Fréttablaðið - 18.04.2002, Page 13
FHVIIVITUPAGUR 18. apríl 2002
ÍÞRÓTTIR í DAG
18.00 Karate
Karatesamband íslands
heldur ársþing í íþróttamið-
stöðinni í Laugardal.
18.50 Fótbolti
Fram og Fjölnir mætast á
Gervigrasvellinum í Laugardal
á Reykjavikurmóti meistara-
flokks karla.
20.00 Arsþing
UIVISB heldur upp á 90 ára
afmæli í Logalandi.
20.30 Sýn
Leiðin á HM
(Kórea og Pólland).
20.30 Fótbolti
Valur og Þróttur mætast á
Gervigrasvellinum i Laugardal
á Reykjavíkurmóti meistara-
flokks karla.
22.30 Sýn
Heklusport.
FÓTBOLTI
Markahrókurinn E1 Hadji
Diouf frá Senegal var
útnefndur leikmaður ársins
2001 í Afríku.
Diouf skaut
Samuel Eto’o frá
Kamerún og
Samuel Kuffour
frá Ghana ref
fyrir rass.
Senegal var kosið
afríska lið ársins
og Bruno Metsu
besti þjálfarinn. Metsu leiddi
Senegal í fyrstu úrslitakeppni
liðsins í Afríku og á HM. Kaizer
Chiefs frá Suður-Afríku er besta
félagsliðið, vann fjóra titla á ár-
inu. Kamerúnar unnu fern verð-
laun í fyrra en fóru nú tómhentir
heim.
Búið er að banna Real Betis,
liði Jóhannesar Karls Guð-
jónssonar, að spila næstu tvo
leiki á heimavelli
sínum. Spænska
knattspyrnusam-
bandið refsar
fyrir slæma
framkomu áhorf-
enda. Rétt fyrir
leik á móti
Sevilla á dögun-
um var blysum
hent í áhangendur Sevilla. Eftir
leikinn stormuðu áhorfendur út
á völlinn. Liðið áfrýjar og nær
þannig að fresta banninu þar til í
haust. Það á tvo heimaleiki eftir.
Spánverjinn Diego Tristan hjá
Deportivo gat ekki spilað með
landsliði sínu á móti N-Irum í
gær. Hann togn-
aði á landsliðsæf-
ingu. Ekki er víst
hvort hann getur
spilað með
Deportivo á móti
Valencia, sem er í
fyrsta sæti
spænsku deildar-
innar. Tristan er
markahæsti leikmaður deildar-
innar með 19 mörk.
snúx\'
lækkun!
lækkun! J
SMÁRALIND KÓPAVOCI -S. 5691550
1 3 ára ábyrgd ef greitt er með biðgreiöslum eða raðgreiðslum Visa, annars 2 ár.
2 Varan þarf að vera i upprunalegu ástandi í umbúðum. Gildir ekki um tölvur, geisladiska, DVD diska, GSM sima og vörur til persónulegra nota. Starfsfólk veitir frekari upplýsingar.
Ódýrasta þvottavél + þurrkari á landinu!
Philco Bendix þurrkari Pho-DN550
Tviátta barkaþurrkar: Kaldur
blástur fyrlr viðkvæman þvott.
Philco þvottavél WMN 1262MX
1200 snúninga. Tekur 5 kg
13 þvcttakerfí, m.a. uilarkerfi.
Tekur inn heitt og kait vatn. A
Zanussi uppþvottavél DA 6152
Bogadregin hurð og stjórnborð.
5 þvottakerfi. 2 hitastillingar.
f altt ai 4 mánuói
(yrlr korthafa UlSfl
MALVERK
Atli Már, Tolli, Sveinn Þórarinsson,
Karólína, Eggert G., Karl Kvaran,
Eiríkur Smith, Jón Reykdal ofl.
Tilboð teikn. eftir Snorra Arinbjarnar
Jón Reykdal - grafík
Veró_12<9ö0