Fréttablaðið - 06.03.2002, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 06.03.2002, Blaðsíða 1
PILLAN Aukin hœtta bls 7 INNFLYTJENPUR Innan við 2% eru flóttamenn bls 12 AFMÆLl Stjarna í einn dag FRETTABLAÐIÐ ::::: 46. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík - sími 515 7500 Miðvikudagurinn 6. mars 2002 ME0VIKUDACUR Hver verður í 7. sætinu? kosningar Fyrsti fundur uppstill- ingarnefndar R-lista verður í dag. Flokkarnir sem að honum standa hafa valið sína liðsmenn. Enn er hins vegar óskipað í sjöunda sætið og má gera ráð fyrir að rætt verði um hugsanlega kandidata á fundin- Nýr formaður kennarar í dag hefst aðalfundur Félags grunnskólakennara. Kosið verður um nýjan formann félagsins þar sem Guðrún Ebba Ólafsdóttir hefur látið af formennsku. Fundur- inn stendur í dag og á morgun. Rætt um rannsókn alþingi f dag verða að beiðni Sam- fylkingar fyrirspurnir og umræða um skipan rannsóknarnefndar vegna sölu Símans. VEÐRIÐ I DAG REYKJAVÍK Austlæg átt 5-8 m/s. Léttir til er líður á daginn. Frost 0 til 5 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður Q 8-13 Él O? Akureyri © 8-13 Él O7 Egilsstaðir O 5-10 Él Og Vestmannaeyjar O 5-10 Léttskýjað 03 Athugasemdirnar inn! skipulag Það eru síðustu forvöð að gera athugasemdir vegna Aðal- skipulags Reykjavíkur 2001 til 2024. Frestur til þess rennur út í dag kl. 20. Barátta í enska boltanum fótbolti Liverpool tekur á móti Newcastle í toppslag ensku úrvals- deildarinnar í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Sýn kl. 19:50. |KVÖLDIÐ í KVÖLDj Tónlist 18 Bíó Leikhús 18 iþróttir Myndlist 18 Sjónvarp Skemmtanir 18 Útvarp NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á 63.4% höfuð- borgarsvæð- inu í dag? Meðallestur 25 til 49 ára á miðvikudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 70.000 eintök 65% fólks les blaðið MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT FIÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001. Mútur, fjársvik og fjárdráttur í máli Arna Rannsókn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóraembættisins á máli Arna Johnsens lauk í gær. Refsiverð háttsemi er talin hafa átt sér stað í 32 tilvikum. Rannsóknin náði frá árinu 1994 til júlí árið 2001. Brotin varða 11 greinar Qögurra aðskilinna laga þar sem lögð er við allt að sex ára fangelsisrefsing. lögreglumál Yfirgripsmikilli bæjar á Grænlandi, og stafkirkju í rannsókn efnahagbrotadeildar Vestmannaeyjum. Rannsóknin tók ríkislögreglustjóra á máli Árna til tímabilsins frá árinu 1994 til Johnsen lauk í gær. Ætluð ^ , júlíloka 2001. refsiverð háttsemi er talin ... .... „Ég held að áður hafa átt sér stað í 32 tilvik- °b 'er' hafi verið ákært og um. Af 74 sem voru yfir- lögmaðúr Arna dæmt fyrir mútur heyrðir eru 12 sagðir bera Johnsén, sagði þér á landi,“ sagði réttarstöðu sakaðra manna, að rannsóknar- Eiríkur Tómasson, litlar líkur eru á að þeir gö8n hefðu ekki lagaprófessor, en verði ákærðir. borist honum taldi að það hefði Niðurstöður rannsókn- enn-Hann vissi þó ekki gerst ný- arinnar, sem hófst undir þó til þess að lega. Hann sagði að lok júlí sl., hafa verið send- verið var að nokkuð hafi komið ar ríkissaksóknara sem Ijósrita þau um á óvart hversu tekur ákvörðun um ákærur. sl. helgi. mörg atriði hafi Rannsóknin beindist ^ " vérið rannsökuð í sérstaklega að fram- málinu. „En það er kvæmdum vegna viðhalds Þjóð- eðli rannsókna af þessu tagi ÁRNI JOHNSEN Árni vildi lítið lála hafa eftir sér um málíð þegar haft var samband við hann í gærkvöldi og vísaði á lög- fræðing sinn. Þjóð- leikhússins, byggingar kirkju og eðli rannsókna af þessu tagi að lögreglu ber að rannsaka öll hugs- anleg brot. Ríkissaksóknari ákveður svo hvort gefin verður út ákæra.“ Eiríkur sagði þá ákvörð- un byggja á hvort ákæran væri líkleg til að leiða til sakfellingar. Reiknað er með að það taki saksóknara nokkrar vikur að vinna úr gögnum málsins. Lögregla aflaði gagna hjá hinu opinbera auk fyrirtækja og einstak- linga sem að málum komu. Skýrslur um yfirheyrslur og viðtöl við fólk eru sögð skipta hundruðum og skjöl málsins á annað þúsund talsins. Þegar samband var haft við Árna Johnsen í gærkvöldi vildi hann lítið láta hafa eftir sér um málið. „Málið er enn á vinnslustigi og meira er ekkert um það að segja,“ sagði Árni, sem var stadd- ur í Færeyjum og vísaði frekari fyrirspurnum til lögfræðings síns. Jakob R. Möller, lögmaður Árna sagði að rannsóknargögn hefðu ekki borist honum. Auk ákvæða almennra hegn- ingarlaga frá árinu 1940 eru brot- in sem rannsókn leiddi í ljós talin varða við lög um bókhald frá ár- inu 1994, lög um virðisaukaskatt frá árinu 1988 og við ákvæði tolla- laga frá árinu 1987. Ákvæði lag- anna sem brotið er gegn varða sektum og fangelsisvist í allt að 6 ár. oH@frettabladid.is SVELL REYKJAVÍKURTJARNAR SPÚLAÐ Jón Magnússon þreif svellið é Reykjavíkurtjörn þegar listaverkið Stjörnuhrap eftir llmi Maríu Stefánsdóttur var sett upp í tilefni af Ljósahátíð Reykjavikurborgar. Þurfti að brjóta svellið upp til að koma listaverkinu fyrir. Miklabraut og Kringlumýrarbraut: Ný gatnamót strax á næsta ári? ÞETTA HELST Jón Ásgeir Jóhannesson, sem vill meirihluta í íslandsbanka, segir Bjarna Ármannsson og Ara Ewald hafa sýnt óheilindi. bls. 2 Fjórir af hverjum fimm kjós- endum eru ósáttir við hvernig stjórnvöld hafa tekið á spillingu í opinberum stofnunum og fyrir- tækjum samkvæmt skoðanakönn- um Fréttablaðsins. bls. 6 Talsverðrar óánægju gætir með þau nöfn sem hafa verið nefnd til sögunnar í 7. sæti Reykjavíkur- listans. bls. 2 Ekkert lát er á gagnkvæmum hefndaraðgerðum ísraels- manna og Palestínumanna. í fyrr- inótt og gærmorgun féllu fimm ísraelsmenn og tveir palestínskir árásarmenn í samtals þremur árásum á ísi’aelsmenn. bls. 8 þjóðvegir Framkvæmdir við gatna- mót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar gætu hafist á næsta ári ef tillögur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um fram- kvæmdir við þjóðvegi ná fram að ganga. Þar sem ríkið stendur straum af kostnaði vegna þjóðvega er framkvæmdin háð því að hún komist inn á vegaáætlun 2002 til 2004. Árni Þór Sigurðsson, formaður skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur, sagði brýnt að fram- kvæmdir við þessi fjölförnustu gatnamót höfuðborgarinnar hæf- ust sem fyrst. „Það er öllum ljóst að ástandið á þessum gatnamótum hefur verið mjög slæmt,“ sagði Árni Þór. „Við höfum hins vegar ekki verið reiðu- búin til að ráðast í stór mislæg gatnamót á þessum stað því það er mjög vandasamt vegna þrengsla. Hugmynd borgaryfirvalda er að setja Kringlumýrarbrautina í stokk undir Miklubrautina og létta þannig á umferð um Miklubraut." Þorgerður Katrín Gunnarsdótt- ir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem situr í samgöngunefnd, sagði tæpt að framkvæmdin kæmist inn á vegáætlun 2002 til 2004. Þó væri það ekki útilokað. Sjö vikur væru eftir af þinginu og þingmenn væru vanir að taka til hendinni. Auk þess að leggja til að hefja framkvæmdir við Miklubraut og Kringlumýrarbraut á næsta ári leggja sveitarfélögin til að taka framkvæmdir vegna mislægra gatnamóta við Reykjanesbraut og Stekkjarbakka fram fyrir gatna- mót Suðurlandsvegar og Vestur- landsvegar. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.