Fréttablaðið - 11.02.2002, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 11.02.2002, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 11. febrúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ LÖGREGLUFRÉTTIRl Afgreiðslumaður á pitsastað á Spönginni í Grafarvogi kall- aði til lögreglu laust fyrir klukk- an þrjú í fyrrinótt. Hann sagði þrjá hettuklædda menn hafa komið inn og rænt fé af staðnum. Lögregla sagði í gær að ekki væri ljóst hversu miklu hafði verið stolið. Málið er í rannsókn. ■—♦— Nokkuð var um slagsmál í kring um skemmtistaði í mið- borg Reykjavíkur í gær. Nokkrir þátttakendur 1 þeim gistu fanga- geymslur. Ekki var talið að neinn slagsmálahundanna hafi hlotið al- varlega áverka. Byggðaáætlun: Ekki á kostnað Austfirðinga byggðamál „Mér finnst ekki óeðli- Fjarðarbyggð. „Ég held að þetta legt að ætlunin sé að verði til að styrkja lands- styrkja Akureyri sem I jÉÉBHBk. í byggðina í heild sinni.“ mótvægi við höfuöborgar- Elísabet segir það já- svæðið og tel ekki að sú kvætt að sérstakur vinnu- áhersla verði á kostnað i»ly ?1 aE hópur hafi nú það verk- Austfirðinga," sagði Elísa- Hafe,. N. J9 efni með höndum að fram- bet Benediktsdóttir, vara- Rx* -42« kvæma tillögurnar, en forseti bæjarstjórnar r®* PfiBBjBWi slíkt hafi oft skort áður Fjarðarbyggðar, þegar " T fyrr. Guðmundur Bjarna- hún var spurð álits á nýrri elísabet bene- son’ bæjarstjóri Fjarðar- byggðaáætlun ríkisstjórn- diktsdóttir byggðar og Smári Geirs- ar. Megináhersla er þar Ekki neikvætt að son, forseti bæjarstjórnar, lögð á uppbyggingu á Ak- megináhersla sé á höfðu ekki kynnt sér til- ureyri, en minna vikið að Akureyri. lögurnar í gærkvöldi. ■ Ný byggðaáætlun til 2005: Vestflrðingar gleymdust byggðamál „Mér skilst að það sé ekki gert ráð fyrir að hér fjölgi neitt í náinni framtíð,“ segir Guðni Geir Jóhannesson, fram- sóknarmaður og forseti bæjar stjórnar ísafjarðar, um nýja byggðaáætlun Valgerðar Sverris- dóttur, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra. Ríkisstjórnin sam- þykkti tillögurnar á föstu- dag. „Líklega er þetta enn ein skýrslan sem mun rykfalla ofan í skúffu. Það er góðra gjalda vert að Akureyrar- svæðið dafni, en það virðist eiga að vera á kostnað okkar. Það er eins og menn séu bún- ir að afskrifa Vestfirði.“ Einum milljarði verður varið til 22 verkefna sem eiga að bæta almennt búsetuskilyrði á landsbyggðinni. Fjármagnið á að renna til nýsköpunar og atvinnu- þróunar á gildistíma áætlunarinn- GUÐNI GEIR JÓHANNESSON hrifinn af flokknum mrnum í þessum málum," segir forseti bæj- arstjórnar ísafjarðar. 2002 til 2005. Meðal annars yrði komið á fót sér- stakri Nýsköpunarmiðstöð á Ak- ureyri og bærinn efldur sem byggðakjarni fyrir Norður- og Austurland. Þannig verði til öfl- ugt mótvægi við höfuðborgar- svæðið. Meðal annarra atriða er að ungu fólki á landsbyggðinni verði boðinn tímabundinn afsláttur af endurgreiðslu námslána. ■ *E YRIRTÆKJASALA SLANDS Sili, rYHllRTÆKS TIL SOLU LÍTID SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Gissur V. Kristjánsson hdl. og lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali SÖLUSTJÓRI GUNNAR JÓN YNGVASON ÍBÚÐARHÓTEL18 ÍBÚÐIR í Reykjavík sam- tals um 1.100 fm , vel búnar íbúðir, vaxandi rekstur verð 150 millj áhv 54 millj. HEILDSALA + VERSLUN með útivistar-vör- ur, ein sú elsta og þekktasta á þessu sviði. 190 millj ársvelta hagnaður ca 6-8 millj. INNFLUTNINGSVERSLUN m/ vélar og tæki fyrir matvælavinnslur og fl - 25 ára SKYNDIBITASTAÐUR M/KJÚKLING og fl, mikill og góður búnaður, flott aðstaða skipti möguleg á videosjoppu. Verð 6 mill) INNFLUTNINGUR OG SALA á mjög þekktum bílalyftum, stillingarvélum og fl BLÓMA OG GJAFAVORUVERSLUN traust góð viðskiptasambönd , góð afkoma. FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI á Vesturlandi , góð starfsemi í yfir 25 ár BAKARÍ / KAFFISTOFA traust 50m velta , góður flottur búnaður, mjög góð afkoma HÓTEL ASKJA ESKIFIRÐI 7herb, veitinga- salur, bar ca 375 fm verð 15 m. BORÞJÓNUSTA MEÐ MEIRU stórt og þekkt fyrirtæki í margvíslegri verktöku. LYFTARAÞJÓNUSTA EIN SÚ ELSTA. góð viðskiptasambönd, góður rekstur. HÁRSNYRTISTOFA OG LJÓSASTOFA í einni hagstæðri heild, með góða afkomu GISTIHEIMILI VESTURLANDI 25 herb el- hús, salir.bar og íbúð alls um 1100 fm HEILSUSTUDIO góð velta , besti tíminn framundan, fæst á mjög góðu verði. HEILDSALA MEÐ ÞEKKTAR BYSSUR og ýmislegt tengt skotveiði, traust umboð. VEITINGAHÚS - BAR Á GÓÐUM STAÐ góður og þekktur staður með góða afkomu Grafavogi, ágæt velta verð 4 millj + lager FLÍSAVERSLUN Á GÖMLUM GRUNNI aott að gera, góð afkoma, gott húsnæði SÓLSTOFA 11 BEKKIR VELTA 18 MIL flott sérhönnuð aðstaða, skínandi afkoma FRAMLEIÐSLA í SALATGERÐ öflugt dæmi með topp sölu og afkoman eftir því. HÁRSNYRTISTOFA í íbúarhverfi, traust og góð afkoma, lækkað verð kr 2,5 millj VEISLUÞJ M/ EIGIN SAL Á SPES STAÐ TRAUST RÓTGRÓIN SÉRVERSLUN með ritföng.leikföng, gjafavöru, bækur og fl SÖLUTURNAR STÓRIR OG SMÁIR M/ VIDEO EÐA GRILL GOTT ÚRVAL MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR FYRIRTÆKJA Á SKRÁ Skoðaðu heimasíðuna www.fyrirtaekjasala.is VIÐ _ hV;- . ' - .. BJÖÐUM ÞÉR 15% VERÐLÆKKUN ALLAN FEBRÚAR BAÐSTOFAN BÆJARLIND 14, SÍMI 564 5700

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.