Fréttablaðið - 04.03.2002, Page 11

Fréttablaðið - 04.03.2002, Page 11
MÁNUDAGUR 4. mars 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 11 Ný könnun Gallup um byggingu álvers í Reyðarfirði: Meir en helmingur vill álver ÁLVER Ríflega 55 prósent íslend- inga eru hlynntir byggingu álvers í Reyðarfirði. Atvinnumöguleikar og atvinnusköpun er það sem lang flestir íslendingar sjá sem já- kvæða þætti við byggingu álvers í Reyðarfirði. Um sjötíu prósent nefndu þessa þætti. Stuðnings- menn Framsóknarflokksins eru ál- verinu hliðhollastir. Þetta kemur fram í nýrri könnun Gallups. Stuðningsmenn Samfylkingarinn- ar mældust með 2,7 á skalanum 1 til 5, þar sem fimm táknar „mjög hlynntur". Verði það að teljast já- kvæðari afstaða en búast hafi mátt við miðað við þá andstöðu sem for- ystumenn flokksins hafi sýnt mál- inu, segir í skýrslu Gallup. Karlar voru hlynntari byggingu álversins en konur. Stuðningur var einnig meiri á landsbyggðinni heldur en í Reykjavík. Fjórðungur þeirra sem tóku afstöðu voru andvígir bygg- ingu álversins. Túttugu prósent voru hvorki hlynntir né andvígir. Átta prósent þeirra sem tóku af- stöðu sáu ekkert jákvætt við bygg- ingu álversins. Ellefu prósent sáu ekkert neikvætt. ■ Dæmdur fyrir e-töflusmygl: Refsilækkun fyrir að ætla að henda e-töflum dómsmál Héraðsdómur Reykja- víkur hefur dæmt 27 ára karl- mann, Bjarna Þór Finnbjarnar- son, í þriggja ára fangelsi fyrir innflutning á 2.779 e-töflum. Frá refsivistinni dregst gæsluvarð- hald hans frá 17. apríl á síðasta ári. Við dómsuppkvaðningu var Bjarna metið til refsilækkunar að þegar komið var að honum með e- töflurnar á salerni í Leifsstöð virt- ist það vera ætlun hans að henda efnunum. Bjarni var handtekinn þegar hann kom til landsins í apríl ásamt tveimur samferðarmönnum sín- um við komuna frá Frankfurt. Mennirnir höfðu haldið til Amsterdam og Bjarni keypt fíkni- efnin þar. Bjarni hélt því fram að annar samferðamaður hans hefði fjármagnað ferðina og kaupin á fíkniefnunum. Sá neitaði sök og önnur vitni báru ekki um þátt hans í innflutningnum. Var hann því sýknaður af ákærunni. Þriðji ferðafélaginn var ekki talinn tengjast málinu. ■ Metro á Spáni: Mest lesna dagblaðið í Barcelona dagblöð Samkvæmt skoðunar- könnun er Metro International mest lesna fréttablaðið í Barcelona sem dreift er ókeypis þar í borg með 354.000 lesendur í nóvember s.l. Aðeins átta mánuð- ir er síðan blaðið hóf göngu sína þar en í Barcelona er einnig gefið út Metro Directe. Ljóst er að hefðbundnu blöðin hafa verið glíma við að halda í lesendur sína en þeirra aðallesendur eru eldri karlmenn. Metro hefur hins veg- ar tekist að ná til sín yngri lesend- um. ■ Utanríkisráðherra Svía hvetur Bandaríkin til að vinna með öðrum þjóðum: Leika veraldarlöggur erlent Utanríkisráð herra Svía, Annt Lindh, hefur hvat Bandaríkin til að vinm með öðrum löndum alþjóðlegum málefn um. Hún lagði áhersli á, að ekkert eitt lanc ætti að haga sér eim og „veraldarlögregla" Einnig sagði hún að ör yggisráð Sameinuðu þjóðanna yrði að heim ila hvaða hernaðarað gerð á írak sem er Vissulega stafaði ógi af írak. Hún væri þó ekki sam- mála því að eðlileg afleiðing þeirrar ógnar væri árás á landið. Eftir að bandaríkjaforseti taldi Baghdad sem einn af þeim stöð- ANNA LINDH, ap/mynd Sænski utanríkisráðherrann, til vinstri, ásamt Goran Svilanovic, utanríkisráðherra Júgóslavíu. Þau hittust á fundi í Stokkólmi á fimmtudag. um sem væri öxull hins illa, hafa verið uppi getgátur um, að bandaríkjamenn hyggist gera árás. Lindh sagði í viðtali við sænska útvarps- stöð, að slíkar ákvarðanir ættu að vera í höndum örygg- isráðsins. Ekki ein- stakra landa sem undir kringumstæð- unum hegðuðu sér líkt og „veraldarlögg- ur“. Þótt Bandaríkin hafi verið í náinni samvinnu við evrópska bandamenn sína í bar- áttunni gegn hryðjuverkum, er enn uppi sami ágreiningur og var fyrir ellefta september. ■ Ertu JJJSÖ ieyff? Sumarbæklingur LAX-Á er kominn! Tryggðu þér ókeypis eintak í verslun okkar. UtiVist *«VíIÐI Síðumúla 11 • 108 Reykjavík • S: 588-6500 • www.lax-a.is 4- Oskaswirm. ein|!ar«Kinn ÖrytarÞu# ... vitt- BarurakJtlMitn 'vja««gwMta»#ln . Tálsgs.'oj, "N,. Nónu*)iimid#t«í \ t i.t»to»a1r| Ifvk --- '''-#Sknú<«f#t.«mtkal#Rvfs, /\ \ \ Vrwtwgoní '. \ ^ H X / i TW - j QK0,is>R«rt( X X •Un<i*kotök«l/" .J.\ /' / \ X \ —.; v- ÞJÓNUSTA REYKJAVlKURBORGAR Miðborg \ iðn< Un9lm#«#fhv#d ■ iii u i iimi, ,ui Ra<*hu* -/ i'vknkieiió Rvk R»ykJ»'rtkMf“*inii»»k4U. H,< bjohu»iurril<)st<» t*n»'«í ,. stotnun \/ (ÉítHMorg /v-\ \ ” > / A í / / / \ \ fJ*r\ \ \ ^SKipul3U%vc>ö hy<jfliri«a%vid )dmhv«rtitt* og (wknisviö \Tv\\íX>J( w \.. \ \ \ 0r . 0i^ufé^o*g v., "'.y X\ Rorg#nrtutMk]tf»tof» 'ý/ 'Wjfcétr*lð b». Hlommuf gto*.v#l»ká«klnn / . ] ~T,-4 Au'»tuf*|*r. /|•- 0 BORÖARSKKIW0.FUN Ff LAOSAJÓNU4TA 0 QAUNNSKÓLAA fTK • LEtKSKÖLAK MtNNIN<AAK» LciPkSivwvAN STAKP36MÍ $ OJLStUVfcUiK 0 STRATÓ BSi Q «ÍLAST#BAHÚS UMHVrRHSMAI. r NfAiliutrtU'... inliullsskáli - vmnkoli / X \ No^borg v / \ V7 / i B*ki»tðða#iðyrkju Hverti»b«»ki*tðð Miklaluni Hverfafundur borgarstjóra meö íbúum Miöborgarinnar ...fer i kvöld ki. 20:00 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi WBBWI Á fundinum ræöir borgarstjóri áherslur í starfi borgarinnar og helstu framkvæmdir á árinu 2002. Einnig verður ný hverfskipting borgarinnar kynnt ásamt ýmsum hugmyndum um samráö íbúa og borgaryfirvalda. Borga rstjóri

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.