Fréttablaðið - 11.04.2002, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 11.04.2002, Blaðsíða 18
18 FRÉTTABLAÐIÐ 11. apríl 2002 FiMMTUPAGUR Keypt og selt Óskast keypt Óska eftir vel með förnum Ægis eða Combi-camp tjaldvagni með fortjaldi til kaups. Vinsamlega haf- ið samband í síma 695-4311 (Brynja) og/eða sendið svar á brys@mi.is 111 sölu Bílskúrshurðir - bílskhurðajárn - opnarar - fjarstýringar - gormar - þéttingar & allt viðhald á bílskúrs- hurðum. 20 ára reynsla. Halldór s: 892-7285/554-1510. Falleg 1 árs gömul skrifstofu- húsgögn, 2 skrifborð og 7 starfs- stöðvar, símstöð m / 7 símtækjum og margt fleira, selst mjög ódýrt. Uppl. í s. 820-5220 Til sölu vandaður 25 ferm skúr með rafmagni, ofnum, vatnslögn- um og klósetti. Ódýr og góð kjör. Uppl. ís: 898-6816. Til sölu tvihleypt haglabyssa númer 10. 3 1/2 mag. Uppl. í s. 5577184. Jón Til sölu glerskápur. Hæð 160 /d 35 /b 45. Spegill í bakhlið vand- aður kirsuberjaviður. Ónotaður. Verð 45 þús. (Kostar nýr 96 þús.) Uppl. í s: 552-2278/847-3592 Til sölu símatækí Talia og Tos- hipa 566 MHZ með 128 vinnslu- minni. Ný uppsett með windoms XP-personal og modem, 56 og 48 hraða geisladrifi. 15" tölvuskjár- laser og Genius lyklaborð. JVC vid- eo sterio 2 mán. gamalt tæki í ábyrgð. Uppl. í s: 694-2106 lölvur Hringiðjan býður ADSL - fyrir- tækjatilboð. ADSL-ROUTER frá 24.500 á 12. mán. samningi. Inni- falið smásía og uppsetning ROUTERS. Uppl. í sala@vortex.is síma 525 2400 http://www.vor- tex.is Til sölu Macintosh Powerbook G3/333/192/4GB með 2xUSB, Firewire, SCSI, sjónvarps- og skjáúttaki. OS 9.2 og X. Verðhug- mynd 95.000, upplýsingar í s: 5887115 e.kl. 18. Þjónusta Bókhald Skattaskýrslan! Ennþá er ekki of seint að senda. Ég sæki um frest fyrir þig ef þarf. Sendi rafrænt og fæ staðfesta móttöku. Hafðu sam- band núna. Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164. Aðstoða við vsk.-uppgjör, skil á skattframtali og almennt bókhald. ÓDÝR OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. s. 698-9883. Bókhald - Laun vsk og rsk uppgjör Er bókhaldið að hlaðast upp. Mikil vinna, litill tími, hafðu sam- band, við sjáum um bókhaldið fyrir þig, komum á staðinn ef óskað er. TALNAVERIÐ Simi: 562-7288 og 820-8288. GREIÐSLUERFIÐLEIKAR Viðskiptafræðingur aðstoðar við samninga vegna lánadrottna, nauðungasölu og gjaldþrots. Sjáum um greiðslur reikninga og gerum framtöl. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf, s:698-1980, vefsíða:www.for.is Skattaskýrslan! Ennþá er ekki of seint að senda. Ég sæki um frest fyrir þig ef þarf. Sendi rafrænt og fæ staðfesta móttöku. Hafðu sam- band núna. Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164. Framtalsaðstoð SKATTFRAMTAL! Aðstoðum við gerð skattframtala einstaklinga. Getum bætt við okkur færslum og frágangi bókhalds einstaklinga í rekstri og lítilla fyrirtækja. Erum sérhæfðir í bókhaldi og uppgjöri húsfélaga. SGJ bókhaldsaðstoð 561-0773 / 898-0773 milli kl. 14 og 20 alla daga. Framtalsþjónusta einstaklinga og félaga. Fáum fresti. Eldri framtöl Stofnun einkahlutafélaga Aðstoð vegna greiðsluerfiðleika Skipti dánarbúa Ráðgjöf vegna hjónaskilnaða Skatta og lögfræðiráðgjöf Sími: 690-0721. Hljóðfæri PfANOSTILLINCAR OG VIÐGERÐ- IR. Hljóðfæraverkstæði ísólfs. Há- teigsvegi 20. Sími 551-1980 / 895-1090. Iðnaður NÝSMÍÐI OG ENDURBÆTUR Byggingarfræðingur og húsasmíðameistari. Tökum að okkur alhliða endurbætur á heimilum og stofnunum. FACMENNSKA OG REYNSLA. Uppl. í S.: 896-1081 / 562-5352. Hellulagnir - Hitalagnir - Þökulagnir. Smíða trépalla og skjólgirðingar. Drenlagnir - Malbiksviðgerðir og fleira. Windsor sf. Sími: 696-1805 BYGGINGASTJÓRAÞJÓNUSTA. Reyndur byggingastjóri með mikla alhliða reynslu býður þér þjónustu á sviði húsbygginga eða annarra framkvæmda. Nánari uppl. í s: 895-4047. Prófarkalestur Prófarkalestur Ekki láta mál - og stafsetningarvill- ur eyðileggja ímynd fyrirtækisins. Tek að mér alls kyns textagerð og yfirlestur. Stúdentar athugið les yfir og gagngrýni ritgerðir. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 568-4193. Netf. fleebix@islandia.is Tek að mér prófarkalestur fyrir einstaklinga, félög, stofnanir og út- gáfufyrirtæki ásamt textaráðgjöf. Upplýsingar i síma 898-7811. Netfang: miller@visir.is Hreingemingar TEK AÐ MÉR ÞRIF í HEIMAHÚSUM. UPPL í S:868-8360 HREINGERNINGAR OG TEPPAHREINSUN Fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga. HREINSUN EINARS S:898-4318 /554-0583 HREINdýrin. Skíturinn er okkar óvinur!! Við ráðumst á hann hvar og hvenær sem er. Ert þú að selja - þarf að þrífa ? Vilt þú koma heim í hreina íbúð eftir langan vinnudag ? Ertu þreytt/ur, vilt þú nýta tímann þinn í annað en þrif ? Erum vanar, vönduð vinnubrögð. S: 847-2477 Viðgerðir INNSMÍÐI EHF. Framleiðum gólflista 14x30mm allar viðartegundir, kr 298 kr m. Setjum gler í forstofuhurðir, margar gerðir í boði. Tökum einnig að okkur viðhaldsverk og aðra tré- smíðavinnu. Drangahrauni 6E S:555-3039 Fax:5553181 PARTKETTILBOÐ Gegnheil eik country lOmm 5350 m'. Gegnheil merbau sérvalið lOmm 5950 m1. Niðurkomið og fullunnið. Júlíus júlíusson GSM 847 1481 Sævar Guðmundsson S: 848 8494 Fagmennska í fyrirúmi Ábyrgjumst öll okkar verk LÖGGILDUR RAFVERKTAKI Á RVK SVÆÐINU. Nýlagnir, hitastýringar, endurnýjun eldri lagna. Visaraðgreiðslur í boði. Uppl.í.s.897-3452 NÝSMÍÐI OG ENDURBÆTUR Byggingarfræðingur og húsasmíðameistari. Tökum að okkur alhliða endurbætur á heimilum og stofnunum. FAGMENNSKA OG REYNSLA. Uppl. i S.: 896-1081 / 562-5352. SILFURLlNAN ELDRI BORGARAR. Skipti um skrár og lamir á inni- hurðum, útihurðum og svalahurð- um. Skipti um lamir á eldhús- og fataskápum. Hengi upp myndir, málverk og spegla. Samsetning og uppsetning á skápum. Lími borð- stofustóla. Uppl. í s: 554-0379 eftir kl. 18.00. Guðlaugur. Geymið auglýsinguna. Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefnum úti sem inni. Til- boð eða timavinna. Uppl. í s. 893- 9722. Kristján Ökukennsla Ökukennsla Lúðviks 894 4444 551 4762 Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Coupe sportbíl. Veisluþjónusta VEITINGAHÚSIÐ KÍNAHOFIÐ Heimsendingar - Opið alla daga frá kl 17.00. Sími: 554-5022. Nýbýlavegur 20 Kópavogi. Spádómar Andleg leiðsögn Miðlun, tarot, spilaspá, arauma- ráðningar og huglækningar. Leitum lausna við vandamálum Er við frá kl.15 til 02 í síma 908 6040. Hanna. Spái í bolla og spil Nútíð og framtíð - 6 ára reynsla UppL hjá Önnu í síma 587-4376 og 861-1129 HEÐINN - SPAMIÐILL Framtíðin - rómatíkin - rekstur - fjárfestingar - hlutabréf. S: 908 6171 Spasiminn 908-5666 199 kr. min. Hvaó ber framtiðin LskaulLsátjÍ Spámiðlun, tarotlestur, drauma- ráðningar, (ástin og peningar), stjörnuspá og talnaspekí. Þú getur rætt um þín helgustu og best varðveittu leyndarmál. Ýmsar góðar ráðleggingar. Nafnleynd og alger trúnaður! Hringdu núna! SIMASPA - 908 5050 - ÁSTIN - FJÁRMÁLIN - HEILSAN - TAROT - DRAUMRÁÐNINGAR - FYRIRBÆN. Laufey H Spámiðill Læknamiðill DULSPEKISIMINN 908-6414 SPÁMIÐILLINN YRSA. Ástarmálin - Fjármálin - Atvinnan - Heilsan - Hæfileikar. „Beint samband" HRINGDU NÚNA I! ER AÐ HEFJA STORF AÐ NYJU DULSPEKI - HEILUN Lífssporin úr fortfð í nútíð og framtíð. Tímap.í.S.561-6282 ARMANN 0 GUDMUNDSSON LJÓSBERINN. Tarot - Heilun - Miðlun. Tímap í s.865-1208 Milli 18.00 - 22.00. Spásíminn 908 6116 Spákonan Sirrý spáir í ástir og örlög framtíðar. Einkatímar Tímapantanir fyrir einkatíma eru á sama stað. MIÐLUN - SPAMIÐLUN Lífssporin úr fortíð í nútíð og framtíð. Tímap. í s: 561-6282 og 568-2338. Einnig er ég með fyrirbænir eftir kl 21.00 á kvöldin. Önnur þjónusta FLUGNANET FYRIR GLUGGA. Eru óboðnir gestir að angra þig, t.d skordýr og kettir ? Við erum með lausnina. Komum og gerum til- boð. Uppl. i s: 554-0245 / 694-9146 / 692-4026. Geymið auglýsinguna. Verkfræði og Arkitektúr. Getum boðið allar teikningar. Erum reyndir í bygginga- og viðhaldseft- irliti ásamt kostnaðaráætlunum. Getum boðið húseiningalausnir og stálgrind á hús. Teiknistofan VA. SÆ90-4454 / 690-2796 / 577-2065. Heilsa Ráðgjöf Fæðubótarefni GULLLÍNAN GRÆNA LÍNAN Þyngdarstjórnun - aukin orka - betri heilsa Herbalife næringarvörur, húð-, hár- og snyrtivörur. Góð eftirfylgni. Tek að mér heimakynningar. Jonna sjálfsL dreifingaraðili gsm 896 0935 & 562 0936 jonna@ 1000extra.com www.heilsunetbudin.com Fríar prufur www.diet.is í GÓÐU FORMI ALDREI BRAGÐAST BETUR HERBALIFE. BJARNI ÓLAFSSON SJÁLFST.DREIF. AÐILI.S:861-4577/ 561 -2383.bjarni@jurtalif.is ----------------- - af því að Fréttablaðið í þessum mánuði 8 tílefni verður bjóðum við allt að af litlum auglýs

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.