Fréttablaðið - 06.03.2002, Blaðsíða 20
FRÉTTABLAÐIÐ
6. mars 2002 MIOVIKUDAGUR
E R
S KEMMT I
FLOKKUR
HELDUR
LÆS-I LEGA
SÆKTU NÝJA GRAMS
VALMYND í SÍMANN
ÞINN Á VIT.IS
Mjúkir menn í heimsókn
Sjónvarpið er mikilvægasti miðill
stjórnmálamannsins. Þeir stjórn-
málamenn sem kunna á miðilinn hafa
—*— verulegt forskot á
hina sem gera það
ekki. Þetta hefur
alltaf verið ljóst.
Niðurröðun á lista
og skandalar að
undanförnu hafa
reynt talsvert á
kunnáttu manna í
að koma fram í
sjónvarpi. Frétta-
Þarna sat hann
eins og nýbað-
aður hvítvoð-
ungur og allir
skildu hversu
erfitt er að
standa í þessu
ati.
—♦—
tengdu spjallþættirnir Kastljós, ís-
land í dag og Silfur Egils, geta, ef vel
er á málum haldið, reynst afkasta-
miklar prentvélar syndakvittana.
Davíð Oddsson mætti í Kastljósið
_____AZicLiækiá
Hafliði Helgason
tekur á móti gestum heima í stofu
í miðri spillingarumræðunni. Hann
hafði sett einn brúsa af mýkingarefni
í baðið áður en hann mætti í útsend-
ingu. Þarna sat hann eins og nýbaðað-
ur hvítvoðungur og allir skildu hver-
su erfitt er að standa í þessu ati. Ekki
síst þegar félagsskapurinn er ekki
betri en hann er. Davíð vissi að á
þessu augnabliki skipti mestu að
vera þægilegur og auðmjúkur gestur
á heimilum landsmanna. Það tókst
honum vel. Helgi Hjörvar og Eyþór
Arnalds snéru líka dimmu í dagsljós
með því að vera skynsamir og heil-
SKIÁREINN
16.30 Muzik.is
17.30 Charmed (r)
18.30 Innlit-Útlit (e) Umsjón Valgerður
Matthíasdóttir.
19.25 Málið (e) Stefán Jón Hafstein segir
sína hlið á málunum
19.30 Everybody Loves Raymond (e)
20.00 48 Hours Bandarlskur fréttaskýr-
ingaþáttur í umsjón Dan Rather.
20.50 Málið Umsjón Hannes Hólm-
steinn Gissurarson.
21.00 Fólk - með Sirrý Líflegur þáttur um
flest allt það sem snýr að fólki.
Fullur salur af fólki ásamt Sigríði
Arnardóttur.
22.00 Law & Order Bandarískir saka-
málaþættir með New York sem
sögusvið. Þættirnir eru tvískiptir; í
fyrri hlutanum er fylgst með lög-
reglumönnum við rannsókn mála
en seinni hlutinn er lagður undir
réttarhold þar sem þeir hand-
teknu eru sóttir til saka.
22.50 Jay Leno Skærustu stjörnurnar
keppast slást um að koma fram
hjá þessum ósvífna furðufugli.
23.40 Judging Amy (e)
0.30 Providence (r)
1.20 Muzik.is
2.20 Óstöðvandi tóniist
POPPTÍVÍ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 MeiriMúsk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
15.00 Beint útsending frá Alþingi Rætt
verður um málefni Símans.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.05 Vesturálman (1:22) (West
Wing)Hvita húsið er lokað vegna
árásarinnar 11. september en for-
setinn og starfsfólk hans reyna að
setja atburðinn I samhengi fyrir
hóp skólakrakka.Meðal leikenda:
Martin Sheen, Rob Lowe, Richard
Schiff, Allison Janney, Bradley
Whitford og John Spencer.
20.50 Út I hött (8:8) (Smack the
Pony)Bresk grínþáttaröð þar sem
þrjár ungar konur bregða á leik
og er fátt heilagt.
21.25 Mósaik Þáttur um menningu og
listir.Umsjón: Jónatan Garðars-
son.Dagskrárgerð: Jón Egill Berg-
þórsson og Þiðrik Ch. Emilsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Handboltakvöld
22.30 Picasso (1:3) (Picasso: Magic, Sex
and Death)Breskur heimilda-
myndaflokkur um ævi málarans
byggður á ævisögu eftir John Ric-
hardsson. Talað er við vini
Picassos, samferðamenn og fjöl-
skyldu, brugðið upp gömlum
myndum af meistaranum og verk
hans skoðuð. I fyrsta þættinum er
fjallað um tímabilið frá 1881-
1927. Árið 1900 kom Picasso til
Parísar og gerbreytti ríkjandi
myndlistarhefð. Með honum var
ópíumfíkillinn Fernande sem varð
fyrirsæta hans á nokkrum af
áhrifamestumálverkum tuttugustu
aldar.
23.25 Snjókrossið 2002 (1:12) Þáttur um
DV-snjókrossið, mótaröð sem gef-
ur stig til fslandsmeistaratitils í
vélsleðakappakstri.Dagskrárgerð:
Samver.
23.55 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
0.15 Dagskráriok
steyptir í framkomu eftir ósigur við
röðun á lista. Össur sýndi líka auð-
mýkt gagnvart mistökum í Silfri Eg-
ils. Svo eru aðrir sem virðast gjör-
sneyddir tilfinningu fyrir því hvern-
ig á að bregðast við erfiðri stöðu. Það
er engin ástæða að nefna þá. Þjóðin
þekkir þá. Það sem þeir eiga hins
vegar sameiginlegt er að skorta auð-
mýkt, greind og húmor sem eru eig-
inleikar sem maður kýs gjarnan að
gestirnir í stofu manns hafi. ■
SIÖÐ2________PÁTTURT_____KL. 19:30
1, 2 OC ELDA
Tveir keppendur eru í hverju keppn-
isliði í 1, 2 og elda hjá Sigga Hall. Einn
er kokkur úr hópi úrvalsmatreiðslu-
manna en hinn er heppinn þátttakandi
sem jafnframt fær að velja hráefnið. Sá
hinn sami verður sömuleiðis að skýra
frá af hverju tiltekið hráefni varð fyrir
valinu.
BÍÓMYNDIR
06.00 Bíórásin
Ferðir Gúllivers (The Three
Worlds of Gulliv)
08.00 Bíórásin
Endurminningar
10.00 Bíórásin
Tumi bjargar málunum
12.00 Bíórásin
Rottuskott (A RatVs Tale)
13.00 Stöð 2
Endurminningar
14.00 Bfórásin
Ferðir Gúllivers (The Three
Worlds of Gulliv)
16.00 Bíórásin
Endurminningar
18.00 Bíórásin
Tumi bjargar málunum
20.00 Bíórásin
Rottuskott (A RatVs Tale)
22.00 Bíórásin
Öskur 2 (Scream 2)
22.45 Stöð 2
Því ekki það? (Whatever)
00.00 Bíórásin
í mannsmynd (Mimic)
02.00 Bfórásin
Hetjurnar sjö (The Magnificent
Seven)
04.05 Bíórásin
Aftökusveitin (Cyber Tracker)
j BBC PRIME l
23.30 Living With The Enemy
0.00 Omnibus: Van Dyck
1.00 The Planets
2.00 Reflections On A Global
2.25 Under The Lens -
2.30 Open Advice
3.00 An English Education
4.00 Get ME The Manager
4.40 Landmarks
5.00 Jeunes Francophones
5.30 Starting Business
6.00 Bits & Bobs
6.15 The Shiny Show
6.35 Noddy
6.45 Playdays
7.05 Blue Peter
7.30 Ready Steady Cook
8.15 House Invaders
9.15 Antiques Roadshow
9.45 Changing Rooms
10.15 The Weakest Link
11.00 DR Who
11.30 Doctors
12.30 Down TO Earth
13.30 Ready Steady Cook
14.30 The Shiny Show
14.50 Noddy
15.00 Playdays
15.45 Hetty Wainthropp
16.45 Zoo Keepers
17.45 The Weakest Link
18.30 Doctors
19.00 Eastenders
19.30 Keeping up Appear-
ances
20.00 Casualty
21.00 Bruiser
21.30 Dalziel And Pascoe
j PRl [
5.30 DR Morgen
10.00 We are...
10.15 Jagten pá... (4:8)
10.30 Go'dag Danmark (8:8)
11.00 TV-avisen
11.10 Profilen
11.35 19direkte
12.04 Bestseller
12.35 Træets historie
13.05 En underlig fisk
13.35 Krimizonen
14.00 Fra Kap til Kilimanjaro
14.30 Nyheder pá tegnsprog
14.40 South Park (17)
15.00 Boogie
16.00 Barracuda
17.00 Sku du sporge fra
17.30 TV-avisen
18.00 19direkte
18.30 Dahls seerservice (4)
19.00 Fodboldlandskampe
19.55 TV-avisen
20.05 Fodboldlandskampe
21.00 Hándboldonsdag
22.35 Onsdags Lotto
22.40 Viden Om - Tallenes hi-
storie
23.10 Boogie
... TCM
18.52 Studio Insiders
19.00 The Tunnel of Love
21.00 Gaslight
22.55 Boom Town
0.55 The Last Run
2.29 Behind the Scenes: Last
Run, Portrait of an Actor
2.45 Alfred the Great
NRK1 I
10.00 Muntlig sporretime
14.05 Etter skoletid
14.15 Stacy og Bradley
14.25 Stacy og Bradley
14.38 Etter skoletid
15.00 Siste nytt
15.03 Etter skoletid
15.45 Puggandplay
16.10 Gamméí árgang
17.00 Fiasfilmeri
17.40 Distriktsnyheter
18.00 Dagsrévyen
19.00 Du skal hore mye
19.20 Veterinærene i praksis
19.55 Distriktsnyheter
20.10 Redaksjon 21: Utenriks
21.00 Faktor
21.30 Ápen post
22.00 Kveldsnytt
22.20 Kalde fotter - Cold Feet
(9:16)
23.10 Stereo
14.30 Hvad er det værd (1)
15.00 Helges skonne haver
(7:10)
15.30 VIVA
16.00 Deadline
16.10 Gyldne Timer
17.30 Boogie 2
18.00 Mode, modeller - og
nyt design (9:52)
18.30 Sagen ifolge Sand
19.00 Mors lille morder -
Grace Quigley (kv - 1984)
20.30 Det er mere bar* mad
(5:8)
21.00 Hækkenfeldt
21.30 Bestseller
22.00 Deadline
22.30 Indefra
23.00 Bogart
1" sy'T, [
5.00 SVT Morgon
8.30 Ramp
9.00 Pass
9.30 Glimtar frán Italien
11.00 Rapport
11.10 Pop i fokus
13.05 Akira Kurosawas
15.00 Rapport
15.05 Norm (5)
15.50 Mat
17.00 Bolibompa
17.30 I nöd och lust (4:16)
17.55 Háftiga musikanter
18.00 Rea
18.30 Rapport
19.00 Gröna rum
19.30 Mitt i naturen
20.00 Lekande látt
20.30 When Saturday Comes
22.05 Rapport
22.15 Kulturnyheterna
22.25 Tusenbröder (2:5)
23.25 Nyheter frán SVT24
NRK2
17.00 Siste nytt
17.05 Schrödingers katt
17.35 Drommejobben
17.45 Bolla og blondina -
Moonlighting (24:67)
18.30 Verdensmester
19.00 Siste nytt
19.10 Stereo
19.55 The Big Heist (kv -
2001) Amerikansk krimin-
aldrama fra 2001
21.25 Siste nytt
21.30 Kar for sin kilt - Mon-
arch of the Glen (8:8)
22.20 Redaksjon 21: Utenriks
1....SVf2 j
13.45 Astrid Lindgren
14.45 Kultursöndag
14.46 Musikspegeln
15.10 Röda rummet
15.35 Bildjournalen
16.00 Oddasat
16.40 Nyhetstecken
16.45 Uutiset
17.15 GoVkváll
17.55 Lottodragningen
18.00 Kulturnyheterna
18.30 Baby blues (2:13)
18.55 Árhundradets bilder
19.00 Dokumentáren
20.00 Aktuellt
21.10 Debatt
22.25 Lotto med Vikinglotto
22.30 Mannen frán U.N.C.L.E.
Thallm'arkT
7.00 Trouble in Paradise
9.00 Titanic
11.00 Face to Face
13.00 Varian's War
15.00 Titanic
17.00 CalamityJane
19.00 Anne Rice's Feast
21.00 My Wicked, Wicked
Ways: The Legend of Errol
Flynn
23.45 All Saints
1.00 Anne Rice's Feast of All
Saints
2.45 My Wicked, Wicked
5.15 TheyCall Me Sirr