Fréttablaðið - 06.03.2002, Blaðsíða 21
IVIIDVIKUPAGUR 6. mars 2002
FRFTTABLAÐIÐ
21
■SIÓNVARPIÐ
ÞÁTTUR
Xi 22:3.0
PICASSO
Næstu þrjú miðvikudagskvöld sýnir
Sjónvarpið breskan heimildamynda-
flokk um listmálarann Pablo Picasso,
ævi hans og starf, sem er byggður á
ævisögu eftir John Richardsson, góðan
vin málarans. Picasso var einn fremsti
myndlistarmaður tuttugustu aldar og
nú, i upphafi nýrrar aldar, virðist vera
meiri áhugi á honum og verkum hans
en nokkru sinni fyrr. Verk hans eru sýnd
víða um heim, bækur ritaðar um hann
og deilt af kappi um gildi verka hans.
En hvað skyldi hafa valdið hinum rót-
tæku stíibreytingum sem urðu nokkrum
sinnum á ferli hans? f þáttunum sýnir
Richardson fram á hve atburðir á ævi
Picassos og konurnar í lífi hans höfðu
mikil og gagnger áhrif á list hans.
i RÁS 2 [
6.00 Fréttir
7.05 Morgunútvarpið
8.00 Morgunfréttir
9.00 Fréttir
9.05 Brot úr degi
12.00 Fréttayfirlit
12,20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland
16.00 Fréttir
16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar
18.28 Spegillinn
19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastijósið
20.00 Handboltarásin
22.00 Fréttir
22.10 Sýrður rjómi
0.00 Fréttir
0.10 Ljufir næturtónar
9.40 ÞÁTTUR RÁ5 1 ÞJÓDBRÓK
Þátturinn Þjóðbrók, sem dregur heiti sitt af
tröllskessu ættaðri af Vestf jörðum, er á dagskrá
Rásar 1 á miðvikudagsmorgnum. Þjóðbrók er í um-
sjón nemenda í þjóðfræði við Háskóla íslands en fé-
lag þjóðfræðinema ber einnig heitið Þjóðbrók
TÍTT
96,7
07.00 Margrét
10.00 Erla Fríðgelrsdóttir
14.00 Haraldur Gíslason
fi
STÖÐ 2 SÝN
ÍRfKISÚTVARPIÐ - RÁS 1 92,x1 93,5
17.00 Fréttir 10.00 Fréttir 17.00 Fréttir
6.05 Spegillinn 10.03 Veðurfregnir 17.03 Víðsjá
6.30 Árla dags 10.15 Norrænt 18.00 Kvöldfréttir
6.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 18.25 Auglýsingar
6.50 Bæn 11.03 Samfélagið í nær- 18.28 Spegillinn
7.00 Fréttir mynd 18.50 Dánarfregnir
7.05 Árla dags 12.00 Fréttayfirlit 19.00 Vitinn
6.05 Spegiilinn 12.20 Hádegisfréttir 19.27 Tónlistarkvöld
6.30 Árla dags 12.45 Veðurfregnir 22.00 Fréttir
6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 12.50 Auðlind 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma
7.00 Fréttir 12.57 Dánarfregnir og aug- 22.22 Útvarpsleikhúsið,
7.05 Árla dags lýsingar 23.20 Af hveiju gerir þú
8.00 Morgunfréttir 13.05 AtilÖ svona?
8.20 Árla dags 14.00 Fréttir 0.00 Fréttir
9.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Gamli 0.10 Útvarpað á sam-
9.05 Laufskálinn maðurinn og hafið tengdum rásum til
9.40 Póstkort 9.50 MorRunleikfimi 14.30 Brot 15.00 Umræða á Alþingi morguns
• 1 BYLGJAN | 989
6.58 ísland I bítið
9.05 fvar Guðmundsson
12.00 Hádegisfrétti
12.15 Óskalagahádegi
13.00 fþróttir eitt
13.05 Bjarni Arason
17.00 Reykjavík síðdegis
19.00 19 >20
20.00 Með ástarkveðju
0.00 Næturdagskrá
|fm|
7.00 Trubbluð Tilvera
10.00 Svali
14.00 Einar Agúst
18.00 Heiðar Austman
1 SAGA 1 94'3
7.00 Ásgeir Páll
11.00 Kristófer Helgason
14.00 Sigurður Pétur
| MITT JPPÁHALD \
Gunnar Ingi Hansson, sölufulltrúi
Enski boltinn
Uppáhalds
sjónvarps-
efnið mitt er
auðvitað
enska knatt-
spyrnan á Sýn
7.00 Tvíhöfði
11.00 Þossi
15.00 Ding Dong
19.00 Frosti
6.58
9.00
9.20
9.35
10.20
12.00
12.25
12.40
13.00
14.40
15.30
16.00
18.05
18.30
18.55
19.00
19.30
20.00
20.50
20.55
21.00
21.55
22.00
22.45
0.35
1.20
1.45
2.10
ísland í bítið
Glæstar vonir
í finu formi (Styrktaræfingar)
Oprah Winfrey
fsland í bitið
Nágrannar
í fínu formi (Þolfimi)
Dharma og Greg (13:24) (e)
Endurminningar (Having Our Say)
Systumar Sadie og Bessie segja
sögu sína í ellinni en báðar hafa
náð langt í lifinu. Sadie var fyrsti
svarti kennarinn í New York og
Bessie annar svarti tannlæknirinn.
fþróttir um allan heim (Trans
World Sport)
Sjáifstætt fólk (e)
Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri á
eyðieyju, Happapeningurinn,
Brakúla greifi, Drekaflugurnar,
Sesam, opnist þú
Seinfeld (The Beard)
Fréttir
Víkingalottó
Island í dag
Einn, tveir og elda
Næturvaktin (5:22) (Third Watch)
Panorama
Fréttir
Ally McBeal (7:22) (Nine One
One)
Fréttir
femin
Því ekki það? (Whatever)Anna
missir tökin á tilverunni er hún
kemst á unglingsár. Hætturnar eru
á hverju strái og hún fellur fyrir
ýmsum freistingum. Áhrifarik
þroskasaga ungrar stúlku. Aðal-
hlutverk: Liza Weil, Chad Morgan.
Leikstjóri: Susan Skoog. 1998.
Stranglega bönnuð börnum.
Réttarlæknirinn (10:22) (e)
Seinfeld (The Beard)
fsland i dag
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
17.50 Heklusport Fjallað er um helstu
iþróttaviðburði heima og erlendis.
18.20 Heimsfótbolti með West Union
18.50 Víkingalottó
19.00 Golf - konungleg skemmtun (1:6)
(Golf and all its glory)
19.50 Enski boltinn (Liverpool -
Newcastle)Bein útsending frá leik
Liverpool og Newcastle United.
22.00 Gillette-sportpakkinn HM2002
22.30 Heklusport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis.
23.00 Tveggja heima sýn (18:22)
(Millennium)Spennumyndaflokk-
ur frá höfundi Ráðgátna. Hér segir
af Frank Black, fyrrverandi starfs-
manni alríkislögreglunnar, og bar-
áttu hans gegn hinu illa. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.45 Kynlífsiðnaðurinn i Evrópu (12:12)
(Another Europe)Stranglega
bönnuð börnum.
0.10 Graðar geimverur (Alien Erot-
ica)Erótísk kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum.
1.50 Dagskrárlok og skjáleikur
SKJÁREINFL.
ÞÁTTUR
KL. 21 :OQ
FÓLK MEÐ SIRRÝ
I þættinum verður fjallað um að halda
sér í formi á meðgöngu og eftir fæð-
ingu. Heilsað verður upp á Agústu
Johnsson, Guðlaug Þór og nýfæddu tví-
burana þeirra. Þá verður einnig rætt um
konur og alkóhólisma. Þekktar og
minna þekktar konur sem eru alkó-
hólistar segja sína sögu. Fjölbreyttur
þáttur og fullur salur af fólki í beinni
útsendingu. Þátturinn er endurtekinn á
fimmtudögum kl. 18:30 og laugardög-
um kl. 17.30.
JlL
BÍÓRÁSIN
FYRIR BÖRNIN
16.00 Bamatimi Stöðvar 2
Ævintýri á eyðieyju, Happapening-
urinn, Brakúla greifi, Drekaflugurn-
ar, Sesam, opnist þú.
18.00 Barnatlmi Sjónvarpsins
Disneystundin
Endursýndar teiknimyndir úr Morg-
unsjónvarpi barnanna.
6.00
8.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
0.00
2.00
4.05
Ferðir Gúllivers
Endurminningar (Having Our Say)
Tumi bjargar málunum
Rottuskott (A RatVs Tale)
Ferðir Gúllivers
Endurminningar (Having Our Say)
Tumi bjargar málunum
Rottuskott (A Rat¥s Tale)
Öskur 2 (Scream 2)
I mannsmynd (Mimic)
Hetjurnar sjö
Aftökusveitin (Cyber Tracker)
OMEGA
19.00 Benny Hinn
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
VH-1
5.00 Non Stop Video Hits
9.00 Hie Police
9.30 Non Stop Video Hits
11.00 So 80s
12.00 Non Stop Video Hits
16.00 So 80s
17.00 The Corrs: Top Ten
18.00 Solid Cold Hits
19.00 Savage Garden
20.00 Don Henley
21.00 Styx: Behind the Music
22.00 Pop Up Video
23.00 The Cardigans
23.30 The Cure: Createst Hits
0.00 Hipside
’ EUROSPORT
19.00 KVIKMYNDIR TCM ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIR
7.30 Car On lce
8.30 Alpine Skiing
9.30 Cross-country Skiing
12.00 Alpine Skiing
13.00 Football: Kick in Action
Croups
13.30 Football: Worid Cup
Legends
14.30 Cross-country Skiing
15.30 Alpine Skiing
17.30 Motorsports: Series
18.00 Football: The Match of
the Century
18.45 FootbalkThe Match of
the Century
19.30 Sailing: Ocean Race
20.30 Golf
22.00 News: Eurosportnews
22.15 Alpine Skiing
23.15 Alpine Skiing: Men's
World Cup in Zauchensee,
Austria
0.15 News: Eurosportnews
Report
0.30 Close
Marsmánuður á TCM
verður helgaður ósk-
arsverðlaununum sem af-
hent verða þann 24. mars.
Allan mánuðinn mun
TCM sýna heimsþekktar
óskarsverðlaunamyndir
s.s. Singing In The Rain,
2001: A Space Odyssey,
Casablanca, Dr. Zhivago,
Klute & Dog Day Af-
ternoon.
N ATIONAL
GEOGRAPHIC
: MUTV |
17.00 Reds @ Five
17.30 The Match Highlights
18.00 Premiership special
20.00 Premier dassic
21.45 Premiership special
23.00 Tba
0.00 The Match End to End
2.00 Close
j MTV {
4.00 Non Stop Hits
9.00 Top 10 at Ten
10.00 Non Stop Hits
11.00 MTV Data Videos
12.00 Bytesize
13.00 Non Stop Hits
15.00 Video Clash
16.00 MTV Select
17.00 Top Selection
18.00 Bytesize
19.00 USTop 20
20.00 Making The Video
20.30 Wínterjam
21.00 MTV:new
22.00 Bytesize
23.00 The Late Lick
i DISCOVERY ;
8.00 Discovery Mastermind
8.25 Turbo
8.55 Tanks
9.50 Dreamboats
10.15 Village Green
10.45 When Dinosaurs
11.40 Nazis, a Warning
12.30 Designs on Your...
13.25 Universe
14.15 Natural Mystery
15.10 Village Green
15.35 Garden Rescue
16.05 Rex Hunt Fishing
16.30 Turbo
17.00 Discovery Mastermind
17.30 SharkGordon
18.00 Twisted Tales
18.30 Animal X
19.00 Famous Diamonds
20.00 Daring Capers
21.00 Shops and Robbers
22.00 Secrets of State
23.00 Flying Freedom
0.00 Time Team
1.00 Specialists
2.00 Close
8.00 Nulla Pambu
8.30 Ants From Hell
9.00 Secret China
10.00 Lost Worids
11.00 The Human Edge
11.30 Great Whites
12.00 Red Storm
13.00 Nulla Pambu
13.30 Ants From Hell
14.00 Secret China
15.00 LostWorlds
16.00 The Human Edge
16.30 Great Whites
17.00 Red Storm
18.00 Lost Worlds
19.00 Time of The Elephants
20.00 Next Wave: Rock
20.30 Earth Report:
21.00 Snakebite!
21.30 Crocodile Chronicles
22.00 National Geo-Genius
22.30 A Different Ball Game
23.00 Voyage of Doom
0.00 Snakebite!
0.30 Crocodile Chronicles:
— RAI UNO
Italska rikissjónvarpið
TVE
I ANIMAL PLANET :
6.00 Pet Rescue
7.00 Wildlife ER
7.30 Zoo Story
8.00 Keepers
8.30 Horse Tales
9.00 K-9 to 5
10.00 Vets on the Wildside
10.30 Animal Doctor
11.00 Crocodile Hunter
12.00 A Passion for Nature
12.30 Safari School
13.00 K-9 to 5
13.30 K-9 to 5
14.00 Pet Rescue
15.00 Wildlife ER
15.30 Zoo Story
16.00 Keepers
16.30 Horse Tales
17.00 Crocodile Hunter
18.30 Emergency Vets
19.00 Wild Dogs
20.00 Hidden Europe
20.30 Animal Encounters
21.00 Big Five Little Five
22.00 Untamed Australia
23.00 Emergency Vets
23.30 Emergency Vets
0.00 Close
TV5
Spænska ríkissjónvarpið
ARD
Frönsk sjónvarpsstöð
| Þýska ríkissjónvarpið
j “ ~PRÓ sTÉBEN
| Þýsk sjónvarpsstöð
..... DMT "
CNBC '
Fréttaefni allan sólarhringinn
Í'sky'new's":"""""
i Fréttaefni allan sólarhringinn
| Tvær stöðvar: Extreme Sports
| á daginn og Adult Channel
i eftir kl. 23.00
Fréttaefni allan sólarhringinn
T'cÁRTÖÖn"7'"....
FRETTABLAÐIÐ
Holl og vellaunuð
morgunhreyfing
Við óskum eftir
blaðberum til að bera
út Fréttablaðið
í eftirtalin hverfi:
101
Njálsgata
Sólvallagata
200
Holtagerði
Birkigrund
Grenigrund
113
Kirkjustétt
Ólafsgeisli
210
Asparlundur
Hvannalundur
Víðilundur
Einnig óskum við eftir:
Blaðberum í
afleysingar
Vinsmlegast hafið samband við dreifingu í síma
595 7500. Virka daga á milli kl. 10:00 og 16:00
Teiknimyndir allan sólarhringinn
Til leigu 310fm
atvinnuhúsnæði í
Bæjarflöt
Til leigu 310 fm atvinnuhúsnæði í
Grafarvogi. Góð lofthæð ca 7m,
þrennar innkeyrsiudyr 4,20x4,80,
gryfja í gólfi loftræst með niðurföll-
um. Kaffistofa, góð starfsmannaaðstaða með sturtu. Skrifstofa með wc og
skjalageymslu. Bruna og þjófavarnarkerfi. Góð malblkuð lóð. Laus strax
Upplýsingar í síma 892-0566 og 5668512