Fréttablaðið - 11.02.2002, Síða 19

Fréttablaðið - 11.02.2002, Síða 19
MÁNUDAGUR 11. febrúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ Leikhúskjallarinn: Jakúskt- kvöld í tónun, tali og myndum menning Á dagskrá Listaklúbbsins verður í Leikhúskjallaranum mánudaginn 11. febrúar „Jakúskt- kvöld“ í tónum, tali og myndum með fjöllistakonunni Kjuregej Al- exöndru Argunovu, Sigurði Rún- ari Jónssyni, tónlistarmanni, Brynju Benediktsdóttur, leik- stjóra, Súsönnu Svavarsdóttur, rithöfundi, Guðrúnu Þórðardótt- ur, leikkonu og Ara Alexander JAKUSKT-KVOLD Þeir sem koma fram um kvöldið eru Kjuregej Alexandra Argunovu, Sigurður Rúnar Jónsson, Brynja Benediktsdóttir, Súsanna Svavarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Ari Alexander Magnússon. Magnússyni, myndlistar- og kvik- myndagerðarmanni. Dagskráin hefst kl. 20.30. Hús- ið opnað kl. 19.30. Jakúska orðið „yurta“ merkir hús. í landi Hálsa í Kjós mun verða reist hús með hefðbundnu jakúsku byggingarlagi úr þar- lendu timbri. I Listaklúbbnum á í kvöld verða sýndar teikningar og gerð grein fyrir tilgangi hússins. Dagskráin hefst kl. 20.30. Hús- ið opnað kl. 19.30. Aðgangseyrir er 1.000 kr. ■ Afleiðingar af hörðum árekstri enda á listasafni: Bílflak listagagnrýnanda verður listaverk ÁSTRALfA Bílflak listagagnrýn- andans og rithöfundarins Ro- berts Hughes, sem næstum lét lífið í hörðum árekstri fyrir nærri þremur árum, er nú til sýnis í listaverkasafni í Perth í Ástralíu. Slysið átti sér stað a| nærri Broome í maí árið 1999 er Hughes ók á miklum hraða framan á bíl sem kom úr gagn- j, stæðri átt. Hann var hætt •• kominn eftir áreksturinn og sömuleiðis þrír sem voru í hinum bílnum. Hughes var ákærður fyr- ir glannaakstur en fallið var frá ákæru eftir yfirheyrslur í maí 2000. Málinu var áfrýjað að nýju og bíður nú málsmeðferðar. Verkið samanstendur af bíl- BfLFLAK Hughes er þekktur listagagnrýnandi á nútímalist. Hér hefur bilflakinu verið þjappað í tening. flaki Hughes sem hefur verið þjappað saman í tening og varö: veittur er í gegnsæjum kassa. í kringum flakið liggja á dreif ýmiss konar veiðarfæri, brot- in gleraugu, bremsuljós af bif- reið og beygluð bjórdós. Þar er einnig að finna illa leikið eintak af sögu Ástralíu, The Fatal Shore, sem Hughes samdi á sínum tíma Á veggj- unum í kring eru dagblaðaúr- klippur sem greina frá bílsys- inu. Höfundur verksins, Dani- us Kesminas sagði að verkinu væri ætlað fá fólk til að líta á um- ræddan árekstur í nýju ljósi. Hann viðurkenndi að hann tæki sér skáldaleyfi hvað varðar hlut- ina í kringum flakið. Hughes hef- ur ekkert látið uppi um álit sitt á listinni. ■ LAGER- SALA LEIKFONGUM Grand Cherokee Þessi er frábær • Stefnuljós framan og aftan Fullkomin þjófavöm - hann verðu ekki tekinn frá þér þessi. Við snertingu byrjar hann að flauta. • Mótorhljóð - það heyrist . þegargefið / er i vélina. • Utvarp: 1 bílnum er útvarpstæki sem þú kveikir á með fjarstýringunni. áður kr. 5.900,- Nú kr. 2990,- Skær oggóð akstursljós • Infrared fjarstýring' Einnig mjög mikið úrval annara leikfanga Opnunartími: Opnum kl. 13 alla daga lokað laugard./sunnud. I.Guðmundsson ehf Skipholt 25 • 105 Reykjavík Mörkinni 1 s. 588 5858 Brekkuhúsum 1 s. 567 9900 Selásbraut 98 s. 577 4000 Sprengitilboð 8.til 20. febrúar. 10 tíma Ijósakort 3.990,- kr. 5 tíma Ijósakort 2.500,- kr. Stakir tímar 550,- kr. Gildir aðeins í Selás

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.