Fréttablaðið - 18.04.2002, Page 17

Fréttablaðið - 18.04.2002, Page 17
FIMMTUPAGUR 18. apríl 2002 Skáldsögur Kristínar Ómarsdóttur: Á leið til Frakklands og Þýskalands bækur Franska bókaforlagið Le Cavalier Bleu hefur tryggt sér útgáfuréttinn á skáldsögu Kristínar Ómarsdóttur, Elskan mín, ég dey. Þá gekk Réttinda- stofa Eddu - miðlunar og út- gáfu einnig frá sölu á nýj- ustu bók Kristínar, Ham- ingjan hjálpi mér I og II, til sænska forlagsins Absolut böcker. Elskan mín, ég dey kom fyrst út árið 1997. Sagan hlaut menn- ingarverðlaun DV en var einnig tilnefnd til bókmennta- verðlauna Norðurlanda- ráðs og til íslensku bók- menntaverðlaunanna. Elskan mín, ég dey hefur áður komið út hjá Anamma í Svíþjóð. Út- gáfustjóri þess forlags virðist hafa tekið ástfóstri við bækur Kristínar Ómarsdóttur því að eftir að hann flutti sig frá Anamma til Absolut böcker festi hann kaup á bók hennar Hamingjan hjálpi mér I og II sem kom fyrir síðustu jól. ■ KRISTÍN ÓMARSDÓTTIR 09.00 Endurmenntun HÍ gengst fyrir námskeiði í dag og á morgun um verkefni og rannsóknir á sviði lýðheilsu. Það er haldið í sam- starfi við Félag um lýðheilsu sem stofnað var á liðnu ári. Aðalfyrir- lesari námskeiðsins er dr. Gordon Mac Donald, virtur vísindamaður á þessu sviði sem hefur starfað sem ráðgjafi Alþjóðabankans, Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar og Evrópusambandsins. SKEMMTANIR________________________ 20.00 Konukvöld Samfylkingarinnar og Ungra jafnaðarmanna ■ Hafnarfirði verður haldið í kvöld í Hraunbyrgi, skátaheimilinu við Hjallabraut. Aðgangseyrir er 1.200 kr. Dagskráin er fjölbreytt en m.a. verður fl'Jtt tónlist, stutt ávarp en síðan mun Valgarður Einarsson miðill vera með skyggnilýsingar. FÉLAGSSTARF_______________________ 10.00 Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Pútt I Bæjarútgerðinni kl. 10.00 til 11.30, glerskurður kl. 13.00. Opið hús verður í boði Samfylkingar kl 14.00. TÓNLEIKAR_________________________ 19.30 Yfir hundrað manna hljómsveit leikur á tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands í Háskóla- bíói í kvöld undir stjórn Petri Sak- ari. Á efnisskrá tónleikanna er Blæjudans Salómera úr óperunni Salóme eftir Richard Strauss, Hyr eftir Áskel Málsson og Alpasinfón- ía op. 64 eftir Richard Strauss. 20.00 Á Fimmtudagsforleik Hins Húss- ins í kvöld verður boðið upp á ní- þunga hjarðkjarnaveislu. Rokk- hljómsveitirnar sem koma fram eru Andlát, Snafu og Citizen Joe. Tónleikarnir verða haldnir föstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-16. Iðnó veitingahús er opið öll kvöld frá kl. 18. Fjölbreyttur „A la Carte" matseðill og auk þess „Dúfnaveisla" (Ijúffengar franskar skógardúfur). 22.00 Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur tónleika í kvöld í Borgarleikhús- inu. Efnisskráin er tónlist eftir Pink Floyd, The Wall. Sýningin Landafundir og ragnarök stendur yfir í Þjóðmenningarhúsinu. Sýningin er samstarfsverkefni við Landa- fundanefnd og fjallar um landafundi og siglingar Islendinga á miðöldum. Tilkynningar sendist á ritstjorn@frettabladid.is Drekatré 990 kr. StærÖ: 1 20 sm Býóur einhver betur? IUÝTTI kredit- KORTA- timabil' . .. . ..... Ný sending í hverri viku ný sending allar stærðir /U lægra verð á merkjavöru og tískufatnaði Gott verð - Vönduð föt Verðdæmi Herrar Dömur Morgan Laura Aime Tark InWear InWear buxur bolir buxur Dömuskór - ÚTSALA 500,- 990,- 1.900,- 2.900 FILA DKNY peysur strigaskór OUTLET + + + merki fyrir minna +++ FAXAFEN110 - SÍMI 533 1710 Opið mán. - fös. 11-18 laugard. 11-16 Parks jakkaföt 4.900,- Bene jakkaföt 12.500,- Henry skyrtur 500,- Diesel buxur 2.400,- DKNY skyrtur 2.500,- 4-you skór 1.900,- Lloyd skór 6.500,- FILA strigaskór 1.990,- ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN EHF/SIA.IS IKE 17274 04 ,2002

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.