði Jónasar Alþrif á fólksbílum 3.500 kr. Uppl í síma 557 7462 Ýmislegt Myndlistakennarar listamenn Höfum tekið að okkur einkaumboð fyrir POTTERYCRAFTS LTD.ENG- LAND. Eigum til á lager margar gerðir af leir. Einnig gifs ofna og rennibekki.Útvegum allar aðrar vörur frá POTTERYCRAFTS með stuttum fyrirvara.Gerum einnig við leir- brennsluofna og önnur tæki. P.Guðmundsson ehf., Sogavegi 146, 108 Reykjavik, sfmi/fax 5532484, gsm 893-5701.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.