Fréttablaðið - 15.05.2002, Side 3

Fréttablaðið - 15.05.2002, Side 3
Stöðvum umhverfisslysið á Geldinganesi Björgum Geldinganesinu frá stærsta umhverfisslysi sem sögur fara af á höfuðborgarsvæðinu. Á Geldinganesinu hafa verið framin alvarleg umhverfisspjöll. Stórt sár hefur myndast á sunnanverðu nesinu þar sem R-listinn hefur hafiö stórfellt grjótnám. Og nú ætlar R-listinn að ganga enn lengra. Til stendur að moka upp einni milljón rúmmetra lands til að flytja það vestur í bæ. Sú aðgerð mun kosta borgarbúa 3 til 4 milljarða. Geldinganesið er eitt glæsilegasta byggingaland í nágrenni Reykjavíkur. Nesið skartar langri strandlengju mót suðri sem er kjörin undir íbúðabyggð. R-listinn vill hafa þar iðnaðarsvæði ásamt stórskipa- og iðnaðarhöfn. Komum í veg fyrir slíkt umhverfis- og skipulagsslys. Látum fólk hafa forgang á Geldinganesi Reukjavík í fijrsta sæti

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.